Advertisement
Stígamót halda uppá 35 ára afmæli sitt um þessar mundir og af því tilefni bjóðum við til málþingsins "Útrýmum kynferðisofbeldi" þar sem við fáum góða gesti til að velta því fyrir okkur hvernig við getum hætt að halda uppá afmæli Stígamóta af því kynferðisofbeldi hefur verið útrýmt. Við hefjum leika með orðum og tónlist kl. 16 í salnum í Veröld - húsi Vigdísar og endum á léttum veitingum á sama stað. Viðburðurinn er öllum opinn, við hlökkum til að sjá þig!
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Vigdísarstofnun / The Vigdís International Centre, Brynjólfsgata 1, 107 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland