9D Breathwork: Step into Sovereign Breath; A Journey into Authenticity

Wed Mar 05 2025 at 08:00 pm to 10:00 pm UTC+00:00

Leiðin heim - Holistic healing center | Reykjavík

Sj\u00e1lfi\u00f0
Publisher/HostSjálfið
9D Breathwork: Step into Sovereign Breath; A Journey into Authenticity
Advertisement

Prófaðu nýjasta 9D breathwork ferðalagið: Step into Sovereign Breath; A Journey into Authenticity
Fullvalda öndun, frá fjötrum til frelsis.
Slepptu fortíðinni og umbreyttu lífi þínu með krafti öndunar. Fullvalda Öndun er djúp umbreytandi 9D öndunarferð hönnuð fyrir þá sem vilja hreinsa út gamla orku, endurræsa taugakerfið og tengjast sínum innsta sannleika. Þetta er ferðalag frá fjötrum til frelsis, þar sem skilyrðingar, ótti og bældar tilfinningar fá rými til að leysast upp og skapa pláss fyrir nýja möguleika.
Þetta er fyrir þá sem finna fyrir þunga sem erfitt er að útskýra en vita að þarf að losa, fyrir þá sem eru tilbúnir að sleppa takinu á fortíðinni og stíga inn í nýjan kafla. Það hentar þeim sem vilja styrkja sína eigin rödd, lífskraft og tengingu við sjálfan sig, dýpka sambandið við líkamann, hjartað og sjálfið og upplifa raunverulega umbreytingu.
Ferðin sameinar öndunartækni, 9D hljóðbylgjur og hypnótíska leiðsögn sem dregur þig nær þínum innri sannleika. Þetta er ekki aðeins öndun, heldur djúp upplifun sem gefur þér rými til að vaxa og tengjast þér á nýjum og dýpri máta.

9D BreathWork er byltingarkennd öndunarmeðferð þar sem notast er við Sómatíska öndun og nútíma hjóðtækni sem hjálpar þér að ná enn dýpra inn í undirheim meðvitundarinnar.
Hún veitir þátttakendum tækifæri til að fara í gegnum djúpa sjálfskoðun, skoða ómeðvituð viðhorf og sögur sem eru að halda aftur af þeim, upplifa tilfinningalega losun og tengjast meiri þakklæti, krafti og gleði gagnvart lífinu og hefur reynst áhrifarík gegn streitu, kvíða og þunglyndi.
Þessi meðferð nær þessu fram með framúrskarandi árangri með því að hægja á bylgjulengd heilans frá tíðnini 14-30 Hz (Beta) niður í lægri tíðni (Theta) tengd djúpslökun og svefn-tíðni heilans. Þannig fá þátttakendur aðgang að undirmeðvitundinni sinni og geta byrjað að losa sig úr fjötrum áfalla, endurbyggt dýpri skilning á sjálfum sér og skapað öflugri hugmyndir og viðhorf um lífið og eigið sjálf.
Þetta er einstakt ferðalag sem sameinar huga, líkama og sál, og eitthvað sem allir sem hafa áhuga á að bæta lífsgæðin sín og byggja sig upp verða að prófa og upplifa. Því það er erfitt að lýsa þessari reynslu nema að hafa upplifað hana sjálf/ur.
Ávinningar 9D Breathwork
-Minnkar áhrif streitu: 9D Öndun hjálpar við að stjórna og minnka streitu og stuðlað að betri líðan.
-Tilfinningalosun: Þátttakendur geta losað um gamlan sársauka sem situr í líkamanum og veldur þjáningu og stöðnun á lífsorkunni.
-Líkamlegir ávinningar: Meðferðin hefur sýnt fram á góðan árangur í að létta á líkamlegum óþægindum, stuðlað að betri svefni, haft jákvæð áhrif á blóðsykurinn og kólesteról.
-Skýrari fókus: Með því að róa hugann upplifa þátttakendur oft aukinn skýrleika og einbeitingu.
-Dýpri sjálfskunnátta: Með því að kafa inn í undirmeðvitundina upplifa þátttakendur meiri skilning á sjálfinu og andlegan vöxt.
-Sterkara hugarfar: Með uppbyggjandi leiddum ferðalögum fá þátttakendur tækifæri til að kveðja gömul viðhorf og sögur sem eru að halda aftur af þeim og stíga fyllilega inn í kraftinn sinn.
Ég hlakka til að taka á móti þér og skapa öruggt rými fyrir þig að mæta með þig alla/nn.
Allar nánari upplýsingar og skráning fer fram hér: https://www.sjalfid.is/9D-breathwork
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Leiðin heim - Holistic healing center , Laugavegur 178 ,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Stutt n\u00e1mskei\u00f0 \u00ed rei\u00f0istj\u00f3rnun
Wed, 05 Mar, 2025 at 02:30 pm Stutt námskeið í reiðistjórnun

