Yoga nidra tónheilun & möntrur

Wed, 03 Sep, 2025 at 08:15 pm UTC+00:00

Yogavin | Reykjavík

Yogavin
Publisher/HostYogavin
Yoga nidra t\u00f3nheilun & m\u00f6ntrur
Advertisement
YOGA NIDRA TÓNHEILUN & MÖNTRUR
8 vikur hefst 3. sept
Kennt mán kl. 20.15 (60 mín)
Kennari Ásta Arnardóttir
Verð 25.900 - innifalið yoga nidra á stundskrá (8 tímar á viku)
Skráning https://www.abler.io/shop/yogavin11
Langar þig að hlúa að taugakerfinu ? Fá djúpa og nærandi hvíld og endurheimt lífsorku ? Skapa jafnvægi og bæta svefninn ?
Nidra er aðgengileg og áhrifrík leið til að skapa jafnvægi og losa um streitu og spennu, neikvæð hugsanamynstur, kvíða og ofvirkni, depurð og vanvirkni. Hún hefur reynst mörgum vel til að tengja dýpra við ásetning og skapandi verkefni í daglegu lífi. Nidra hefur einnig reynst námsfólki frábærlega vel og gert námið léttara og árangursríkara.
Heilsufræði ýmiskonar benda á að streita geti verið orsök margra sjúkdóma eða ójafnvægis í líkamanum t.d. meltingartruflana, hormonaójafnvægis, þunglyndis og kvíða. Rannsóknir sýna að yoga nidra er áhrifarík iðkun til að róa taugakerfið, skapa jafnvægi og opna fyrir jákvæða þáttöku í lífinu.
Yoga nidra er aðgengileg og áhrifarík iðkun, þú liggur undir teppi, lætur fara vel um þig og nýtur leiðsagnar sem leiðir inní djúpa kyrrð og hvíld.
Tónheilun skapar jafnvægi í orkusviði líkamans og hefur djúpstæð áhrif til heilunar. Gong og kristalskálar mynda saman binaural hljóðbylgjur sem skapa jafnvægi á milli hægra og vinstra heilahvels. Tónbað í hárri tíðni kristalskálanna skapar vellíðan.
Möntrusöngur er áhrifrík leið til að hækka orkutíðni og hlúa að taugakerfinu. Man þýðir hugur á sanskrit og mantra meðhöndlar og verndar hugann, gefur innri ró og frið. Samsöngur eflir jákvæð áhrif möntrusöngs og við njótum þess að syngja möntrur í lok djúpslökunar. Það er yndislegt að vakna inní möntrusöng og hlúa að hjartanu fyrir næturhvíldina.
Yoga nidra tónheilun & möntrusöngur er einstaklega áhrifarík leið til að meðhöndla taugakerfið, vinda ofan streitu og spennu og skapa jafnvægi.
Iðkunin:
Losar um streitu
Minnkar kvíða
Róar taugakerfið
Skapar jafnvægi
Bætir svefn
Eflir einbeitingu
Gefur hugarró
Eykur vellíaðan
Bætir minnið
Við erum með dýnur, teppi og púða á staðnum.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Yogavin, Grensásvegur 16, 108 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

\u00cdb\u00faaspjall um Hofsvallag\u00f6tu
Wed, 03 Sep at 08:00 pm Íbúaspjall um Hofsvallagötu

Melhagi 20, 107 Reykjavíkurborg, Ísland

DIETRICH \u00ed Sj\u00e1lfst\u00e6\u00f0issalnum vi\u00f0 Austurv\u00f6ll
Wed, 03 Sep at 08:00 pm DIETRICH í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll

Iceland Parliament Hotel (Reykjavík)

9D Breathwork: 9DMT
Wed, 03 Sep at 08:00 pm 9D Breathwork: 9DMT

Leiðin heim - Holistic healing center

Yoga nidra t\u00f3nheilun & m\u00f6ntrur
Wed, 03 Sep at 08:15 pm Yoga nidra tónheilun & möntrur

Yogavin

Brunavarnir og \u00f6ryggi til framt\u00ed\u00f0ar
Thu, 04 Sep at 09:00 am Brunavarnir og öryggi til framtíðar

Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 28, 105 Reykjavík.

LAGER - OG S\u00ddNISHORNASALA
Thu, 04 Sep at 12:00 pm LAGER - OG SÝNISHORNASALA

Skipholti 5 , 105 Reykjavík, Iceland

Opnun \u00cdslenska m\u00e1lbankans
Thu, 04 Sep at 12:00 pm Opnun Íslenska málbankans

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland

Hannyr\u00f0astundir \u00ed Sp\u00f6nginni \/\/ Handicraft Times in Sp\u00f6ngin
Thu, 04 Sep at 01:30 pm Hannyrðastundir í Spönginni // Handicraft Times in Spöngin

Borgarbókasafnið Spönginni

Hannyr\u00f0a- og b\u00f3kahittingur \/\/ Handicrafts & Book Chat
Thu, 04 Sep at 03:00 pm Hannyrða- og bókahittingur // Handicrafts & Book Chat

Borgarbókasafnið Grófinni

\u00dativist fyrir okkur \u00f6ll - Outdoor recreation for all of us
Thu, 04 Sep at 03:30 pm Útivist fyrir okkur öll - Outdoor recreation for all of us

Mannréttindahúsið

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events