Níels er Napoleon

Fri Oct 10 2025 at 08:00 pm to 10:00 pm UTC+00:00

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Hannesarholt
Publisher/HostHannesarholt
N\u00edels er Napoleon
Advertisement
„Hver var Napoleon? Hver er Níels? Níels er Napoleon.
"Níels er Napoleon" er lífleg leiksýning og vegleg vínsmökkun. Láttu leiða þig í töfrandi ferðalag um söguslóðir Napoleons þar sem þú kynnist keisaranum í gegnum keiminn. Tres amusant og tres charmant leiksýning úr smiðju Gunnars S. Jóhannessonar í meðförum Níelsar.
Níels Girerd er hálfur Frakki sem þráir það eitt að verða heill. Í þessari bráðfyndnu sýningu setur Níels sig í hlutverk franskasta manns sögunnar, sem var þó ekki franskur. Níels túlkar fátæka föðurlandssinnan, ástríðufulla elskhugann, hershöfðingjann, keisarann og útlagann. Níels Thibaud Girerd er Napoleon.
Við finnum keiminn af hafi, púðri, löðrungi, kynlífi og Korsíku í gegnum vín keisarans. Í þessari vínsmökkun fá áhorfendur að bragða á ljúffengu frönsku víni og heyra fánýttan fróðleik um konungsfólk, byltingarsinna og samferðafólk Napoleons í þessari veglegu vínsmökkun.
Einnig verður hægt að koma sér í réttu stemninguna með franskri óvissuferð í borðstofunni á fyrstu hæð fyrir sýningu. Athugið að panta þarf matinn á tix.is og borðhald hefst kl. 18:00.
„Si vous escomptez avoir du succès dans le monde, promettez tout, ne donnez rien.“ („Ef þér viljið ná árangri í þessum heimi, skuluð þér öllu lofa og ekkert efna.") - Napoleon I. keisari Frakka.
Níels er Napoleon
Höfundur: Gunnar S. Jóhannesson
Leikstjóri: Gunnar S. Jóhannesson
Leikari: Níels Thibaud Girerd
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland, Grundarstígur 10, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Al\u00fej\u00f3\u00f0legi ge\u00f0heilbrig\u00f0isdagurinn 10.okt\u00f3ber 2025
Fri, 10 Oct at 01:00 pm Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn 10.október 2025

Bíó Paradís

Opnun Ranns\u00f3knarseturs um \u00f3j\u00f6fnu\u00f0
Fri, 10 Oct at 01:30 pm Opnun Rannsóknarseturs um ójöfnuð

Háskóli Íslands - Edda fyrirlestrarsalur

Opnun: Sigur\u00f0ur Gu\u00f0j\u00f3nsson, Field \/ Fischersund, Decay
Fri, 10 Oct at 05:00 pm Opnun: Sigurður Guðjónsson, Field / Fischersund, Decay

Kling & Bang

Um Sigvalda Hj\u00e1lmarsson j\u00f3ga og fr\u00e6\u00f0ara
Fri, 10 Oct at 07:00 pm Um Sigvalda Hjálmarsson jóga og fræðara

Ingólfsstræti 22, 101 Reykjavík, Iceland

Kvennakv\u00f6ld Vals 2025
Fri, 10 Oct at 07:00 pm Kvennakvöld Vals 2025

Hlíðarendi, 102 Reykjavík Reykjavík, Iceland

Fyrstu t\u00f3nleikarnir
Fri, 10 Oct at 07:30 pm Fyrstu tónleikarnir

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Flashdance - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 10 Oct at 09:00 pm Flashdance - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

P\u00e9tur J\u00f3hann | Akranes \ud83e\udd21 \ud83c\udfa4
Fri, 10 Oct at 09:00 pm Pétur Jóhann | Akranes 🤡 🎤

Bíóhöllin Akranesi

Yin yoga & n\u00favitund kennaran\u00e1m 60 t\u00edmar
Sat, 11 Oct at 08:00 am Yin yoga & núvitund kennaranám 60 tímar

Yogavin

Geitlandsj\u00f6kull 11. okt\u00f3ber
Sat, 11 Oct at 09:00 am Geitlandsjökull 11. október

Húsafell

Heart perception and the fluid tide
Sat, 11 Oct at 09:30 am Heart perception and the fluid tide

Fjölbrautaskólinn við Ármúla

Transheilunarn\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a
Sat, 11 Oct at 10:00 am Transheilunarnámskeið með Ásthildi Sumarliða

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events