Auðlindahringir 2025 - Rafveituhringur

Wed Sep 17 2025 at 05:00 pm to 07:30 pm UTC+00:00

Rafstöðvarvegur 6, 110 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Elli\u00f0a\u00e1rst\u00f6\u00f0
Publisher/HostElliðaárstöð
Au\u00f0lindahringir 2025 - Rafveituhringur
Advertisement
🚵🏼‍♀️ Auðlindahringur hjólaður í fimmtánda sinn frá Elliðaárstöð í tilefni af evrópskri samgönguviku.
Komdu með í Rafveituhring sem verður 15. Auðlindahringurinn sem hjólaður er frá Elliðaárstöð. Auðlindahringir Elliðaárstöðvar er geysivinsæl viðburðaröð, þar sem auðlindasérfræðingar Orkuveitunnar leiða þátttakendur í hjólaleiðsögn um auðlindir og innviði höfuðborgarsvæðisins.
Vissir þú að í dreifikerfi Veitna eru yfir 3000 km af rafstrengjum og vel yfir 1000 spennar sem spanna spennustig frá 230V upp í 132kV, allt tengt saman í flókið net til að koma raforku til viðskiptavina?
⚡️17. september bjóðum við upp á Rafveituhringinn sem er ca. 25 km hjólahringur, mestmegnis á malbiki og möl. Skoðað verða lykil mannvirki í flutning og dreifingu rafmagns og fræðst um það hvernig raforka kemst frá virkjun til viðskiptavina.
⚡️Þátttakendur eru beðnir um að mæta á fjallahjólum/ malarhjólum eða raffjallahjólum kl. 17:00 við Elliðaárstöð, Rafstöðvarvegi 6.

⚡️Sérfræðingar hjá Veitum leiða hjólaferðina og miðla áhugaverðum fróðleik og sögum.
⚡️Þátttaka er ókeypis og boðið verður upp á léttar veitingar á leiðinni.
⚡️Heppinn þátttakandi fær gjafabréf frá hjólaversluninni TRI.
⚡️Hægt er að sjá leiðina hér: https://strava.app.link/2QyX0DgklWb
Hlökkum til að sjá ykkur.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Rafstöðvarvegur 6, 110 Reykjavík, Iceland, Rafstöðvarvegur 6, 110 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Posing Workshop & Photo Walk in Reykjav\u00edk
Tue, 16 Sep at 05:00 pm Posing Workshop & Photo Walk in Reykjavík

Harpa

Hvernig gef \u00e9g \u00fat t\u00f3nlist?
Tue, 16 Sep at 05:30 pm Hvernig gef ég út tónlist?

Austurstræti 5, 101 Reykjavík, Iceland

FREE improv theatre workshop in English - Intermediate
Tue, 16 Sep at 06:00 pm FREE improv theatre workshop in English - Intermediate

107 Reykjavik

Fl\u00f6kt
Tue, 16 Sep at 08:00 pm Flökt

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

\u00d6ndun & Huglei\u00f0sla - N\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 T\u00f3masi
Tue, 16 Sep at 08:00 pm Öndun & Hugleiðsla - Námskeið með Tómasi

Skeifan 7, 108 Reykjavík, Iceland

G\u00e6\u00f0astundir \u2013 The Green Land
Wed, 17 Sep at 02:00 pm Gæðastundir – The Green Land

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Fr\u00edb\u00fa\u00f0arkaffi #1 - Freyr Eyj\u00f3lfsson
Wed, 17 Sep at 05:30 pm Fríbúðarkaffi #1 - Freyr Eyjólfsson

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Reykjav\u00edk Open \/ Or\u00f0i\u00f0 er Frj\u00e1lst
Wed, 17 Sep at 07:30 pm Reykjavík Open / Orðið er Frjálst

Mengi

Double Decker Swing Social
Wed, 17 Sep at 08:00 pm Double Decker Swing Social

Tunglið Veitingar

S\u00fdning | S\u00fdnishorn fr\u00e1 Hringnum
Thu, 18 Sep at 10:00 am Sýning | Sýnishorn frá Hringnum

Borgarbókasafnið Árbæ

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events