Námskeið í Vatnsmeðferð - Aguahara Stig 1

Fri, 16 Jan, 2026 at 04:00 am UTC+00:00

Hátún 12, 105 Reykjavíkurborg, Ísland | Reykjavík

Alexander Siebenstern
Publisher/HostAlexander Siebenstern
N\u00e1mskei\u00f0 \u00ed Vatnsme\u00f0fer\u00f0 - Aguahara Stig 1
Advertisement
⚪️ ---- AGUAHARA STIG 1 ----
⚪️ NÁMSKEIÐ Í VATNSMEÐFERÐ

Við bjóðum þér að taka þátt í öflugu og djúpstæðu Aguahara-námskeiði í fallegu Hátúns sundlaug. Námskeiðið fer fram yfir þrjár helgar í janúar / febrúar og kennir grundvallarþætti Aguahara vatnsmeðferðar á yfirborði vatnsinns.
Kennari er Alexander Siebenstern, sem veitir djúpa innsýn í list og iðkun vatnsmeðferðar.
Námskeiðið er hannað til að skapa rými fyrir nám og sjálfskönnun í gegnum vatnið. Auk tæknilegrar kennslu býður það upp á upplifunarsinnaða og umbreytandi ferð inn í möguleika vatnsbundinnar líkamsvinnu.
Kennslan samanstendur bæði af verklegum vatnslotum og fræðilegum þáttum, þar á meðal fyrirlestrum og æfingum á landi.

⚪️ HVER ER MUNURINN Á STIG 1 OG STIG 2?
Stig 1 einblýnir á að kenna vatnsmeðferð á yfirborði vatnsins, á meðan stig 2 kennir meðferðaraðlium að taka skjólstæðinginn undir vatnsyfirborðið.

⚪️ DAGSETNINGAR
• 16. janúar – 18. janúar
• 23. janúar – 25. janúar
• 30. janúar – 1. febrúar
Takmörkuð sæti í boði – einungis 12 pláss.

⚪️ ÞÚ MUNT LÆRA
• Að leiða heildstæða vatnsmeðferð: opnun og slökun líkamans, hreyfingar og teygjur
• Að hreyfa og vera hreyfð/ur í tengslum við líkama, öndun og vatn
• Grunnstöður og stuðning við höfuð
• Dans öndunarinnar
• Nærveru, hreyfingu og kyrrð
• Að dýpka tengsl okkar við vatnið

⚪️ VERÐ
• 165.000 kr. fyrir allt námskeiðið
• 30.000 kr. staðfestingargjald greitt við skráningu
• Reikningsnúmer: 0513-14-402524
• Kennitala: 120578-5299
• 25% afsláttur í boði fyrir þá sem taka bæði Stig 1 og Stig 2.

⚪️ SKRÁNING OG NÁNARI UPPLÝSINGAR
Olga Hörn Fenger
+354 895 5009
[email protected]



⚪️ –– AGUAHARA LEVEL 1 ––
⚪️ WATER THERAPY TRAINING
We invite you to take part in a powerful and in-depth Aguahara training course held in the beautiful Hátún Swimming Pool. The course takes place over three weekends in January / February and teaches the fundamental principles of Aguahara water therapy.
The course is taught by Alexander Siebenstern, who offers deep insight into the art and practice of water-based therapy.
The training is designed to create space for learning and self-exploration through water. In addition to technical instruction, it offers an experiential and transformative journey into the possibilities of aquatic bodywork.
Teaching consists of both practical water sessions and theoretical components, including lectures and land-based exercises.

⚪️ DATES
• January 16 – January 18
• January 23 – January 25
• January 30 – February 1
Limited availability – only 12 places.

⚪️ YOU WILL LEARN
• How to guide a complete water therapy session: opening and relaxing the body, movements, and stretches
• How to move and be moved in relationship with the body, breath, and water
• Foundational positions and head support
• The dance of breath
• Presence, movement, and stillness
• How to deepen our connection with water

⚪️ PRICE
• ISK 165,000 for the full course
• ISK 30,000 confirmation deposit payable upon registration
• Bank account: 0513-14-402524
• ID number: 120578-5299
• 25% discount available for those who take both Level 1 and Level 2

⚪️ REGISTRATION & FURTHER INFORMATION
Olga Hörn Fenger
📞 +354 895 5009
✉️ [email protected]
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hátún 12, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Sauma, Hátún, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Pabba M\u00f3t - Unreal Tournament GOTY (1999)
Thu, 15 Jan at 06:00 pm Pabba Mót - Unreal Tournament GOTY (1999)

Next Level Gaming

Beethoven & Shostakovitsj
Thu, 15 Jan at 07:30 pm Beethoven & Shostakovitsj

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

\u00der\u00f3un mi\u00f0ilsh\u00e6fileikans me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a
Thu, 15 Jan at 07:30 pm Þróun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða

Skipholt 50d, Reykjavík, Iceland

Hva\u00f0 veist \u00fe\u00fa um Japan? Pub-Quiz
Thu, 15 Jan at 08:00 pm Hvað veist þú um Japan? Pub-Quiz

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Turchi\/Eggertsson\/\u00c1rnason\/petals\/Eliassen\/Thompson
Thu, 15 Jan at 08:00 pm Turchi/Eggertsson/Árnason/petals/Eliassen/Thompson

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Opnun | D 53 Krist\u00edn Helga R\u00edkhar\u00f0sd\u00f3ttir
Thu, 15 Jan at 08:00 pm Opnun | D 53 Kristín Helga Ríkharðsdóttir

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

V\u00edsindafer\u00f0 Gulleggsins 2026!
Fri, 16 Jan at 05:00 pm Vísindaferð Gulleggsins 2026!

Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland

Konur \u00feurfa bara ...
Fri, 16 Jan at 08:30 pm Konur þurfa bara ...

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Moulin Rouge! - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 16 Jan at 09:00 pm Moulin Rouge! - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Mar\u00eda Magdalena og frumkristnin. Fyrirlestur og h\u00e1degisver\u00f0ur. Jan\u00faar 2026
Sat, 17 Jan at 11:00 am María Magdalena og frumkristnin. Fyrirlestur og hádegisverður. Janúar 2026

Óðinsgata 1, 101 Reykjavík, Iceland

Folaldas\u00fdning \u00ed S\u00f6\u00f0ulsholti 2026
Sat, 17 Jan at 01:00 pm Folaldasýning í Söðulsholti 2026

Hestamiðstöðin Söðulsholt

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events