Fermingarkvöld 2025

Thu Jan 23 2025 at 06:00 pm to 09:00 pm UTC+00:00

Partýbúðin | Reykjavík

Part\u00fdb\u00fa\u00f0in
Publisher/HostPartýbúðin
Fermingarkv\u00f6ld 2025
Advertisement
Fimmtudagskvöldið 23. janúar ætlum við að bjóða fermingarbörnum ásamt foreldrum/forráðamönnum til okkar í Partýbúðina.
💥25% afsláttur verður af öllu fermingarskrauti (gildir þó ekki af helíumi og sérpöntunum).
💥Starfsfólk aðstoðar við val á skrauti.
💥K100 verður með beina útsendingu
💥Búbblur (áfengar og óáfengar) í boði meðan birgðir endast
💥Nammibar meðan birgðir endast
💥Happdrætti. Veglegt fermingarskraut í vinning.
💥Lukkuhjól. Flottir vinningar og auka afslættir.
Þau sem ekki sjá sér fært að mæta geta nýtt sér 20% afslátt af fermingarskrauti sem verður dagana 23.-27.jan með kóðanum "ferming25"
Við hvetjum öll sem eru að fara að halda fermingarveislu til að mæta. Þetta er t.d. tilvalið fyrir vinkonuhópa sem vilja eiga skemmtilegt kvöld saman og gera góð kaup.
Hér má sjá fermingarskrautið okkar: https://partybudin.is/product-category/tilefni/ferming/
Og hér má sjá leiguvörurnar okkar: https://partybudin.is/booth/
Og hér má sjá skreytingaþjónustuna okkar: https://partybudin.is/skreytingarthjonusta/
Vonumst til að sjá sem flest! 🩷
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Partýbúðin, Faxafen 11, 108 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Jack and the Cuckoo-Clock Heart: Kv\u00f6ldstund me\u00f0 Mathias Malzieu
Wed, 22 Jan, 2025 at 07:00 pm Jack and the Cuckoo-Clock Heart: Kvöldstund með Mathias Malzieu

Bíó Paradís

J\u00f3ga 50\/50 - Styrkur, li\u00f0leiki og sl\u00f6kun
Wed, 22 Jan, 2025 at 07:30 pm Jóga 50/50 - Styrkur, liðleiki og slökun

Síðumúli 15, 3. hæð, 108 Reykjavík, Iceland

MONTHLY EMBODIMENT TEMPLE: PRIMAL PLAY
Wed, 22 Jan, 2025 at 08:00 pm MONTHLY EMBODIMENT TEMPLE: PRIMAL PLAY

Leiðin heim - Holistic healing center

Art Can Heal: M\u00e1l\u00feing um listme\u00f0fer\u00f0 til hei\u00f0urs Sigr\u00ed\u00f0i Bj\u00f6rnsd\u00f3ttur
Thu, 23 Jan, 2025 at 02:00 pm Art Can Heal: Málþing um listmeðferð til heiðurs Sigríði Björnsdóttur

Safnahúsið - The House of Collections

Gestir - \u00datg\u00e1fuh\u00f3f!
Thu, 23 Jan, 2025 at 04:30 pm Gestir - Útgáfuhóf!

Penninn Eymundsson (Austurstræti)

Huglei\u00f0slun\u00e1mskei\u00f0 Zen \u00e1 \u00cdslandi!
Thu, 23 Jan, 2025 at 05:30 pm Hugleiðslunámskeið Zen á Íslandi!

Klettháls 1, 110 Reykjavíkurborg, Ísland

Opnunarvi\u00f0bur\u00f0ur UAK vor 2025
Thu, 23 Jan, 2025 at 07:30 pm Opnunarviðburður UAK vor 2025

Gróska hugmyndahús

Meet the Huni Kuin - Concert and gathering
Thu, 23 Jan, 2025 at 07:30 pm Meet the Huni Kuin - Concert and gathering

Eden Yoga

Umr\u00e6\u00f0u\u00fer\u00e6\u00f0ir: Yann Toma | Talk Series
Thu, 23 Jan, 2025 at 08:00 pm Umræðuþræðir: Yann Toma | Talk Series

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

Lj\u00f3smyndun \u00ed f\u00e6\u00f0ingum
Thu, 23 Jan, 2025 at 08:00 pm Ljósmyndun í fæðingum

Síðumúli 10, 108 Reykjavík, Iceland

LH\u00cd JAM Session
Thu, 23 Jan, 2025 at 08:00 pm LHÍ JAM Session

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

\u00cdb\u00faasamr\u00e1\u00f0 um sameiningu Borgarbygg\u00f0ar og Skorradalshrepps
Thu, 23 Jan, 2025 at 08:00 pm Íbúasamráð um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps

Hjálmaklettur Menningarhús

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events