Kaffispjall í mars - Spjall og kynning á rannsókn um fósturrof

Tue Mar 04 2025 at 07:30 pm to 10:30 pm UTC+00:00

Sigtún 42, 105 Reykjavíkurborg, Ísland | Reykjavík

F\u00e9lag f\u00f3sturforeldra
Publisher/HostFélag fósturforeldra
Kaffispjall \u00ed mars - Spjall og kynning \u00e1 ranns\u00f3kn um f\u00f3sturrof
Advertisement
Kaffispjall Félag fósturforeldra fer fram fyrsta þriðjudagskvöld hvers mánaðar!
Í þetta sinn munum við fá Ödu Björnsdóttur sem er nýútskrifuð úr meistaranámið til starfsréttinda í félagsráðgjöf til að lýta við og kynna niðurstöður rannsóknar sinnar á fósturrofi. Ada rannsakaði meðal annars upplifun fósturforeldra af fósturrofi og hvað þeim þætti betur mega fara þegar sú staða kom upp. Við rannsókn sína naut Ada liðsinnis Félags fósturforeldra við að afla viðmælenda.
Kvöldið hefst því á opnu spjalli en svo mun kynning Ödu hefjast klukkan 20:00 að henni lokinni verður í boði að koma með spurningar og umræða um viðfangsefnið. Að kynningu lokinni verður aftur opið spjall milli fósturforeldra.
Mögulegt verður að fygljast með kynningu Ödu í gegnum fjarfundarbúnað fyrir þau sem koma utan að landi og verður fjarfundarhlekkur auglýstur í lokuðu samfélagi fósturforeldra og sendur félagsfólki utan að landi.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Sigtún 42, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Sigtún 42, 105 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

\u00c1rsfundur Landsvirkjunar 2025
Tue, 04 Mar, 2025 at 02:00 pm Ársfundur Landsvirkjunar 2025

Harpa Concert Hall

Bj\u00f6rn \u00ed rektorinn - Kj\u00f6rgle\u00f0i \u00ed Norr\u00e6na h\u00fasinu
Tue, 04 Mar, 2025 at 05:00 pm Björn í rektorinn - Kjörgleði í Norræna húsinu

Norræna húsið The Nordic House

A\u00f0alfundur Trans \u00cdslands 2025
Tue, 04 Mar, 2025 at 05:30 pm Aðalfundur Trans Íslands 2025

Samtökin '78

\u00d6skudagur hj\u00e1 N\u00f3a S\u00edr\u00edus
Wed, 05 Mar, 2025 at 12:00 pm Öskudagur hjá Nóa Síríus

Hestháls 2-4, 110 Reykjavík, Iceland

Doktorsv\u00f6rn \u00ed menntav\u00edsindum: Jose Manuel Tirado
Wed, 05 Mar, 2025 at 01:00 pm Doktorsvörn í menntavísindum: Jose Manuel Tirado

Háskóli Íslands

Vorfundur Landsnets
Wed, 05 Mar, 2025 at 02:00 pm Vorfundur Landsnets

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Stutt n\u00e1mskei\u00f0 \u00ed rei\u00f0istj\u00f3rnun
Wed, 05 Mar, 2025 at 02:30 pm Stutt námskeið í reiðistjórnun

Höfðabakki 9, 110 Reykjavík, Iceland

Afsaki\u00f0 hl\u00e9: Umhverfi fj\u00f6lmi\u00f0la \u00e1 \u00cdslandi
Wed, 05 Mar, 2025 at 04:30 pm Afsakið hlé: Umhverfi fjölmiðla á Íslandi

Vinnustofa Kjarvals

KAMPAV\u00cdNSGLASASMI\u00d0JA - SKAPANDI KV\u00d6LDSMI\u00d0JUR \u00cd H\u00d6FU\u00d0ST\u00d6\u00d0INNI
Wed, 05 Mar, 2025 at 07:00 pm KAMPAVÍNSGLASASMIÐJA - SKAPANDI KVÖLDSMIÐJUR Í HÖFUÐSTÖÐINNI

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events