Sýning | Sýnishorn frá Hringnum

Thu Sep 18 2025 at 10:00 am to 06:00 pm UTC+00:00

Borgarbókasafnið Árbæ | Reykjavík

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0
Publisher/HostBorgarbókasafnið
S\u00fdning | S\u00fdnishorn fr\u00e1 Hringnum
Advertisement
Á sýningunni er handavinna sem félagskonur í Kvenfélaginu Hringnum hafa unnið að undanfarna mánuði.
Verkin sem prýða sýninguna eru aðallega dúkar, ungbarnasett og púðar en þar er aðeins um sýnishorn að ræða af því fjölbreytta og glæsilega handverki sem Hringskonur gera.
Sýningarverkin ásamt fjölmörgu fleiru verða svo til sölu á hinum landsþekkta basar á Grand Hóteli við Sigtún sunnudaginn 2. nóvember.
Kvenfélagið Hringurinn var stofnað árið 1904. Marknið félagsins er að vinna að líknar- og mannúðarmálum, sérstaklega í þágu barna. Aðalverkefni félagsins um áratugaskeið hefur verið uppbygging Barnaspítala Hringsins og má geta þess að á árinu fékk spítalinn afhentar 120 milljónir frá félaginu. Mörg önnur verkefni, sem tengjast veikum börnum, hafa verið studd og styrkt, þeirra á meðal Barna- og unglingageðdeildin og ýmis sambýli fyrir fatlaða svo fátt eitt sé talið.
Í félaginu eru nú um 360 konur á öllum aldri sem vinna allt árið um kring að því að safna fé í Barnaspítalasjóðinn. Sala jólakorta, jólakaffi, -basar og -happdrætti eru fastir liðir í starfseminni. Aðrir stórir liðir eru Gjafahornið, þar sem seld er handavinna Hringskvenna, sala minningarkorta og tækifæriskorta og fjáröflunarbaukar sem eru víða, til dæmis í Leifsstöð.
Sýningin er opin á afgreiðslutíma safnsins.
Nánari upplýsingar:
Katrín Guðmundsdóttir
deildarstjóri Borgarbókasafnsins Árbæ
[email protected]
Lilja Ægisdóttir, formaður Hringsins
[email protected]
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarbókasafnið Árbæ, Hraunbær 119, 110 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

G\u00e6\u00f0astundir \u2013 The Green Land
Wed, 17 Sep at 02:00 pm Gæðastundir – The Green Land

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Fr\u00edb\u00fa\u00f0arkaffi #1 - Freyr Eyj\u00f3lfsson
Wed, 17 Sep at 05:30 pm Fríbúðarkaffi #1 - Freyr Eyjólfsson

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Reykjav\u00edk Open \/ Or\u00f0i\u00f0 er Frj\u00e1lst
Wed, 17 Sep at 07:30 pm Reykjavík Open / Orðið er Frjálst

Mengi

Double Decker Swing Social
Wed, 17 Sep at 08:00 pm Double Decker Swing Social

Tunglið Veitingar

Stop the Forced Removal of Inuit Children and Demand a Change in Case Processing
Thu, 18 Sep at 12:00 pm Stop the Forced Removal of Inuit Children and Demand a Change in Case Processing

Danmarks Ambassade i Island

Databeers Reykjavik #13
Thu, 18 Sep at 05:30 pm Databeers Reykjavik #13

Alvotech

Healing Conference and School with Joan Hunter
Thu, 18 Sep at 07:00 pm Healing Conference and School with Joan Hunter

Íslenska Kristskirkjan

Norr\u00e6n kvikmyndaveisla 2025!
Thu, 18 Sep at 07:00 pm Norræn kvikmyndaveisla 2025!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

B\u00f6rnin okkar - Heimildarmyndin SEEN \u00ed Hl\u00e9gar\u00f0i
Thu, 18 Sep at 08:00 pm Börnin okkar - Heimildarmyndin SEEN í Hlégarði

Hlégarður

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events