Sextándatónleikar Stormsveitarinnar Ásamt Magna

Fri, 16 Jan, 2026 at 09:00 pm UTC+00:00

Hlégarður | Reykjavík

Stormsveitin
Publisher/HostStormsveitin
Sext\u00e1ndat\u00f3nleikar Stormsveitarinnar \u00c1samt Magna
Advertisement
Sextándatónleikar Stormsveitarinnar í Hlégarði Mosfellsbæ er árlegur viðburður. Þeir fara fram að þessu sinni 16. jan 2026. Gestur Stormsveitarinnar að þessu sinni er engin annar en Magni Ásgeirsson. Hann mætir í rokkgallanum og flytur ódauðlegar rokkperlur með hjálp Stormsveitarinnar. Þetta eru fyrstu rokktónleikar Stormsveitarinna í 2ár og við lofum magnaðri upplifum þar sem rokkið fær að njóta sýn. Efniskráin er alskonar tónlist, allt frá karlakóra tónlist í rokkbúning í þungarokk ásamt fimm manna rokkhljómsveit þar sem valin snillingur er í hverju rúmi.. Kórinn syngur metnaðarfullar útsetningar í fjórum röddum. Þetta er kraftmikil skemmtun sem enginn á að láta framhjá sér fara.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hlégarður, Háholt 2, 270 Mosfellsbær, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

N\u00e1mskei\u00f0 \u00ed Vatnsme\u00f0fer\u00f0 - Aguahara Stig 1
Fri, 16 Jan at 04:00 am Námskeið í Vatnsmeðferð - Aguahara Stig 1

Hátún 12, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

V\u00edsindafer\u00f0 Gulleggsins 2026!
Fri, 16 Jan at 05:00 pm Vísindaferð Gulleggsins 2026!

Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland

RVK Poetics #23: The Sea in Between
Fri, 16 Jan at 07:30 pm RVK Poetics #23: The Sea in Between

Mengi

Konur \u00feurfa bara ...
Fri, 16 Jan at 08:30 pm Konur þurfa bara ...

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

A\u00f0alfundur SUB 2026
Sat, 17 Jan at 10:00 am Aðalfundur SUB 2026

Varmaland, 320 Borgarbyggð, Ísland

Mar\u00eda Magdalena og frumkristnin. Fyrirlestur og h\u00e1degisver\u00f0ur. Jan\u00faar 2026
Sat, 17 Jan at 11:00 am María Magdalena og frumkristnin. Fyrirlestur og hádegisverður. Janúar 2026

Óðinsgata 1, 101 Reykjavík, Iceland

Warhammer K*ll Team m\u00f3t.
Sat, 17 Jan at 12:00 pm Warhammer K*ll Team mót.

Nexus

Folaldas\u00fdning \u00ed S\u00f6\u00f0ulsholti 2026
Sat, 17 Jan at 01:00 pm Folaldasýning í Söðulsholti 2026

Hestamiðstöðin Söðulsholt

Bing\u00f3 fyrir Bjargey
Sat, 17 Jan at 01:00 pm Bingó fyrir Bjargey

Seljakirkja

Kokteiln\u00e0mskei\u00f0 me\u00f0 margf\u00f6ldum \u00cdslands-og heimsmeistara s\u00ed\u00f0an kokteil bing\u00f3 \ud83c\udf7b\ud83c\udf78\ud83c\udf7b
Sat, 17 Jan at 04:00 pm Kokteilnàmskeið með margföldum Íslands-og heimsmeistara síðan kokteil bingó 🍻🍸🍻

Vínlandssetur - The Leif Eiriksson Center

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events