Art Can Heal: Málþing um listmeðferð til heiðurs Sigríði Björnsdóttur

Thu Jan 23 2025 at 02:00 pm to 04:00 pm UTC+00:00

Safnahúsið - The House of Collections | Reykjavík

Listasafn \u00cdslands
Publisher/HostListasafn Íslands
Art Can Heal: M\u00e1l\u00feing um listme\u00f0fer\u00f0 til hei\u00f0urs Sigr\u00ed\u00f0i Bj\u00f6rnsd\u00f3ttur
Advertisement
Art Can Heal
Málþing um listmeðferð til heiðurs Sigríði Björnsdóttur /
Seminar about Art Therapy, honoring Sigríður Björnsdóttir
▪️14:00
Ávarp / Address
Ingibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri / Museum Director
▪️14:10
Art Can Heal
Ágústa Oddsdóttir, kennari, myndlistarmaður og höfundur bókarinnar Art Can Heal. The Life and Work of Sigríður Björnsdóttir / Ágústa Oddsdóttir, teacher, artist and the author of Art Can Heal. The Life and Work of Sigríður Björnsdóttir.
Egill Sæbjörnsson, myndlistarmaður og yfirumsjónarmaður bókarinnar. / Egill Sæbjörnsson, artist and coordinator of the book.
Fjallað verður um tilurð bókarinnar Art Can Heal en í henni eru ævi og störfum Sigríðar Björnsdóttur gerð skil. Höfundur bókarinnar, Ágústa Oddsdóttir, lýsir þeim áhrifum sem listmeðferð Sigríðar hafði og hvernig hún vann að þeim hugmyndum og viðhorfum sem lágu að baki fræðum hennar.

Ágústa and Egill discuss her reasons for writing Art Can Heal and how the book gives detailed descriptions of Sigríður Björnsdóttir’s radical artistic endeavor and vision to improve the mental and emotional wellbeing of children in hospitals.
▪️14:30
Unchartered path that links art, medicine and mental health
Abigail Ley, listfræðingur og barnataugalæknir / Abigail Ley, MD, MA, paediatric neurologist and art historian, Medical Director of Neurodevelopmental Conditions Program at Nicklaus Children’s Hospital, Miami, FL
Abigail Ley fjallar um áhrif listmeðferðar á börn sem eru að vaxa og þroskast, þá sérstaklega þau jákvæðu áhrif sem meðferðin hefur á hegðun og andlega líðan. Í erindinu ræðir Abigail m.a. um ný klínísk rannsóknargögn og setur þau í samhengi við einstök dæmi sem Sigríður lýsir í bókinni Art Can Heal.
Abigail Ley will be discussing the impact of creative therapy on the developing child, in particular the positive effect on mental and behavioral health. The talk will include recent clinical research data, and highlight specific examples expressed by Sigríður Björnsdóttir in Art Can Heal.

