Aðalfundur ADHD samtakanna fta 2025

Thu, 06 Mar, 2025 at 07:00 pm UTC+00:00

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

ADHD samt\u00f6kin
Publisher/HostADHD samtökin
A\u00f0alfundur ADHD samtakanna fta 2025
Advertisement
Boðað er til aðalfundar ADHD samtakanna fta. , fimmtudaginn 6. mars kl. 19:00. Aðalfundurinn fer fram í hátíðarsal ADHD samtakanna, Háaleitisbraut 13, 4. hæð og eru áhugasöm hvött til að skrá sig á Facebook viðburð aðalfundarins svo áætla megi mætingu.
Dagskrá verður í samræmi við lög samtakanna:
1. Félagsstjórn gerir grein fyrir störfum samtakanna á liðnu starfsári.
2. Félagsstjórn leggur fram endurskoðaða reikninga samtakanna fyrir liðið ár til samþykktar. Reikningsár samtakanna er almanaksárið.
3. Lagabreytingar - tillögur þurfa að berast skrifstofu ADHD samtakanna amk viku fyrir aðalfund.
4. Kosning stjórnar - kosið verður í formanns, varaformanns, eins meðstjórnanda og eins varamanns í stjórn til ársins 2027, í samræmi við lög félagsins - sjá núverandi stjórn og kjörtímabil stjórnarfólks https://www.adhd.is/is/um-okkur/stjorn-felagsins
5. Kosning tveggja félagslegra skoðunarmanna til eins árs í senn.
6. Ákvörðun félagsgjalda.
7. Önnur mál.
Möguleg framboð til stjórnar og lagabreytingartillögur má senda til skrifstofu samtakanna í netfang [email protected]
Lög ADHD samtakanna fta: https://www.adhd.is/is/um-okkur/reglur-og-samthykktir

Allir fullgildir félagsmenn ADHD samtakanna á aðalfundardegi geta mætt og tekið þátt í aðalfundarstörfum. Hægt er að ganga í samtökin hér : https://www.adhd.is/is/styrkja/gerast-felagsmadur-adhd
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland, Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Frambj\u00f3\u00f0endur kynna sig | Candidates introduce themselves
Wed, 05 Mar, 2025 at 07:30 pm Frambjóðendur kynna sig | Candidates introduce themselves

Hotel Reykjavik Grand

A\u00f0 n\u00fdta t\u00e6knina vi\u00f0 lestur og ritun
Wed, 05 Mar, 2025 at 08:00 pm Að nýta tæknina við lestur og ritun

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

Mikael M\u00e1ni s\u00f3l\u00f3 \/ Guitar Poetry \u00e1 M\u00falanum
Wed, 05 Mar, 2025 at 08:00 pm Mikael Máni sóló / Guitar Poetry á Múlanum

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland

Samflot \u00ed \u00c1rb\u00e6jarlaug
Wed, 05 Mar, 2025 at 08:30 pm Samflot í Árbæjarlaug

Fylkisvegur 9, 110 Reykjavík, Iceland

\u00datg\u00e1fuh\u00f3f \u2013 F\u00f6tlun, sj\u00e1lf og samf\u00e9lag
Thu, 06 Mar, 2025 at 03:45 pm Útgáfuhóf – Fötlun, sjálf og samfélag

Bóksala Stúdenta

V\u00edkingur leikur Beethoven - 75 \u00e1ra afm\u00e6list\u00f3nleikar
Thu, 06 Mar, 2025 at 07:30 pm Víkingur leikur Beethoven - 75 ára afmælistónleikar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

A\u00f0alfundur Vi\u00f0reisnar \u00ed Mosfellsb\u00e6
Thu, 06 Mar, 2025 at 08:00 pm Aðalfundur Viðreisnar í Mosfellsbæ

Viðreisn

Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Lat\u00ednband Alex\u00f6ndru R\u00f3sar
Thu, 06 Mar, 2025 at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Latínband Alexöndru Rósar

Veitingahúsið Hornið

\u00cdmark dagurinn 2025 \u2013 uppskeruh\u00e1t\u00ed\u00f0 marka\u00f0sf\u00f3lks \u00e1 \u00cdslandi.
Fri, 07 Mar, 2025 at 12:00 pm Ímark dagurinn 2025 – uppskeruhátíð markaðsfólks á Íslandi.

Háskólabíó

Zoolander - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 07 Mar, 2025 at 09:00 pm Zoolander - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events