Laxdæla – Vilborg Davíðsdóttir

Sat, 11 Oct, 2025 at 04:00 pm UTC+00:00

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland | Reykjavík

The Settlement Center - Landn\u00e1mssetur \u00cdslands
Publisher/HostThe Settlement Center - Landnámssetur Íslands
Laxd\u00e6la \u2013 Vilborg Dav\u00ed\u00f0sd\u00f3ttir
Advertisement
Ástir og afbrýði, hetjur og harmar, blóðhefndir og vígaferli, álög og seiður. Allt þetta og meira til er að finna í Laxdælu sem hefur um aldir verið ein
ástsælasta Íslendingasagan. Sterkar konur og skrautbúnir menn stíga þar fram í röðum en það er hin örlynda Guðrún Ósvífursdóttir sem bindur söguna saman, konan sem þótti bestur kvenkostur á öllu Íslandi um sína daga, vænst bæði að ásjónu og vitsmunum, allra kvenna kænst og best orði farin.
,,Þeim var ég verst er ég unni mest,“ sagði hún undir lok sinnar harmrænu og átakamiklu ævi – en hvort átti hún við Kjartan eða Bolla?
Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur rekur söguna af þessum fræga ástarþríhyrningi á sinn einstaka hátt en hún hefur áður endursagt eigin þríleik um Auði djúpúðgu á Söguloftinu við miklar vinsældir.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland, Brákarbraut 13, 310 Borgarbyggð, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Laugardagar eru fj\u00f6lskyldudagar
Sat, 11 Oct at 11:00 am Laugardagar eru fjölskyldudagar

Dalbraut 1, 300 Akranes, Iceland

Bandaveggur - Iyengar Rope Wall - Vinnustofa
Sat, 11 Oct at 11:30 am Bandaveggur - Iyengar Rope Wall - Vinnustofa

Faxafen 10, 108 Reykjavík, Iceland

Plantas\u00eda \u00ed Gar\u00f0heimum
Sat, 11 Oct at 12:00 pm Plantasía í Garðheimum

Garðheimar

Samverustund me\u00f0 Hrefnu Mar\u00edn
Sat, 11 Oct at 02:00 pm Samverustund með Hrefnu Marín

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

BARN\u00d3 \u00e1 Eir\u00edksst\u00f6\u00f0um
Sat, 11 Oct at 05:00 pm BARNÓ á Eiríksstöðum

Eiríksstaðir, 371 Búðardalur, Iceland

Hania Rani presents Chilling Bambino at State of the Art
Sat, 11 Oct at 06:00 pm Hania Rani presents Chilling Bambino at State of the Art

Fríkirkjan í Reykjavík

Warmland \u00ed I\u00f0n\u00f3 11.okt\u00f3ber 2025
Sat, 11 Oct at 08:00 pm Warmland í Iðnó 11.október 2025

IÐNÓ

Pan Thorarensen, \u00deorkell Atlason & Borgar Magnason \/ R.M Hendrix & Nico Guerrero
Sat, 11 Oct at 08:00 pm Pan Thorarensen, Þorkell Atlason & Borgar Magnason / R.M Hendrix & Nico Guerrero

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

PINK FLOYD \u00ed 60 \u00e1r \u00ed Eldborg H\u00f6rpu
Sat, 11 Oct at 09:00 pm PINK FLOYD í 60 ár í Eldborg Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events