Mikael Máni sóló / Guitar Poetry á Múlanum

Wed Mar 05 2025 at 08:00 pm to 09:30 pm UTC+00:00

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Mulinn Jazz club
Publisher/HostMulinn Jazz club
Mikael M\u00e1ni s\u00f3l\u00f3 \/ Guitar Poetry \u00e1 M\u00falanum
Advertisement
Jazzklúbburinn Múlinn heldur áfram með vordagskrá sína með spennandi tónleikum miðvikudaginn 5. mars kl. 20:00 á Björtuloftum, Hörpu. Á tónleikunum kemur fram gítarleikarinn Mikael Máni Ásmundsson og mun hann flytja blöndu af nýjum og gömlum lögum eftir sig ásamt nokkrum ábreiðum. Mikael gaf út sína fyrstu sólógítar plötu "Guitar Poetry" í mars 2024 en platan kom út hjá þýska útgáfufyrirtækinu ACT sem er eitt af leiðandi jazz útgáfum í Evrópu. Tónlistin er samin í stíl sem heyrir ekki til venjubundna greina hugtaka jazz. Það má heyra áhrif frá þjóðlagatónlist, bergmáli frá blús, bandarískri alþýðutónlist og einstökum kvikmyndatónlistar blæ. Í líflegum og flæðandi spuna sameinar hann þetta á ljóðrænan hátt með skýrleika og hispursleysi söngvaskálds. Lögin segja sögur, opna rými og landslag, teikna myndir og eru spegilmynd gítarleikara sem er jafn óhefðbundinn og hann er aðgengilegur, úthverfur, innhverfur sem segir sögur ítónlistarlegri tjáningu af tilfinningu."Innermost", plata Mikaels hlaut einnig Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir jazz plötu ársins síðasta ár.
Mikael Máni solo - Guitar Poetry
Mikael Máni guitarist and composer will perform a collection of new and old songs from his catalog and his favorite covers. Mikael’s first solo guitar album "Guitar Poetry" was released in March 2024 as his debut for the German label ACT one of Europe’s leading jazz labels. Mikael is a guitarist with his very own signature style, one which does not lend itself to categorization within the usual spectrum of the instrument in jazz. His jazz leanings are more evident in his approach to playing than in any obvious affiliation with the genre or the canon. In fact, folk-derived techniques such as finger-picking, or echoes of the blues, Americana, and Nordic songs, and a unique, cinematic quality are more in evidence. But perhaps most importantly, whereas Máni plays purely instrumentally, his music - always and unmistakably - sings. The concept of story-telling in music may have been desperately over-worked and become a cliché, but that, quite simply, is what Máni does: all the songs on "Guitar Poetry" tell stories, open up spaces and landscapes, draw pictures. And they are the reflection of a guitarist who is as unconventional as he is musically approachable, an extroverted introvert whose whole way of being is to assert the primacy of expression and emotion.
Mikael Máni Ásmundsson, guitar
The concert starts at 20 @ Björtuloft, Harpa Concert House. Tickets ISK 4500.
Spennandi vordagskrá Múlans heldur síðan áfram á miðvikudagskvöldum fram í miðjan maí. Múlinn er að hefja sitt 28. starfsár en hann er samstarfsverkefni Félags Íslenskra Hljómlistamanna (FÍH) og Jazzvakningar. Klúbburinn heitir í höfuðið á Jóni Múla Árnasyni sem jafnframt var heiðursfélagi og verndari Múlans.
Múlinn er styrktur af Reykjavíkurborg, SUT sjóðnum og er í samstarfi við Heimstónlistarklúbbinn og Hörpu. Jazzklúbburinn Múlinn er handhafi Íslensku tónlistarverðalaunanna.
Tónleikar Múlans fara fram á miðvikudagskvöldum klukkan 20:00 á Björtuloftum, fimmtu hæð Hörpu. Miðaverð kr. 4500 og 3300 fyrir nemendur og eldri borgara, miðar fást í miðasölu Hörpu.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

KAMPAV\u00cdNSGLASASMI\u00d0JA - SKAPANDI KV\u00d6LDSMI\u00d0JUR \u00cd H\u00d6FU\u00d0ST\u00d6\u00d0INNI
Wed, 05 Mar, 2025 at 07:00 pm KAMPAVÍNSGLASASMIÐJA - SKAPANDI KVÖLDSMIÐJUR Í HÖFUÐSTÖÐINNI

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

Samflot \u00ed \u00c1rb\u00e6jarlaug
Wed, 05 Mar, 2025 at 08:30 pm Samflot í Árbæjarlaug

Fylkisvegur 9, 110 Reykjavík, Iceland

V\u00edkingur leikur Beethoven - 75 \u00e1ra afm\u00e6list\u00f3nleikar
Thu, 06 Mar, 2025 at 07:30 pm Víkingur leikur Beethoven - 75 ára afmælistónleikar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Lat\u00ednband Alex\u00f6ndru R\u00f3sar
Thu, 06 Mar, 2025 at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Latínband Alexöndru Rósar

Veitingahúsið Hornið

\u00cdmark dagurinn 2025 \u2013 uppskeruh\u00e1t\u00ed\u00f0 marka\u00f0sf\u00f3lks \u00e1 \u00cdslandi.
Fri, 07 Mar, 2025 at 12:00 pm Ímark dagurinn 2025 – uppskeruhátíð markaðsfólks á Íslandi.

Háskólabíó

Zoolander - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 07 Mar, 2025 at 09:00 pm Zoolander - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: S\u00f6gustund me\u00f0 Max\u00edm\u00fas og sk\u00f3lahlj\u00f3msveit T\u00f3nlistarsk\u00f3la Hafnarfjar\u00f0ar
Sat, 08 Mar, 2025 at 11:00 am Fjölskyldudagskrá Hörpu: Sögustund með Maxímús og skólahljómsveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events