Höfðabakki 9, 110 Reykjavík, Iceland

Afsaki\u00f0 hl\u00e9: Umhverfi fj\u00f6lmi\u00f0la \u00e1 \u00cdslandi
Wed, 05 Mar, 2025 at 04:30 pm Afsakið hlé: Umhverfi fjölmiðla á Íslandi

Vinnustofa Kjarvals

WILD-ALE WEDNESDAYS - Tastings at Litli Barinn
Wed, 05 Mar, 2025 at 05:00 pm WILD-ALE WEDNESDAYS - Tastings at Litli Barinn

Local 101

KAMPAV\u00cdNSGLASASMI\u00d0JA - SKAPANDI KV\u00d6LDSMI\u00d0JUR \u00cd H\u00d6FU\u00d0ST\u00d6\u00d0INNI
Wed, 05 Mar, 2025 at 07:00 pm KAMPAVÍNSGLASASMIÐJA - SKAPANDI KVÖLDSMIÐJUR Í HÖFUÐSTÖÐINNI

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

St\u00edgam\u00f3t bj\u00f3\u00f0a \u00ed b\u00ed\u00f3
Wed, 05 Mar, 2025 at 07:00 pm Stígamót bjóða í bíó

Bíó Paradís

Frambj\u00f3\u00f0endur kynna sig | Candidates introduce themselves
Wed, 05 Mar, 2025 at 07:30 pm Frambjóðendur kynna sig | Candidates introduce themselves

Hotel Reykjavik Grand

A\u00f0 n\u00fdta t\u00e6knina vi\u00f0 lestur og ritun
Wed, 05 Mar, 2025 at 08:30 pm Að nýta tæknina við lestur og ritun

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

Samflot \u00ed \u00c1rb\u00e6jarlaug
Wed, 05 Mar, 2025 at 08:30 pm Samflot í Árbæjarlaug

Fylkisvegur 9, 110 Reykjavík, Iceland

T\u00f3nleikar: Eliade \/\/ Una Mist
Wed, 05 Mar, 2025 at 08:30 pm Tónleikar: Eliade // Una Mist

Hverfisgata 12, 101 Reykjavík, Iceland

I\u00f0n\u00feing 2025 - \u00cdsland \u00e1 st\u00f3ra svi\u00f0inu
Thu, 06 Mar, 2025 at 02:00 pm Iðnþing 2025 - Ísland á stóra sviðinu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Hannyr\u00f0a- og b\u00f3kahittingur \/ Handicrafts & Book Chat
Thu, 06 Mar, 2025 at 03:00 pm Hannyrða- og bókahittingur / Handicrafts & Book Chat

Borgarbókasafnið Grófinni

Tilb\u00faningur | Swiftie armb\u00f6nd (Stafa armb\u00f6nd)
Thu, 06 Mar, 2025 at 03:30 pm Tilbúningur | Swiftie armbönd (Stafa armbönd)

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events