Brunavarnir og öryggi til framtíðar

Thu, 04 Sep, 2025 at 09:00 am UTC+00:00

Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 28, 105 Reykjavík. | Reykjavík

Samt\u00f6k fyrirt\u00e6kja \u00ed fj\u00e1rm\u00e1la\u00fej\u00f3nustu
Publisher/HostSamtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu
Brunavarnir og \u00f6ryggi til framt\u00ed\u00f0ar
Advertisement
Fimm ár eru liðin frá eldsvoðanum á Bræðraborgarstíg þar sem veikleikar í kerfum og regluverki komu skýrt í ljós. Í kjölfarið hófst víðtæk umbótavinna þar sem stofnanir og atvinnulíf tóku höndum saman með það markmið að efla öryggi og bæta eftirlit.
Sökum þess standa SFF, HMS, SI og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fyrir ráðstefnu 4. september undir yfirskriftinni: Brunavarnir og öryggi til framtíðar – Samhæfð viðbrögð, lagaumgjörð og hlutverk stofnana og atvinnulífs.
Farið verður yfir helstu lærdóma síðustu fimm ára, hvaða breytingar hafa orðið á regluverki, ábyrgðarskiptingu og framtíðaráskoranir í brunavörnum.
Eftirfarandi munu halda erindi á ráðstefnunni:
- Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra
Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra.
- Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og framkvæmdastjóri Almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins.
- Birgir Viðarsson, framkvæmdastjóri sölu og ráðgjafar hjá Sjóvá.‍
- Regína Valdimarsdóttir, framkvæmdastjóri brunavarna- og markaðseftirlitssviðs HMS.
- Tryggvi Már Ingvarsson, framkvæmdastjóri fasteignasviðs HMS.
- Guðni I. Pálsson, brunahönnuður hjá COWI.
- Aleksandra Leonardsdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ.
- Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SFF verður fundarstjóri.
Skráning og nánari upplýsingar hér: https://www.sff.is/vidburdir/brunavarnir-og-oryggi-til-framtidar
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 28, 105 Reykjavík., Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

\u00cdb\u00faaspjall um Hofsvallag\u00f6tu
Wed, 03 Sep at 08:00 pm Íbúaspjall um Hofsvallagötu

Melhagi 20, 107 Reykjavíkurborg, Ísland

DIETRICH \u00ed Sj\u00e1lfst\u00e6\u00f0issalnum vi\u00f0 Austurv\u00f6ll
Wed, 03 Sep at 08:00 pm DIETRICH í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll

Iceland Parliament Hotel (Reykjavík)

9D Breathwork: 9DMT
Wed, 03 Sep at 08:00 pm 9D Breathwork: 9DMT

Leiðin heim - Holistic healing center

Yoga nidra t\u00f3nheilun & m\u00f6ntrur
Wed, 03 Sep at 08:15 pm Yoga nidra tónheilun & möntrur

Yogavin

LAGER - OG S\u00ddNISHORNASALA
Thu, 04 Sep at 12:00 pm LAGER - OG SÝNISHORNASALA

Skipholti 5 , 105 Reykjavík, Iceland

Opnun \u00cdslenska m\u00e1lbankans
Thu, 04 Sep at 12:00 pm Opnun Íslenska málbankans

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland

Hannyr\u00f0astundir \u00ed Sp\u00f6nginni \/\/ Handicraft Times in Sp\u00f6ngin
Thu, 04 Sep at 01:30 pm Hannyrðastundir í Spönginni // Handicraft Times in Spöngin

Borgarbókasafnið Spönginni

Hannyr\u00f0a- og b\u00f3kahittingur \/\/ Handicrafts & Book Chat
Thu, 04 Sep at 03:00 pm Hannyrða- og bókahittingur // Handicrafts & Book Chat

Borgarbókasafnið Grófinni

\u00dativist fyrir okkur \u00f6ll - Outdoor recreation for all of us
Thu, 04 Sep at 03:30 pm Útivist fyrir okkur öll - Outdoor recreation for all of us

Mannréttindahúsið

Reykjav\u00edk Amsterdam \/ Antique Pop Up \ud83e\udd0e
Thu, 04 Sep at 04:00 pm Reykjavík Amsterdam / Antique Pop Up 🤎

Skipholt 23, Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events