Flökt

Tue Sep 16 2025 at 08:00 pm to 09:00 pm UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

Fl\u00f6kt
Advertisement
Tónleikar í Norðurljósum þriðjudagskvöldið 16. september kl. 20:00.
Efnisskrá þessara tónleika einkennist af flökti og fuglasöng franskra tónskálda. Elsta verkið á efnisskránni, Síðdegi skógarpúkans, er eitt lykilverka impressjónismans og var sagt marka kaflaskil í tónsmíðum, en impressjónisminn er einmitt augljós innblástur næstu þriggja kynslóða tónskálda sem flutt verða á tónleikunum.
Flytjendur:
Björg Brjánsdóttir, flauta
Richard Schwennicke, píanó
Efnisskrá:
Michaël Levinas: Ýfðar fjaðrir (Froissements d’ailes, 1975) fyrir einleiksflautu
Olivier Messiaen: Skammstöfun (Sigle,1982) fyrir einleiksflautu
Olivier Messiaen: Laufglóinn (Le Loriot D’Europe úr “Catalogue d'oiseaux”, 1956) fyrir einleikspíanó
Claude Debussy: Síðdegi skógarpúkans (Prélude à l'Après-midi d'un faune, 1894) útsett fyrir flautu og píanó
Maurice Ravel: Gæsamömmusvíta (Ma mère l’Oye, 1910) útsett fyrir piccoloflautu og píanó
Oliver Messiaen: Svartþrösturinn (Le Merle noir, 1952) fyrir flautu og píanó
Henri Dutilleux: Sónatína (1943) fyrir flautu og píanó

https://www.harpa.is/vidburdir/18968
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Posing Workshop & Photo Walk in Reykjav\u00edk
Tue, 16 Sep at 05:00 pm Posing Workshop & Photo Walk in Reykjavík

Harpa

Hvernig gef \u00e9g \u00fat t\u00f3nlist?
Tue, 16 Sep at 05:30 pm Hvernig gef ég út tónlist?

Austurstræti 5, 101 Reykjavík, Iceland

FREE improv theatre workshop in English - Intermediate
Tue, 16 Sep at 06:00 pm FREE improv theatre workshop in English - Intermediate

107 Reykjavik

G\u00e6\u00f0astundir \u2013 The Green Land
Wed, 17 Sep at 02:00 pm Gæðastundir – The Green Land

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Fr\u00edb\u00fa\u00f0arkaffi #1 - Freyr Eyj\u00f3lfsson
Wed, 17 Sep at 05:30 pm Fríbúðarkaffi #1 - Freyr Eyjólfsson

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Reykjav\u00edk Open \/ Or\u00f0i\u00f0 er Frj\u00e1lst
Wed, 17 Sep at 07:30 pm Reykjavík Open / Orðið er Frjálst

Mengi

Double Decker Swing Social
Wed, 17 Sep at 08:00 pm Double Decker Swing Social

Tunglið Veitingar

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events