Hvernig stofna ég fyrirtæki?

Wed, 22 Jan, 2025 at 05:00 pm UTC+00:00

Hús máls og menningar | Reykjavík

Arion banki
Publisher/HostArion banki
Hvernig stofna \u00e9g fyrirt\u00e6ki?
Advertisement
Langar þig að stofna fyrirtæki?
Förum yfir hvernig þú stofnar fyrirtæki og hverju þarf að huga að í léttu spjalli í Húsi máls og menningar, Reykjavík.
Skráning: https://www.arionbanki.is/konur/vidburdir/22.-januar-2025-stofnun-fyrirtaekja/
Dagskrá:
Helga Sigurrós Valgeirsdóttir, forstöðumaður á fyrirtækjasviði í Arion banka, fer yfir praktísku málin um hvernig þú stofnar fyrirtæki.
Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, forstjóri Varðar, fer yfir hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að tryggingum fyrirtækja.
Sylvía Briem Friðjónsdóttir deilir að lokum reynslu sinni sem fyrirtækjaeigandi. Hún er einn af stofnendum Steindals ehf., sem var stofnað árið 2019 og fékk viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki aðeins þremur árum síðar. Nýlega keypti hún, ásamt samstarfsaðilum, einn stærsta fasteignavef landsins, Fastann (fastinn.is), og horfir björtum augum til framtíðar þar. Auk þess er hún einn af stofnendum hlaðvarpsins Normsins, sem gaf út 220 þætti og óx í umfangsmikinn rekstur.
Fyrirlesturinn er um klukkustund, spjall og spurningar í kjölfarið.
Hvetjum vinkonur til að mæta saman, eiga góða kvöldstund og halda umræðunni áfram að loknum fyrirlestri.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hús máls og menningar, Laugavegur 18,Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Business in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Hvernig stofna \u00e9g fyrirt\u00e6ki?
Wed, 22 Jan, 2025 at 05:00 pm Hvernig stofna ég fyrirtæki?

Hús máls og menningar

A\u00f0 m\u00e6ta s\u00e9r me\u00f0 mildi
Wed, 22 Jan, 2025 at 05:15 pm Að mæta sér með mildi

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

Prj\u00f3nan\u00e1mskei\u00f0 \/ Sophie Scarf
Wed, 22 Jan, 2025 at 06:00 pm Prjónanámskeið / Sophie Scarf

Rauðarárstígur 1, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

Jack and the Cuckoo-Clock Heart: Kv\u00f6ldstund me\u00f0 Mathias Malzieu
Wed, 22 Jan, 2025 at 07:00 pm Jack and the Cuckoo-Clock Heart: Kvöldstund með Mathias Malzieu

Bíó Paradís

J\u00f3ga 50\/50 - Styrkur, li\u00f0leiki og sl\u00f6kun
Wed, 22 Jan, 2025 at 07:30 pm Jóga 50/50 - Styrkur, liðleiki og slökun

Síðumúli 15, 3. hæð, 108 Reykjavík, Iceland

MONTHLY EMBODIMENT TEMPLE: PRIMAL PLAY
Wed, 22 Jan, 2025 at 08:00 pm MONTHLY EMBODIMENT TEMPLE: PRIMAL PLAY

Leiðin heim - Holistic healing center

Art Can Heal: M\u00e1l\u00feing um listme\u00f0fer\u00f0 til hei\u00f0urs Sigr\u00ed\u00f0i Bj\u00f6rnsd\u00f3ttur
Thu, 23 Jan, 2025 at 02:00 pm Art Can Heal: Málþing um listmeðferð til heiðurs Sigríði Björnsdóttur

Safnahúsið - The House of Collections

Gestir - \u00datg\u00e1fuh\u00f3f!
Thu, 23 Jan, 2025 at 04:30 pm Gestir - Útgáfuhóf!

Penninn Eymundsson (Austurstræti)

Huglei\u00f0slun\u00e1mskei\u00f0 Zen \u00e1 \u00cdslandi!
Thu, 23 Jan, 2025 at 05:30 pm Hugleiðslunámskeið Zen á Íslandi!

Klettháls 1, 110 Reykjavíkurborg, Ísland

Ragga Gr\u00f6ndal \u00e1 Hotel Holti
Thu, 23 Jan, 2025 at 06:00 pm Ragga Gröndal á Hotel Holti

Hotel Holt, Reykjavik

Fj\u00e1r\u00f6flunarleikur 9. og 10. flokks karla Skallagr\u00edms \u00ed k\u00f6rfubolta
Thu, 23 Jan, 2025 at 06:00 pm Fjáröflunarleikur 9. og 10. flokks karla Skallagríms í körfubolta

Fjósið - Íþróttamiðstöðin Borgarnesi

Fermingarkv\u00f6ld 2025
Thu, 23 Jan, 2025 at 06:00 pm Fermingarkvöld 2025

Partýbúðin

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events