Stígamót bjóða í bíó

Wed, 05 Mar, 2025 at 07:00 pm UTC+00:00

Bíó Paradís | Reykjavík

St\u00edgam\u00f3t
Publisher/HostStígamót
St\u00edgam\u00f3t bj\u00f3\u00f0a \u00ed b\u00ed\u00f3
Advertisement
Þér er boðið í bíó á heimildarmyndina „Great photo, lovely life” eftir Amöndu Mustard miðvikudaginn 5. mars kl 19 í Bíó Paradís. Amanda sjálf verður á svæðinu og spjallar eftir myndina.
Sýningin er í tilefni afmælis Stígamóta og kvennaársins og með stuðningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Iðjuþjálfafélags Íslands, Félagsráðgjafafélags Íslands.
Takmarkaður miðafjöldi - vinsamlegast skráðu þig hér:
https://stigamot.is/skraning-a-syningu/
Um myndina:
Myndin er heimildarmynd um afa Amöndu sem var barnaníðingur og áhrif þess á fjölskylduna, brotaþola og þau samfélög sem hann tilheyrði. Talað er við afann sjálfan og ýmsa sem hann beitti ofbeldi eða urðu fyrir áhrifum af hans ofbeldisverkum. Ráðgjafar hjá Stígamótum sem hafa séð myndina telja hana gefa einstaka innsýn inn í hugarheim barnaníðings en líka hvaða áhrif ofbeldið hefur á allt umhverfið og margar kynslóðir.
Kvikmyndin er margverðlaunuð og fékk tvær Emmy tilnefningar.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Bíó Paradís, Hverfisgata 54, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Digital-marketing in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Kaffispjall \u00ed mars - Spjall og kynning \u00e1 ranns\u00f3kn um f\u00f3sturrof
Tue, 04 Mar, 2025 at 07:30 pm Kaffispjall í mars - Spjall og kynning á rannsókn um fósturrof

Sigtún 42, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

\u00d6skudagur hj\u00e1 N\u00f3a S\u00edr\u00edus
Wed, 05 Mar, 2025 at 12:00 pm Öskudagur hjá Nóa Síríus

Hestháls 2-4, 110 Reykjavík, Iceland

Doktorsv\u00f6rn \u00ed menntav\u00edsindum: Jose Manuel Tirado
Wed, 05 Mar, 2025 at 01:00 pm Doktorsvörn í menntavísindum: Jose Manuel Tirado

Háskóli Íslands

Vorfundur Landsnets
Wed, 05 Mar, 2025 at 02:00 pm Vorfundur Landsnets

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Stutt n\u00e1mskei\u00f0 \u00ed rei\u00f0istj\u00f3rnun
Wed, 05 Mar, 2025 at 02:30 pm Stutt námskeið í reiðistjórnun

Höfðabakki 9, 110 Reykjavík, Iceland

Afsaki\u00f0 hl\u00e9: Umhverfi fj\u00f6lmi\u00f0la \u00e1 \u00cdslandi
Wed, 05 Mar, 2025 at 04:30 pm Afsakið hlé: Umhverfi fjölmiðla á Íslandi

Vinnustofa Kjarvals

Frambj\u00f3\u00f0endur kynna sig | Candidates introduce themselves
Wed, 05 Mar, 2025 at 07:30 pm Frambjóðendur kynna sig | Candidates introduce themselves

Hotel Reykjavik Grand

Mikael M\u00e1ni s\u00f3l\u00f3 \/ Guitar Poetry \u00e1 M\u00falanum
Wed, 05 Mar, 2025 at 08:00 pm Mikael Máni sóló / Guitar Poetry á Múlanum

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland

9D Breathwork: Step into Sovereign Breath; A Journey into Authenticity
Wed, 05 Mar, 2025 at 08:00 pm 9D Breathwork: Step into Sovereign Breath; A Journey into Authenticity

Leiðin heim - Holistic healing center

S\u00e1lmakv\u00f6ld Lindarinnar \u00ed beinni \u00fatsendingu
Wed, 05 Mar, 2025 at 08:00 pm Sálmakvöld Lindarinnar í beinni útsendingu

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

A\u00f0 n\u00fdta t\u00e6knina vi\u00f0 lestur og ritun
Wed, 05 Mar, 2025 at 08:30 pm Að nýta tæknina við lestur og ritun

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

Samflot \u00ed \u00c1rb\u00e6jarlaug
Wed, 05 Mar, 2025 at 08:30 pm Samflot í Árbæjarlaug

Fylkisvegur 9, 110 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events