Aðalfundur SUB 2026

Sat, 17 Jan, 2026 at 10:00 am UTC+00:00

Varmaland, 320 Borgarbyggð, Ísland | Reykjavík

Samt\u00f6k ungra b\u00e6nda
Publisher/HostSamtök ungra bænda
A\u00f0alfundur SUB 2026
Advertisement
Aðalfundur Samtaka ungra bænda 2026 verður haldinn laugardaginn 17. janúar í félagsheimilinu Þinghamri á Varmalandi í Borgarbyggð.
Fundurinn hefst kl. 10:00 og eru á dagskrá hefðbundin aðalfundarstörf þ.á.m.
- Skýrsla og ársreikningur síðasta starfsárs
- Afgreiðsla mála - ályktanir
- Kosningar (formaður, 3 stjórnarsæti, 3 varamenn, 2 skoðunarmenn reikninga, 2 varaskoðunarmenn reikninga)
Landshlutafélögin fjögur skipa sína fulltrúa á fundinn en hann er einnig opinn öllum félögum.
Frestur til að senda inn mál á aðalfund er 10 dögum fyrir fund (7. janúar) og sendist á [email protected]. Haft verður samband við fulltrúa landshlutafélaga vegna nefndarstarfa. Lagt er upp með að nefndarstörf fari fram á fjarfundi í aðdraganda helgarinnar.
Um kvöldið verður haldin árshátíð en hún er í samstarfi við Félag ungra bænda á Vesturlandi og Vestfjörðum og nemendafélag Landbúnaðarháskóla Íslands. Sjá hér https://fb.me/e/8Gq1nKbjU
Skráning á aðalfund, miðapantanir á árshátíð og pantanir í gistingu fara fram hér
https://forms.gle/wQSS8vPJXY2GPvPE6
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Varmaland, 320 Borgarbyggð, Ísland, Reykholt, Reykholt, 320 Borgarbyggð, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

V\u00edsindafer\u00f0 Gulleggsins 2026!
Fri, 16 Jan at 05:00 pm Vísindaferð Gulleggsins 2026!

Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland

RVK Poetics #23: The Sea in Between
Fri, 16 Jan at 07:30 pm RVK Poetics #23: The Sea in Between

Mengi

Konur \u00feurfa bara ...
Fri, 16 Jan at 08:30 pm Konur þurfa bara ...

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Moulin Rouge! - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 16 Jan at 09:00 pm Moulin Rouge! - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Mar\u00eda Magdalena og frumkristnin. Fyrirlestur og h\u00e1degisver\u00f0ur. Jan\u00faar 2026
Sat, 17 Jan at 11:00 am María Magdalena og frumkristnin. Fyrirlestur og hádegisverður. Janúar 2026

Óðinsgata 1, 101 Reykjavík, Iceland

Warhammer K*ll Team m\u00f3t.
Sat, 17 Jan at 12:00 pm Warhammer K*ll Team mót.

Nexus

Folaldas\u00fdning \u00ed S\u00f6\u00f0ulsholti 2026
Sat, 17 Jan at 01:00 pm Folaldasýning í Söðulsholti 2026

Hestamiðstöðin Söðulsholt

Bing\u00f3 fyrir Bjargey
Sat, 17 Jan at 01:00 pm Bingó fyrir Bjargey

Seljakirkja

Kokteiln\u00e0mskei\u00f0 me\u00f0 margf\u00f6ldum \u00cdslands-og heimsmeistara s\u00ed\u00f0an kokteil bing\u00f3 \ud83c\udf7b\ud83c\udf78\ud83c\udf7b
Sat, 17 Jan at 04:00 pm Kokteilnàmskeið með margföldum Íslands-og heimsmeistara síðan kokteil bingó 🍻🍸🍻

Vínlandssetur - The Leif Eiriksson Center

\ud83c\udf89 \u00deORRABL\u00d3T GRAFARVOGS 2026 \ud83c\udf89
Sat, 17 Jan at 06:00 pm 🎉 ÞORRABLÓT GRAFARVOGS 2026 🎉

Egilshöll, Fossaleyni 1, 112 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events