Öndun & Hugleiðsla - Námskeið með Tómasi

Tue Sep 16 2025 at 08:00 pm to 09:30 pm UTC+00:00

Skeifan 7, 108 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Yoga Moves
Publisher/HostYoga Moves
\u00d6ndun & Huglei\u00f0sla - N\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 T\u00f3masi
Advertisement
Á þessu þriggja vikna námskeiði ferðumst við inn á við, þar sem öndunin verður brú á milli líkama, huga og anda.
Þátttakendur læra bæði grunnatriði öndunar og hugleiðslu (pranayama meditation), og kynnast hvernig mismunandi öndunarmynstur geta haft áhrif á líkams- og hugarstarfsemina.
Við skoðum lífeðlisfræðina á bak við öndun, ásamt áhrifum ólíkra æfinga, og setjum þessa þekkingu í samhengi við jógíska heimspeki. Sérstök áhersla verður lögð á vægi öndunar og hugleiðslu til sjálfsþekkingar innan átta liða yoga-kerfisins.
Hver tími felur í sér:
heimspekilegan inngang til íhugunar
fræðilegan hluta um öndun og áhrif hennar
verklegar æfingar sem auðvelda öndun og dýpka meðvitund um hana
öndunaræfingar
hugleiðslulotur
djúpslökun
Tómas Oddur yogakennari, dansþerapisti, nuddari og viðburðarhaldari hefur yfir 13 ára reynslu af yoga & hugleiðsluiðkun og áratug af kennslu. Hann leiðir og fræðir iðkendur af mikilli fagmennsku og hlýju.
Hvort sem þú ert að stíga fyrstu skrefin eða dýpka þína eigin iðkun, býður þetta námskeið þér rými til að hlusta inn á við, kyrra hugann, og næra líkamann með meðvitaðri öndun.
Þátttakendur verða hvattir til að stunda öndunar og hugleiðsluæfingu heima daglega og fá hlekk með kennslumyndbandi til að fylgja.
HVAR: Yoga Shala Reykjavík, Skeifan 7
HVENÆR: 16. Sept - 2.okt
Þriðjudaga og Fimmtudaga
KL. 20:00 - 21:30
VERÐ: 26.900 ISK
SKRÁNING:https://repeat.is/repeat_checkout/10900089-7cbb-4fb8-946f-f6560728ad1f/?products.0.uuid=ce3e6be2-e046-43e4-9012-77c9081b5db3&products.0.quantity=1&currency=ISK&language=is&name=&email=&phone=&ssid=&town=&street=&postal_code=
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Skeifan 7, 108 Reykjavík, Iceland, Skeifan 7, 108 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Posing Workshop & Photo Walk in Reykjav\u00edk
Tue, 16 Sep at 05:00 pm Posing Workshop & Photo Walk in Reykjavík

Harpa

Hvernig gef \u00e9g \u00fat t\u00f3nlist?
Tue, 16 Sep at 05:30 pm Hvernig gef ég út tónlist?

Austurstræti 5, 101 Reykjavík, Iceland

FREE improv theatre workshop in English - Intermediate
Tue, 16 Sep at 06:00 pm FREE improv theatre workshop in English - Intermediate

107 Reykjavik

G\u00e6\u00f0astundir \u2013 The Green Land
Wed, 17 Sep at 02:00 pm Gæðastundir – The Green Land

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Fr\u00edb\u00fa\u00f0arkaffi #1 - Freyr Eyj\u00f3lfsson
Wed, 17 Sep at 05:30 pm Fríbúðarkaffi #1 - Freyr Eyjólfsson

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Reykjav\u00edk Open \/ Or\u00f0i\u00f0 er Frj\u00e1lst
Wed, 17 Sep at 07:30 pm Reykjavík Open / Orðið er Frjálst

Mengi

Double Decker Swing Social
Wed, 17 Sep at 08:00 pm Double Decker Swing Social

Tunglið Veitingar

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events