Advertisement
Ársfundur okkar verður í Silfurbergi í Hörpu þriðjudaginn 4. mars kl. 14.
Á 60 ára afmælisári orkufyrirtækis þjóðarinnar fjallar ársfundurinn bæði um þá miklu reynslu sem við höfum öðlast í orkuvinnslu úr endurnýjanlegum auðlindum en jafnframt um framtíðarsýn okkar og mat á því hvað gera þarf til að tryggja orkuskipti og áframhaldandi velsæld í orkumálum.
Vegna takmarkaðs sætaframboðs er nauðsynlegt að skrá mætingu á staðinn hér:
⚡ landsvirkjun.is/arsfundur25
Þau sem vilja horfa í streymi þurfa ekki að skrá sig.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Harpa Concert Hall, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland
Tickets