▪️15:50
Kaffi / Café
▪️16:00–16:45
Pallborðsumræður / Panel discussions

Ágústa Oddsdóttir
Ágústa Oddsdóttir myndlistarmaður lauk BA-prófi í félagsfræði og ensku frá Háskóla Íslands og er með menntun í uppeldis- og kennslufræði frá sama skóla. Hún kenndi félagsfræði við framhaldsskóla um árabil og vann að námsefni í faginu. Hún lauk prófi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1997. Ágústa hefur tekið þátt í myndlistarsýningum, m.a. Mom’s Balls I og Mom’s Balls 2 og Umhverfingu, og unnið við ritstörf. Bók hennar Þegar Kjósin ómaði af söng kom út árið 2021 og bókin Art Can Heal. The Life and Work of Sigríður Björnsdóttir var gefin út af König Books í Köln, Þýskalandi í september síðastliðnum.
Ágústa Oddsdóttir is a visual artist and author. She completed a BA degree in sociology and English from the University of Iceland in 1973 and a degree in education from the same institution. She has taught sociology at the upper secondary level and has authored teaching materials in the field. She commenced full-time studies in fine arts in 1991 and graduated from the Icelandic College of Arts and Crafts in 1997. Ágústa has participated in art exhibitions such as Mom’s Balls 1, Mom’s Balls 2 and Umhverfing, as well as dedicating herself to writing projects. Her book Þegar Kjósin ómaði af söng was published in 2021, and Art Can Heal. The Life and Work of Sigríður Björnsdóttir was published by König Books in Cologne, Germany last September.
---
Egill Sæbjörnsson
Egill Sæbjörnsson er myndlistarmaður og tónlistarmaður, búsettur í Berlín. Í verkum sínum nýtir Egill tækni sem hann þróar og vinnur í samhengi við umhverfið. Frá því á 10. áratug síðustu aldar hefur Egill unnið með þrívíddartækni, stafræna miðlun, hljóð og mynd. Verkin spanna mikla breidd, allt frá litlum verkum í persónulegum rýmum safna og gallería til stærri og varanlegri verka í samhengi við arkitektúr umhverfisins. Egill vinnur með tækninni þar sem hún verður framhald af málverkinu eða höggmyndinni og kannar rýmið milli hins áþreifanlega og sýndarveruleika. Leikur og húmor einkenna verk Egils en þau fela ávallt í sér heimspekilegar vangaveltur. Egill hafði yfirumsjón með bókinni Art Can Heal. The Life and Work of Sigríður Björnsdóttir.
Egill Sæbjörnsson is a visual artist, musician, and architecture interventionist, born in Iceland and currently based in Berlin. He has been making artworks that bring together 3D environments, digital projections, technology, and sound since the 1990s. These range from small intimate installations in museum and gallery settings to larger-scale permanent architectural installations. Sæbjörnsson conceives his work as a technological continuation of painting and sculpture, exploring the space between the virtual and physical. His work is playful and humorous but always probes deeper ontological and philosophical questions.
Egill Coordinated the book Art Can Heal. The Life and Work of Sigríður Björnsdóttir.
---
Abigail Ley
Dr. Abigail Ley er barnataugalæknir við Nicklaus Children’s Hospital Brain Institute. Hún útskrifaðist með læknisgráðu frá Indiana University School of Medicine í Indianapolis. Dr. Ley lauk sérnámi í barnalækningum og sérfræðinámi í barnataugalækningum og taugasjúkdómum við George Washington University/Children’s National Health System í Washington. Hún hefur sérhæft sig í einhverfurófsröskun barna og öðrum taugaþroskafrávikum. Áður en hún fór í læknisfræði stundaði dr. Ley meistaranám í listfræði við Courtauld Institute of Art í London, Englandi. Dr. Ley ritstýrði einnig bókinni Art Can Heal, sem fjallar um brautryðjandastarf Sigríðar Björnsdóttur.
Dr. Abigail Ley is a pediatric neurologist within the Nicklaus Children’s Hospital Brain Institute. She earned her medical degree from Indiana University School of Medicine in Indianapolis. Dr. Ley completed a residency in pediatrics and fellowship in child neurology and neurodevelopmental disabilities at George Washington University/Children’s National Health System in Washington, DC. Her clinical area of expertise includes autism spectrum disorder and other neurodevelopmental conditions. Prior to entering the field of medicine, Dr. Ley received a master’s degree in art history from the Courtauld Institute of Art in London, England. Dr. Ley also edited the book Art Can Heal, which focuses on the pioneering work of art therapist and artist Sigríður Björnsdóttir.
---

Ingimar Ólafsson Waage
Ingimar Ólafsson Waage er myndlistarmaður og deildarforseti listkennsludeildar Listaháskóla Íslands. Hann hefur viðamikla kennslureynslu í myndlist og heimspeki í almenna skólakerfinu. Hann lagði stund á myndlistarnám í Myndlista- og handíðaskóla Íslands og sótti framhaldsnám í myndlist í Lyon í Frakklandi. Hann er með meistaragráðu í heimspeki og félagsfræði menntunar frá Háskóla Íslands og vinnur að doktorsritgerð um siðferðilegt gildi listgreinakennslu. Rannsóknaáhugi hans beinist að lýðræði í skólastarfi, listkennslu, heimspekikennslu og gagnrýnni hugsun.

