Frambjóðendur kynna sig | Candidates introduce themselves

Wed, 05 Mar, 2025 at 07:30 pm UTC+00:00

Hotel Reykjavik Grand | Reykjavík

VR
Publisher/HostVR
Frambj\u00f3\u00f0endur kynna sig | Candidates introduce themselves
Advertisement
Frambjóðendur til formanns og stjórnar VR kynna sig
Frambjóðendur til formanns og stjórnar VR kjörtímabilið 2025 – 2029 kynna sig og áherslur sínar á félagsfundi VR sem verður haldinn á Hótel Reykjavík Grand, 5. mars 2025 kl. 19:30. Fundurinn verður jafnframt í boði rafrænt á Mínum síðum á vr.is, skráning á fjarfund er með rafrænum skilríkjum. Boðið er upp á túlkun á ensku.
Fjögur eru í framboði til formanns. Bjarni Þór Sigurðsson, Flosi Eiríksson, Halla Gunnarsdóttir og Þorsteinn Skúli Sveinsson. Þá eru 16 í framboði til stjórnar en alls verður kosið til sjö sæta í stjórn og þriggja í varastjórn. Ítarlegi upplýsingar um alla frambjóðendur og áherslur þeirra má finna á vef VR, vr.is.
Við hvetjum félagsfólk til að mæta á fundinn eða fylgjast með í fjarfundi.
Sjá viðburð í viðburðadagatali VR.
________________________
Candidates for VR Chair and Board introduce themselves
Candidates for the position of VR Chair and to the VR Board for the term 2025 - 2029 will introduce themselves and their priorities in a union meeting at Hótel Reykjavík Grand on March 5, 2025, at 7:30pm. An online meeting option will also be available via Mínar síður on vr.is, log in is by electronic ID. Interpretation into English will be available
Four candidates are running for VR Chair: Bjarni Þór Sigurðsson, Flosi Eiríksson, Halla Gunnarsdóttir, and Þorsteinn Skúli Sveinsson. Sixteen candidates are running for the Board, with elections being held for seven board seats and three alternate board seats. Detailed information about all candidates and their priorities can be found on the VR website, vr.is.
We encourage VR members to attend the meeting in person or online.
See the event in the VR event calendar.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hotel Reykjavik Grand, Tesla, Sigtún 38, 105 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Calendar in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Doktorsv\u00f6rn \u00ed menntav\u00edsindum: Jose Manuel Tirado
Wed, 05 Mar, 2025 at 01:00 pm Doktorsvörn í menntavísindum: Jose Manuel Tirado

Háskóli Íslands

Stutt n\u00e1mskei\u00f0 \u00ed rei\u00f0istj\u00f3rnun
Wed, 05 Mar, 2025 at 02:30 pm Stutt námskeið í reiðistjórnun

Höfðabakki 9, 110 Reykjavík, Iceland

KAMPAV\u00cdNSGLASASMI\u00d0JA - SKAPANDI KV\u00d6LDSMI\u00d0JUR \u00cd H\u00d6FU\u00d0ST\u00d6\u00d0INNI
Wed, 05 Mar, 2025 at 07:00 pm KAMPAVÍNSGLASASMIÐJA - SKAPANDI KVÖLDSMIÐJUR Í HÖFUÐSTÖÐINNI

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

A\u00f0 n\u00fdta t\u00e6knina vi\u00f0 lestur og ritun
Wed, 05 Mar, 2025 at 08:00 pm Að nýta tæknina við lestur og ritun

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

Mikael M\u00e1ni s\u00f3l\u00f3 \/ Guitar Poetry \u00e1 M\u00falanum
Wed, 05 Mar, 2025 at 08:00 pm Mikael Máni sóló / Guitar Poetry á Múlanum

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland

Samflot \u00ed \u00c1rb\u00e6jarlaug
Wed, 05 Mar, 2025 at 08:30 pm Samflot í Árbæjarlaug

Fylkisvegur 9, 110 Reykjavík, Iceland

\u00datg\u00e1fuh\u00f3f \u2013 F\u00f6tlun, sj\u00e1lf og samf\u00e9lag
Thu, 06 Mar, 2025 at 03:45 pm Útgáfuhóf – Fötlun, sjálf og samfélag

Bóksala Stúdenta

A\u00f0alfundur ADHD samtakanna fta 2025
Thu, 06 Mar, 2025 at 07:00 pm Aðalfundur ADHD samtakanna fta 2025

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

V\u00edkingur leikur Beethoven - 75 \u00e1ra afm\u00e6list\u00f3nleikar
Thu, 06 Mar, 2025 at 07:30 pm Víkingur leikur Beethoven - 75 ára afmælistónleikar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events