Bingó fyrir Bjargey

Sat Jan 17 2026 at 01:00 pm to 03:00 pm UTC+00:00

Seljakirkja | Reykjavík

Bing\u00f3 fyrir Bjargey
Advertisement
Taktu þátt í Bingó fyrir Bjargey og vertu hluti af því að byggja upp nýtt og mikilvægt vinnu- og virkniúrræði fyrir fatlað fólk.
Brjóttu upp á laugardaginn 17. janúar kl. 13:00–15:00 og komdu í bingó með vinum og fjölskyldu. Viðburðurinn býður upp á góða stemningu, spennandi bingó og glæsilega vinninga.
Með því að eiga góða stund í bingó styður þú um leið við upphaf Bjargeyjar, þar sem markmiðið er að skapa fjölbreytt, valdeflandi og faglegt vinnu- og virkniumhverfi fyrir fatlað fólk með mismunandi þarfir.
Komdu með vinum, fjölskyldu eða vinnufélögum og njóttu góðrar stemningar sem skapar raunveruleg tækifæri fyrir aðra.
Einnig verða ýmsar vörur til sölu og allur ágóði af þeim rennur til Bjargeyjar.
Veitingasala á staðnum
Posi á staðnum
Glæsilegir vinningar í boði frá frábærum fyrirtækjum sem hafa styrkt Bjargey:
Geosea
Skopp
Sjöstrand
Óskaskrín
Dominos
Vera design
Nettó Salavegi
Fotomax
Hárbeitt
M hárstofa
Tertugallerí
Oche
Fálkaklettur
66°Norður
Keiluhöllin
Shake and pizza
NiMAr arts
Mjólkursamsalan
HH grimm
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Seljakirkja, Hagasel 40,Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Konur \u00feurfa bara ...
Fri, 16 Jan at 08:30 pm Konur þurfa bara ...

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Moulin Rouge! - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 16 Jan at 09:00 pm Moulin Rouge! - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Sext\u00e1ndat\u00f3nleikar Stormsveitarinnar \u00c1samt Magna
Fri, 16 Jan at 09:00 pm Sextándatónleikar Stormsveitarinnar Ásamt Magna

Hlégarður

A\u00f0alfundur SUB 2026
Sat, 17 Jan at 10:00 am Aðalfundur SUB 2026

Varmaland, 320 Borgarbyggð, Ísland

Mar\u00eda Magdalena og frumkristnin. Fyrirlestur og h\u00e1degisver\u00f0ur. Jan\u00faar 2026
Sat, 17 Jan at 11:00 am María Magdalena og frumkristnin. Fyrirlestur og hádegisverður. Janúar 2026

Óðinsgata 1, 101 Reykjavík, Iceland

Warhammer K*ll Team m\u00f3t.
Sat, 17 Jan at 12:00 pm Warhammer K*ll Team mót.

Nexus

Kokteiln\u00e0mskei\u00f0 me\u00f0 margf\u00f6ldum \u00cdslands-og heimsmeistara s\u00ed\u00f0an kokteil bing\u00f3 \ud83c\udf7b\ud83c\udf78\ud83c\udf7b
Sat, 17 Jan at 04:00 pm Kokteilnàmskeið með margföldum Íslands-og heimsmeistara síðan kokteil bingó 🍻🍸🍻

Vínlandssetur - The Leif Eiriksson Center

\ud83c\udf89 \u00deORRABL\u00d3T GRAFARVOGS 2026 \ud83c\udf89
Sat, 17 Jan at 06:00 pm 🎉 ÞORRABLÓT GRAFARVOGS 2026 🎉

Egilshöll, Fossaleyni 1, 112 Reykjavík, Iceland

\u00deorrabl\u00f3t \u00cdR
Sat, 17 Jan at 07:00 pm Þorrablót ÍR

Skógarsel 12, 109 Reykjavík, Iceland

K\u00e1ri Egils \u00ed I\u00f0n\u00f3
Sat, 17 Jan at 08:00 pm Kári Egils í Iðnó

IÐNÓ

Dolly Parton \u2013 Hei\u00f0urst\u00f3nleikar \u00ed Eldborg
Sat, 17 Jan at 09:00 pm Dolly Parton – Heiðurstónleikar í Eldborg

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events