Opnun Íslenska málbankans

Thu, 04 Sep, 2025 at 12:00 pm UTC+00:00

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Stofnun \u00c1rna Magn\u00fassonar \u00ed \u00edslenskum fr\u00e6\u00f0um
Publisher/HostStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Opnun \u00cdslenska m\u00e1lbankans
Advertisement
Íslenski málbankinn verður opnaður fimmtudaginn 4. september kl. 12.10–12.40 í fyrirlestrasal Eddu, Arngrímsgötu 5.
Á dagskrá verða stuttar kynningar þar sem fjallað verður um bankann og mikilvægi hans fyrir rannsóknir og máltæknistarf á Íslandi.
Í boði er hádegishressing í lok dagskrár.
Málbankinn er nýtt vefsvæði á vegum Árnastofnunar sem hefur það að markmiði að miðla málgögnum fyrir íslensku á öruggan og aðgengilegan hátt.
Notendur geta sótt gögn í bankann en helstu markhópar eru m.a. fræðimenn og stúdentar í hug- og félagsvísindum sem rannsaka íslenskt mál og samfélag, og forritarar sem vilja nálgast gagnasöfn, líkön og verkfæri sem tengjast máltækni.
Málbankinn er á vegum CLARIN-þjónustumiðstöðvar sem rekin er á Árnastofnun í samstarfi við sjö aðrar stofnanir: Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík, Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn, Þjóðskjalasafn Íslands, Íslenska málnefnd, Ríkisútvarpið ohf. og Almannaróm – miðstöð máltækni. CLARIN-þjónustumiðstöðin hefur starfað frá 2017.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland, Arngrímsgata 5, 107 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

\u00cdb\u00faaspjall um Hofsvallag\u00f6tu
Wed, 03 Sep at 08:00 pm Íbúaspjall um Hofsvallagötu

Melhagi 20, 107 Reykjavíkurborg, Ísland

DIETRICH \u00ed Sj\u00e1lfst\u00e6\u00f0issalnum vi\u00f0 Austurv\u00f6ll
Wed, 03 Sep at 08:00 pm DIETRICH í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll

Iceland Parliament Hotel (Reykjavík)

9D Breathwork: 9DMT
Wed, 03 Sep at 08:00 pm 9D Breathwork: 9DMT

Leiðin heim - Holistic healing center

Yoga nidra t\u00f3nheilun & m\u00f6ntrur
Wed, 03 Sep at 08:15 pm Yoga nidra tónheilun & möntrur

Yogavin

Brunavarnir og \u00f6ryggi til framt\u00ed\u00f0ar
Thu, 04 Sep at 09:00 am Brunavarnir og öryggi til framtíðar

Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 28, 105 Reykjavík.

Hannyr\u00f0astundir \u00ed Sp\u00f6nginni \/\/ Handicraft Times in Sp\u00f6ngin
Thu, 04 Sep at 01:30 pm Hannyrðastundir í Spönginni // Handicraft Times in Spöngin

Borgarbókasafnið Spönginni

Hannyr\u00f0a- og b\u00f3kahittingur \/\/ Handicrafts & Book Chat
Thu, 04 Sep at 03:00 pm Hannyrða- og bókahittingur // Handicrafts & Book Chat

Borgarbókasafnið Grófinni

\u00dativist fyrir okkur \u00f6ll - Outdoor recreation for all of us
Thu, 04 Sep at 03:30 pm Útivist fyrir okkur öll - Outdoor recreation for all of us

Mannréttindahúsið

Reykjav\u00edk Amsterdam \/ Antique Pop Up \ud83e\udd0e
Thu, 04 Sep at 04:00 pm Reykjavík Amsterdam / Antique Pop Up 🤎

Skipholt 23, Reykjavík, Iceland

Borgarganga - H\u00fasin bakvi\u00f0 h\u00fasin
Thu, 04 Sep at 05:00 pm Borgarganga - Húsin bakvið húsin

Hallgrímskirkja

Alzheimerkaffi \u00ed H\u00e6\u00f0argar\u00f0i
Thu, 04 Sep at 05:00 pm Alzheimerkaffi í Hæðargarði

Félagsmiðstöðin í Hæðargarði 31

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events