Ingimar Ólafsson Waage is a visual artist and the Head of the Department of Arts Education at the Iceland University of the Arts. He has extensive experience teaching the visual arts and philosophical dialogues in elementary education. He studied painting at the Iceland College of Arts and Crafts and École Nationale des Beaux-Arts in Lyon, France. He holds an M.Ed. degree in philosophy and sociology of education from the University of Iceland. Currently, he is working on a PhD thesis on the moral value of visual arts education. His research interests include democracy, arts education, philosophical inquiry, and critical thinking skills.
---
Simona Dvorák
Simona Dvořák er sýningarstjóri og listfræðingur sem starfar í París. Auk sýningarstjórnar fæst hún við rannsóknir og ritstörf þar sem hún leggur sérstaka áherslu á möguleika gjörninga sem geta varpað ljósi á félagslegt og þekkingarfræðilegt jafnræði um leið og varpað er ljósi á áskoranir sagnfræðilegra skýringa. Hún starfar sem sýningarstjóri í Initiative for Practices and Visions of Radical Care (sem Nataša Petrešin Bachelez og Elena Sorokina stofnsettu) og hefur þar í starfi sínu rannsakað skurðpunkt myndlistar og velferðar.
Simona Dvorák (Initiative for Practices and Visions of Radical Care).
Simona Dvorák is a curator and art historian based in Paris. In her practice, she combines her curatorial experience with research and writing, with a particular interest in the performativity of social and epistemic justice. As curator of the Initiative for Practices and Visions of Radical Care (founded in 2020 by Nataša Petrešin Bachelez and Elena Sorokina), she collectively explores the intersections of art and care within the ecosystem of diverse practitioners that goes beyond identity. The focus on care is enacted as a flow of activities that nurture individuals and sustain social, environmental and political bonds, focusing as much on processes and methods as on outcomes.
Stjórnandi pallborðsumræðna / Moderator: Ingibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands / Museum Director
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Safnahúsið - The House of Collections, Hverfisgata 15, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Hvernig stofna \u00e9g fyrirt\u00e6ki?
Wed, 22 Jan, 2025 at 05:00 pm Hvernig stofna ég fyrirtæki?

Hús máls og menningar

A\u00f0 m\u00e6ta s\u00e9r me\u00f0 mildi
Wed, 22 Jan, 2025 at 05:15 pm Að mæta sér með mildi

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

Prj\u00f3nan\u00e1mskei\u00f0 \/ Sophie Scarf
Wed, 22 Jan, 2025 at 06:00 pm Prjónanámskeið / Sophie Scarf

Rauðarárstígur 1, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

Jack and the Cuckoo-Clock Heart: Kv\u00f6ldstund me\u00f0 Mathias Malzieu
Wed, 22 Jan, 2025 at 07:00 pm Jack and the Cuckoo-Clock Heart: Kvöldstund með Mathias Malzieu

Bíó Paradís

J\u00f3ga 50\/50 - Styrkur, li\u00f0leiki og sl\u00f6kun
Wed, 22 Jan, 2025 at 07:30 pm Jóga 50/50 - Styrkur, liðleiki og slökun

Síðumúli 15, 3. hæð, 108 Reykjavík, Iceland

MONTHLY EMBODIMENT TEMPLE: PRIMAL PLAY
Wed, 22 Jan, 2025 at 08:00 pm MONTHLY EMBODIMENT TEMPLE: PRIMAL PLAY

Leiðin heim - Holistic healing center

Gestir - \u00datg\u00e1fuh\u00f3f!
Thu, 23 Jan, 2025 at 04:30 pm Gestir - Útgáfuhóf!

Penninn Eymundsson (Austurstræti)

Huglei\u00f0slun\u00e1mskei\u00f0 Zen \u00e1 \u00cdslandi!
Thu, 23 Jan, 2025 at 05:30 pm Hugleiðslunámskeið Zen á Íslandi!

Klettháls 1, 110 Reykjavíkurborg, Ísland

Ragga Gr\u00f6ndal \u00e1 Hotel Holti
Thu, 23 Jan, 2025 at 06:00 pm Ragga Gröndal á Hotel Holti

Hotel Holt, Reykjavik

Fj\u00e1r\u00f6flunarleikur 9. og 10. flokks karla Skallagr\u00edms \u00ed k\u00f6rfubolta
Thu, 23 Jan, 2025 at 06:00 pm Fjáröflunarleikur 9. og 10. flokks karla Skallagríms í körfubolta

Fjósið - Íþróttamiðstöðin Borgarnesi

Fermingarkv\u00f6ld 2025
Thu, 23 Jan, 2025 at 06:00 pm Fermingarkvöld 2025

Partýbúðin

Opnunarvi\u00f0bur\u00f0ur UAK vor 2025
Thu, 23 Jan, 2025 at 07:30 pm Opnunarviðburður UAK vor 2025

Gróska hugmyndahús

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events