Advertisement
Laugardaginn 11. Október ætlum við Liv Elise Skjorestad og Finnbogi Gunnlaugsson að vera með námskeiðsdag eins og þá sem við buðum upp á síðasta vetur frá 9.30 - 16. Við köllum þetta námskeið ,,Heart perception and the fluid tide”.
Við verðum með svipað format á þessu og við höfum verið með áður, inngangur þar sem við fjöllum um helstu hugtök í Cranosacral biodynamics, s.s. Breath of life, fluid tide, the long tide, dynamic stillness, 7 layers of stillness og vatnselementið í Pólun. Einnig hugleiðsla á mismunandi takta og hjarta, æfingar, meðferð og tónheilun. Dagur sem fræðir og nærir er ásetningur okkar.
Verð kr 25.000, innifalið hádegishressing. Skráning hjá Liv á [email protected]
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Fjölbrautaskólinn við Ármúla, Ármúla 12,Reykjavík, Iceland