Advertisement
Sextándatónleikar Stormsveitarinnar í Hlégarði Mosfellsbæ er árlegur viðburður. Þeir fara fram að þessu sinni 16. jan 2026. Gestur Stormsveitarinnar að þessu sinni er engin annar en Magni Ásgeirsson. Hann mætir í rokkgallanum og flytur ódauðlegar rokkperlur með hjálp Stormsveitarinnar. Þetta eru fyrstu rokktónleikar Stormsveitarinna í 2ár og við lofum magnaðri upplifum þar sem rokkið fær að njóta sýn. Efniskráin er alskonar tónlist, allt frá karlakóra tónlist í rokkbúning í þungarokk ásamt fimm manna rokkhljómsveit þar sem valin snillingur er í hverju rúmi.. Kórinn syngur metnaðarfullar útsetningar í fjórum röddum. Þetta er kraftmikil skemmtun sem enginn á að láta framhjá sér fara.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Hlégarður, Háholt 2, 270 Mosfellsbær, Ísland, Reykjavík, Iceland
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.










