Spurt og svarað um loftslagssjóð ungs fólks

Wed Mar 05 2025 at 03:30 pm to 05:30 pm UTC+00:00

Tjarnargata 11 , 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Reykjav\u00edkurborg
Publisher/HostReykjavíkurborg
Spurt og svara\u00f0 um loftslagssj\u00f3\u00f0 ungs f\u00f3lks
Advertisement
Ætlar þú að sækja um í loftslagssjóð ungs fólks í Reykjavík? Ertu með pælingar eða spurningar um ferlið? Vantar þig aðstoð við að senda inn umsókn? Við bjóðum upp á spurt og svarað um sjóðinn á staðnum og í fjar.
Starfsfólk Reykjavíkurborgar verður með opið spjall í Ráðhúsi Reykjavíkur miðvikudaginn 5. mars þar sem þú eða teymið þitt geta komið, fengið góð ráð við að senda inn umsókn og spurt út í ferlið. Við verðum frá klukkan 15:30-17:30 á aðgengilegum stað í opna rýminu rétt fyrir innan aðalinnganginn.
Þau sem komast ekki á staðinn geta spjallað við starfsfólk daginn eftir, fimmtudaginn 6.mars, klukkan 15:30-17:30, í gegnum fjarfundahlekk: meet.google.com/uht-vsqg-ern
Loftslagssjóður ungs fólks í Reykjavík er fyrir aldurinn 15-24 ára. Allt um sjóðinn og umsókn hér: https://reykjavik.is/loftslagssjodur-ungs-folks-i-reykjavik
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Tjarnargata 11 , 101 Reykjavík, Iceland, Tjarnargata 11, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

A\u00f0alfundur Trans \u00cdslands 2025
Tue, 04 Mar, 2025 at 05:30 pm Aðalfundur Trans Íslands 2025

Samtökin '78

Kaffispjall \u00ed mars - Spjall og kynning \u00e1 ranns\u00f3kn um f\u00f3sturrof
Tue, 04 Mar, 2025 at 07:30 pm Kaffispjall í mars - Spjall og kynning á rannsókn um fósturrof

Sigtún 42, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

\u00d6skudagur hj\u00e1 N\u00f3a S\u00edr\u00edus
Wed, 05 Mar, 2025 at 12:00 pm Öskudagur hjá Nóa Síríus

Hestháls 2-4, 110 Reykjavík, Iceland

Doktorsv\u00f6rn \u00ed menntav\u00edsindum: Jose Manuel Tirado
Wed, 05 Mar, 2025 at 01:00 pm Doktorsvörn í menntavísindum: Jose Manuel Tirado

Háskóli Íslands

Vorfundur Landsnets
Wed, 05 Mar, 2025 at 02:00 pm Vorfundur Landsnets

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Stutt n\u00e1mskei\u00f0 \u00ed rei\u00f0istj\u00f3rnun
Wed, 05 Mar, 2025 at 02:30 pm Stutt námskeið í reiðistjórnun

Höfðabakki 9, 110 Reykjavík, Iceland

Afsaki\u00f0 hl\u00e9: Umhverfi fj\u00f6lmi\u00f0la \u00e1 \u00cdslandi
Wed, 05 Mar, 2025 at 04:30 pm Afsakið hlé: Umhverfi fjölmiðla á Íslandi

Vinnustofa Kjarvals

KAMPAV\u00cdNSGLASASMI\u00d0JA - SKAPANDI KV\u00d6LDSMI\u00d0JUR \u00cd H\u00d6FU\u00d0ST\u00d6\u00d0INNI
Wed, 05 Mar, 2025 at 07:00 pm KAMPAVÍNSGLASASMIÐJA - SKAPANDI KVÖLDSMIÐJUR Í HÖFUÐSTÖÐINNI

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

St\u00edgam\u00f3t bj\u00f3\u00f0a \u00ed b\u00ed\u00f3
Wed, 05 Mar, 2025 at 07:00 pm Stígamót bjóða í bíó

Bíó Paradís

Frambj\u00f3\u00f0endur kynna sig | Candidates introduce themselves
Wed, 05 Mar, 2025 at 07:30 pm Frambjóðendur kynna sig | Candidates introduce themselves

Hotel Reykjavik Grand

Mikael M\u00e1ni s\u00f3l\u00f3 \/ Guitar Poetry \u00e1 M\u00falanum
Wed, 05 Mar, 2025 at 08:00 pm Mikael Máni sóló / Guitar Poetry á Múlanum

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland

9D Breathwork: Step into Sovereign Breath; A Journey into Authenticity
Wed, 05 Mar, 2025 at 08:00 pm 9D Breathwork: Step into Sovereign Breath; A Journey into Authenticity

Leiðin heim - Holistic healing center

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events