Warmland í Iðnó 11.október 2025

Sat, 11 Oct, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

IÐNÓ | Reykjavík

WARMLAND
Publisher/HostWARMLAND
Warmland \u00ed I\u00f0n\u00f3 11.okt\u00f3ber 2025
Advertisement
Í fyrsta sinn síðan 2019 heldur hljómsveitin Warmland tónleika hérlendis og í þetta sinn í Iðnó, laugardaginn 11. október næstkomandi
Warmland samanstendur af tvíeykinu Arnari Guðjónssyni og Hrafni Thoroddsen og var stofnuð þegar þeir félagar túruðu um Kína með hljómsveitinni Bang Gang. Kveikjan að stofnun hljómsveitarinnar varð til út frá sameiginlegum áhuga þeirra á poppi og raftónlist og brúnni þar á milli. Sveitin er þekkt fyrir að leggja upp úr sjónrænni upplifun á tónleikum og tengingu á milli þess hljóðræna og myndræna.
Eftir Warmland liggja plöturnar Unison Love (2019), sem inniheldur m.a. samnefnda lagið Unison Love og Overboard, Modular Heart (2023) ásamt stuttskífunni Drops sem inniheldur fjögur lög og kom út fyrr á árinu. Lög eins og Superstar Minimal, The Very End of the End og My House eru dæmi um nýleg lög sem fengið hafa töluverða spilun hérlendis og erlendis, en nú leggur bandið drög að útgáfu nýrrar plötu sem kemur út á næstu misserum.
Aðdáendur Warmland mega búast við lögum úr öllum áttum, bæði áður útgefnu og nýju efni sem heyrist í fyrsta sinn á sviðinu. Arnar Gíslason og Guðni Finnsson verða svo drengjunum til halds og trausts ásamt meistaradeildinni í hljóði og ljósum.
Tryggðu þér miða í tæka tíð á þennan einstaka viðburð!
18 ára aldurstakmark
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

IÐNÓ, Vonarstræti 3, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Samverustund me\u00f0 Hrefnu Mar\u00edn
Sat, 11 Oct at 02:00 pm Samverustund með Hrefnu Marín

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Laxd\u00e6la \u2013 Vilborg Dav\u00ed\u00f0sd\u00f3ttir
Sat, 11 Oct at 04:00 pm Laxdæla – Vilborg Davíðsdóttir

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

BARN\u00d3 \u00e1 Eir\u00edksst\u00f6\u00f0um
Sat, 11 Oct at 05:00 pm BARNÓ á Eiríksstöðum

Eiríksstaðir, 371 Búðardalur, Iceland

Hania Rani presents Chilling Bambino at State of the Art
Sat, 11 Oct at 06:00 pm Hania Rani presents Chilling Bambino at State of the Art

Fríkirkjan í Reykjavík

PINK FLOYD \u00ed 60 \u00e1r \u00ed Eldborg H\u00f6rpu
Sat, 11 Oct at 09:00 pm PINK FLOYD í 60 ár í Eldborg Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

BAROKK \u00c1 KL\u00daBBNUM SN\u00ddR AFTUR
Sat, 11 Oct at 09:00 pm BAROKK Á KLÚBBNUM SNÝR AFTUR

AUTO Nightclub & Venue

Drungi, M\u00f8rose & Ch\u00f6gma at BIRD RVK
Sat, 11 Oct at 09:00 pm Drungi, Mørose & Chögma at BIRD RVK

Bird RVK

Sagnavaka
Sat, 11 Oct at 09:00 pm Sagnavaka

ÆGIR 101

The 17th International Green Energy Conference & the 6th International Conference on Energy and AI
Sun, 12 Oct at 09:00 am The 17th International Green Energy Conference & the 6th International Conference on Energy and AI

Harpa Conference Center, Reykjavík Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events