Advertisement
Hrefna Marín Sigurðardóttir rithöfundur kemur í bókasafnið og les upp bókum sínum fyrir yngstu börnin. Bækurnar eru þær fyrstu í bókaflokknum Samverustund og heita „Íslensku dýrin mín“ og „Hlutirnir mínir“.Við bjóðum ung börn og fjölskyldur þeirra velkomin á þennan krílaviðburð í safninu.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland, Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Ísland, Reykjavík, Iceland