Nornahringur, námskeið og næring á Nýju tungli í Kjós ✨

Fri, 16 Jan, 2026 at 04:00 pm to Sun, 18 Jan, 2026 at 02:00 pm UTC+00:00

Laxá Í Kjós | Reykjavík

Nornahringur, n\u00e1mskei\u00f0 og n\u00e6ring \u00e1 N\u00fdju tungli \u00ed Kj\u00f3s \u2728
Advertisement
Helgina 16.-18. janúar 2026 ætlum við að njóta saman í fallegu Veiðivillunni í Kjós. Þessa helgi er Nýtt tungl í Steingeit og sem styður okkur við að skapa sterkan grunn fyrir árið 2026.
Á nýju tungli er nýtt upphaf og því gott tækifæri til að endurskipuleggja lífið og tilveruna og að leggja grunn að góðum venjum sem styðja vel við okkar besta líf á þessu nýja ári.
Við hugleiðum líka draumana okkar þessa helgi, setjum okkur markmið og ákveðum fyrstu skrefin í átt að markmiðum ársins 2026. Steingeitin er svo vel jarðtengd, örugg og viss - og við sækjum okkur þessa orku til þess að byggja okkur upp og að finna öryggi í markmiðum ársins.
Við leitum svara innra með okkur sjálfum þessa helgi. Innsæið veit – og til þess að sækja þessa innri visku ætlum við að kynnast nýjum verkfærum. Við lærum hvernig við getum nýtt okkur samtalið við tunglið og merkin í náttúrunni. Við kynnumst líka tarotspilum, Oracle spilum og talnaspeki og lærum hvernig þessi verkfæri geta stuðlað að kröftugu innra samtali og stutt okkur við að uppgötva innri langanir og drauma. Með þessa visku innsæisins að leiðarljósi, gerum við líka Vision Board í átt að markmiðum ársins 2026.
Þetta verður pottþétt kröftug helgi, en líka dásamlega nærandi og ljúf 🔥
Nýtt tungl í Steingeit - tarot – talnaspeki – innsæis vinna– samvera – nærandi náttúra – hugleiðsla – slökun – sána – heitur pottur – endurheimt – köld böð – ganga – heilnæmt grænmetisfæði – góðir og óvæntir gestir - vision board og markmið ársins 2026.
Tilvalið fyrir vinkonur og kvennahringi. Athugið að þessi helgi er fyrir konur og er án áfengis.
Hvað er Innifalið í þessari helgi:
🌱 Gisting tvær nætur og uppábúin rúm í tveggja manna herbergjum. Sér salerni og sturta á herbergjum.
🌱 Heitir pottar og gufa við veiðihúsið.
🌱 Sjóbað og pottadekur í Hvammsvík.
🌱 Tarot námskeið
🌱 Talnaspeki námskeið
🌱 Vison Board námskeið
🌱 Örnámskeið í næmi og ræktun innsæisins
🌱 Heilnæmt og gott grænmetisfæði alla helgina.
🌱 Slökun og hugleiðsla.
🌱 Hæglæti, næring, hlustun og mildi.
🌱 Fallegt umhverfi og dásamlegur félagsskapur.
🌱 Falleg gjöf að andvirði 20:000 kr.
🌱 Ýmislegt annað dekur og stúss sem má koma á óvart.
Kostar: 139.000 krónur og velkomið er að skipta greiðslum eftir samkomulagi. 10% afsláttur er veittur ef ferðin er greidd að fullu fyrir þann 20.desember.
39.000 króna staðfestingargjald greiðist við skráningu og hér er hlekkur: https://natturulega.is/products/nornahringur-naering-og-namskeid-a-nyju-tungli-i-kjos
Athugið að mögulegt er að sækja um mótframlag hjá stéttarfélagi fyrir námskeiðum helgarinnar.
Frekari upplýsingar hjá Tinnu
[email protected]
S: 8943108
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Laxá Í Kjós, Lóð Veiðifélags Kjósa, Lóð Veiðifélags Kjósa, 276 Kjósarhreppur, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Beethoven & Shostakovitsj
Thu, 15 Jan at 07:30 pm Beethoven & Shostakovitsj

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

\u00der\u00f3un mi\u00f0ilsh\u00e6fileikans me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a
Thu, 15 Jan at 07:30 pm Þróun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða

Skipholt 50d, Reykjavík, Iceland

Hva\u00f0 veist \u00fe\u00fa um Japan? Pub-Quiz
Thu, 15 Jan at 08:00 pm Hvað veist þú um Japan? Pub-Quiz

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Turchi\/Eggertsson\/\u00c1rnason\/petals\/Eliassen\/Thompson
Thu, 15 Jan at 08:00 pm Turchi/Eggertsson/Árnason/petals/Eliassen/Thompson

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Opnun | D 53 Krist\u00edn Helga R\u00edkhar\u00f0sd\u00f3ttir
Thu, 15 Jan at 08:00 pm Opnun | D 53 Kristín Helga Ríkharðsdóttir

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

N\u00e1mskei\u00f0 \u00ed Vatnsme\u00f0fer\u00f0 - Aguahara Stig 1
Fri, 16 Jan at 04:00 am Námskeið í Vatnsmeðferð - Aguahara Stig 1

Hátún 12, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

V\u00edsindafer\u00f0 Gulleggsins 2026!
Fri, 16 Jan at 05:00 pm Vísindaferð Gulleggsins 2026!

Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland

Konur \u00feurfa bara ...
Fri, 16 Jan at 08:30 pm Konur þurfa bara ...

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Moulin Rouge! - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 16 Jan at 09:00 pm Moulin Rouge! - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Mar\u00eda Magdalena og frumkristnin. Fyrirlestur og h\u00e1degisver\u00f0ur. Jan\u00faar 2026
Sat, 17 Jan at 11:00 am María Magdalena og frumkristnin. Fyrirlestur og hádegisverður. Janúar 2026

Óðinsgata 1, 101 Reykjavík, Iceland

Folaldas\u00fdning \u00ed S\u00f6\u00f0ulsholti 2026
Sat, 17 Jan at 01:00 pm Folaldasýning í Söðulsholti 2026

Hestamiðstöðin Söðulsholt

Kokteiln\u00e0mskei\u00f0 me\u00f0 margf\u00f6ldum \u00cdslands-og heimsmeistara s\u00ed\u00f0an kokteil bing\u00f3 \ud83c\udf7b\ud83c\udf78\ud83c\udf7b
Sat, 17 Jan at 04:00 pm Kokteilnàmskeið með margföldum Íslands-og heimsmeistara síðan kokteil bingó 🍻🍸🍻

Vínlandssetur - The Leif Eiriksson Center

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events