Að nýta tæknina við lestur og ritun

Wed, 05 Mar, 2025 at 08:30 pm UTC+00:00

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

ADHD samt\u00f6kin
Publisher/HostADHD samtökin
A\u00f0 n\u00fdta t\u00e6knina vi\u00f0 lestur og ritun
Advertisement
Að nýta tæknina við lestur og ritun
Átt þú, maki eða barn í erfiðleikum með lestur og ritun?
Kynntu þér tækni sem kemur að gagni við lestur og ritun. Tækni sem er aðgengileg í flestum tækjum og vöfrum sem talar og skilur íslensku.
Við skoðum talgervla sem lesa upp texta og talgreina sem færa talað mál í texta. Kynnum okkur einnig síður sem fara yfir og leiðrétta texta.
Ásamt því að skoða sniðugar viðbætur í vafra.
Fyrirlesari er Sigrún Jóhannsdóttir, talmeinafræðingur og framkvæmdastjóri TMF Tölvumiðstöðvar.
Fundurinn er öllum opinn á staðnum en streymi er eingöngu aðgengilegt fyrir félagsfólk á facebook - ADHD í beinni -
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland, Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

KAMPAV\u00cdNSGLASASMI\u00d0JA - SKAPANDI KV\u00d6LDSMI\u00d0JUR \u00cd H\u00d6FU\u00d0ST\u00d6\u00d0INNI
Wed, 05 Mar, 2025 at 07:00 pm KAMPAVÍNSGLASASMIÐJA - SKAPANDI KVÖLDSMIÐJUR Í HÖFUÐSTÖÐINNI

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

St\u00edgam\u00f3t bj\u00f3\u00f0a \u00ed b\u00ed\u00f3
Wed, 05 Mar, 2025 at 07:00 pm Stígamót bjóða í bíó

Bíó Paradís

Frambj\u00f3\u00f0endur kynna sig | Candidates introduce themselves
Wed, 05 Mar, 2025 at 07:30 pm Frambjóðendur kynna sig | Candidates introduce themselves

Hotel Reykjavik Grand

Mikael M\u00e1ni s\u00f3l\u00f3 \/ Guitar Poetry \u00e1 M\u00falanum
Wed, 05 Mar, 2025 at 08:00 pm Mikael Máni sóló / Guitar Poetry á Múlanum

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland

9D Breathwork: Step into Sovereign Breath; A Journey into Authenticity
Wed, 05 Mar, 2025 at 08:00 pm 9D Breathwork: Step into Sovereign Breath; A Journey into Authenticity

Leiðin heim - Holistic healing center

S\u00e1lmakv\u00f6ld Lindarinnar \u00ed beinni \u00fatsendingu
Wed, 05 Mar, 2025 at 08:00 pm Sálmakvöld Lindarinnar í beinni útsendingu

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

I\u00f0n\u00feing 2025 - \u00cdsland \u00e1 st\u00f3ra svi\u00f0inu
Thu, 06 Mar, 2025 at 02:00 pm Iðnþing 2025 - Ísland á stóra sviðinu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Hannyr\u00f0a- og b\u00f3kahittingur \/ Handicrafts & Book Chat
Thu, 06 Mar, 2025 at 03:00 pm Hannyrða- og bókahittingur / Handicrafts & Book Chat

Borgarbókasafnið Grófinni

Tilb\u00faningur | Swiftie armb\u00f6nd (Stafa armb\u00f6nd)
Thu, 06 Mar, 2025 at 03:30 pm Tilbúningur | Swiftie armbönd (Stafa armbönd)

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

\u00datg\u00e1fuh\u00f3f \u2013 F\u00f6tlun, sj\u00e1lf og samf\u00e9lag
Thu, 06 Mar, 2025 at 03:45 pm Útgáfuhóf – Fötlun, sjálf og samfélag

Bóksala Stúdenta

\u00datr\u00fdmum kynfer\u00f0isofbeldi - m\u00e1l\u00feing og sm\u00e1 stu\u00f0 \u00ed tilefni 35 \u00e1ra afm\u00e6lis St\u00edgam\u00f3ta
Thu, 06 Mar, 2025 at 04:00 pm Útrýmum kynferðisofbeldi - málþing og smá stuð í tilefni 35 ára afmælis Stígamóta

Vigdísarstofnun / The Vigdís International Centre

The Bitter Truth X Kaldi Bar Pop Up
Thu, 06 Mar, 2025 at 04:00 pm The Bitter Truth X Kaldi Bar Pop Up

Kaldi Bar/Café

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events