Sagnavaka

Sat, 11 Oct, 2025 at 09:00 pm UTC+00:00

ÆGIR 101 | Reykjavík

\u00dej\u00f3\u00f0dansaf\u00e9lag Reykjav\u00edkur
Publisher/HostÞjóðdansafélag Reykjavíkur
Sagnavaka
Advertisement
Þjóðdansafélag Reykjavíkur heldur Sagnavöku á Ægi 101, Laugaveg 2, 101 Reykjavík, þann 11. október kl. 21:00.
Á Sagnavöku eru fornkvæðin sungin og vikivaki stiginn. Á hverri vöku er einn sagnadans tekinn fyrir, texta, nótum og hljóðupptöku er deilt svo fólk geti lært kvæðið fyrir viðburðinn. Þemakvæðið verður tilkynnt þegar nær dregur.
Við hvetjum fólk eindregið að mæta með skotthúfur. Uppskriftir að skotthúfum er hægt að nálgast hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands: https://www.heimilisidnadur.is/
Viðburðurinn er öllum sem aldur hafa að sækja Ægi 101 opinn og við hvetjum fólk að styðja við Ægi 101 og versla duglega.
Sagnavaka er mánaðarlegur viðburður á vegum Þjóðdansafélags Reykjavíkur.
Viðburðurinn er í umsjá Atla Freys Hjaltasonar, Karls Friðriks Hjaltasonar, Kára Pálssonar og Þorsteins Björnssonar.
Viðburðurinn er ávallt haldinn annan laugardag mánaðar kl. 21:00, nema annað sé tekið fram og auglýst.
Endilega fylgið Þjóðdansafélagi Reykjavíkur hér á Facebook fyrir upplýsingar um starf okkar og viðburði.
/
Þjóðdansafélag Reykjavíkur (The Reykjavík Folk Dance Association) invites you to Sagnavaka at Ægir 101, Laugavegur 2, 101 Reykjavík, on October 11th, 21:00.
At Sagnavaka the old song dances are sung and danced. Every Sagnavaka we select one Kvæði, share the lyrics, sheet music and recording of the melody. We share this material so people can learn the Kvæði and come prepared to the event. This month's ballad will be announced at a later date.
Við encourage people to wear traditional Skotthúfa. Recipes for Skotthúfa can be found at Heimilisiðnaðarfélag Íslands (The Icelandic Handcraft Association): https://www.heimilisidnadur.is/
The event is open for everybody that has reached the age of attending the venue, Ægir 101, and we encourage people to support our hosts by buying beverages.
Sagnavaka is a monthly event hosted by Þjóðdansafélag Reykjavíkur, organized by Atli Freyr Hjaltason, Karl Friðrik Hjaltason, Kári Pálsson and Þorsteinn Björnsson.
The event is always hosted on the second Saturday of the month at 21:00, unless advertised.
Follow Þjóðdansafélag Reykjavíkur here on Facebook for news about our events.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

ÆGIR 101, Laugavegur 2,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Laxd\u00e6la \u2013 Vilborg Dav\u00ed\u00f0sd\u00f3ttir
Sat, 11 Oct at 04:00 pm Laxdæla – Vilborg Davíðsdóttir

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

BARN\u00d3 \u00e1 Eir\u00edksst\u00f6\u00f0um
Sat, 11 Oct at 05:00 pm BARNÓ á Eiríksstöðum

Eiríksstaðir, 371 Búðardalur, Iceland

Hania Rani presents Chilling Bambino at State of the Art
Sat, 11 Oct at 06:00 pm Hania Rani presents Chilling Bambino at State of the Art

Fríkirkjan í Reykjavík

Warmland \u00ed I\u00f0n\u00f3 11.okt\u00f3ber 2025
Sat, 11 Oct at 08:00 pm Warmland í Iðnó 11.október 2025

IÐNÓ

Pan Thorarensen, \u00deorkell Atlason & Borgar Magnason \/ R.M Hendrix & Nico Guerrero
Sat, 11 Oct at 08:00 pm Pan Thorarensen, Þorkell Atlason & Borgar Magnason / R.M Hendrix & Nico Guerrero

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

The 17th International Green Energy Conference & the 6th International Conference on Energy and AI
Sun, 12 Oct at 09:00 am The 17th International Green Energy Conference & the 6th International Conference on Energy and AI

Harpa Conference Center, Reykjavík Iceland

N\u00favitundarfl\u00e6\u00f0i - Yoga \u00b7 Huglei\u00f0sla \u00b7 Orku\u00e6fingar \u00b7 Dj\u00fapsl\u00f6kun
Sun, 12 Oct at 10:00 am Núvitundarflæði - Yoga · Hugleiðsla · Orkuæfingar · Djúpslökun

Bíldshöfði 10, 110 Reykjavík

Suomenlielinen satutuokio!
Sun, 12 Oct at 10:30 am Suomenlielinen satutuokio!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Teacher Training in Iceland
Sun, 12 Oct at 12:00 pm Teacher Training in Iceland

Reykjavík

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events