Fyrstu tónleikarnir

Fri, 10 Oct, 2025 at 07:30 pm UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

Hv\u00edt\u00e1
Publisher/HostHvítá
Fyrstu t\u00f3nleikarnir
Advertisement
Hvítá Þessi ferska viðbót við tónlistarflóru Íslands heldur hér sína fyrstu tónleika. Frumlegar lagasmíðar, smekklegar útsetningar og faglegar upptökur eru aðalsmerki þessarar rokksveitar sem vakið hefur athygli hér heima og erlendis að undanförnu. Drengirnir í Hvítá eru margreyndir úr íslensku tónlistarlífi og hafa allir verið virkir í margvíslegum tónlistarverkefnum í áratugi. Hér gefst tækifæri til að fá innsýn í fyrstu skref og tilurð rokkbands sem á eftir að láta til sín taka á komandi árum en hljómsveitin vinnur nú að sinni fyrstu breiðskífu. Hvítá skipa: Róbert Marshall söngur og gítar Þór Freysson gítar Pétur Kolbeinsson bassi Tryggvi Már Gunnarsson gítar Ingi R. Ingason trommur Ásgrímur Angantýsson hljómborð
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

The Imagine Forum: Protecting Rights - Defending Peace
Fri, 10 Oct at 10:00 am The Imagine Forum: Protecting Rights - Defending Peace

Veröld - hús Vigdísar, Háskóla Íslands

Al\u00fej\u00f3\u00f0legi ge\u00f0heilbrig\u00f0isdagurinn 10.okt\u00f3ber 2025
Fri, 10 Oct at 01:00 pm Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn 10.október 2025

Bíó Paradís

Opnun Ranns\u00f3knarseturs um \u00f3j\u00f6fnu\u00f0
Fri, 10 Oct at 01:30 pm Opnun Rannsóknarseturs um ójöfnuð

Háskóli Íslands - Edda fyrirlestrarsalur

Opnun: Sigur\u00f0ur Gu\u00f0j\u00f3nsson, Field \/ Fischersund, Decay
Fri, 10 Oct at 05:00 pm Opnun: Sigurður Guðjónsson, Field / Fischersund, Decay

Kling & Bang

Um Sigvalda Hj\u00e1lmarsson j\u00f3ga og fr\u00e6\u00f0ara
Fri, 10 Oct at 07:00 pm Um Sigvalda Hjálmarsson jóga og fræðara

Ingólfsstræti 22, 101 Reykjavík, Iceland

Kvennakv\u00f6ld Vals 2025
Fri, 10 Oct at 07:00 pm Kvennakvöld Vals 2025

Hlíðarendi, 102 Reykjavík Reykjavík, Iceland

Supersport! & Floni
Fri, 10 Oct at 08:00 pm Supersport! & Floni

IÐNÓ

N\u00edels er Napoleon
Fri, 10 Oct at 08:00 pm Níels er Napoleon

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Opening Party: Sequences XII at B\u00ed\u00f3 Parad\u00eds
Fri, 10 Oct at 08:00 pm Opening Party: Sequences XII at Bíó Paradís

Bíó Paradís

Flashdance - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 10 Oct at 09:00 pm Flashdance - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

P\u00e9tur J\u00f3hann | Akranes \ud83e\udd21 \ud83c\udfa4
Fri, 10 Oct at 09:00 pm Pétur Jóhann | Akranes 🤡 🎤

Bíóhöllin Akranesi

Yin yoga & n\u00favitund kennaran\u00e1m 60 t\u00edmar
Sat, 11 Oct at 08:00 am Yin yoga & núvitund kennaranám 60 tímar

Yogavin

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events