Alzheimerkaffi í Hæðargarði

Thu Sep 04 2025 at 05:00 pm to 06:30 pm UTC+00:00

Félagsmiðstöðin í Hæðargarði 31 | Reykjavík

Alzheimersamt\u00f6kin
Publisher/HostAlzheimersamtökin
Alzheimerkaffi \u00ed H\u00e6\u00f0argar\u00f0i
Advertisement
DAGSKRÁ
Jórunn Edda Helgadóttir og Lucille Helen Terry, starfskonur í Drafnarhúsi koma og kynna bókina Bjart í álfasteinum – vísur og myndverk úr Drafnarhúsi.
Í Drafnarhúsi í Hafnarfirði reka Alzheimersamtökin sérhæfða dagþjálfun fyrir fólk með heilabilun. Þar er í boði fjölbreytt dagskrá til að styrkja bæði líkamlega og vitsmunalega hæfni þeirra sem þjónustuna sækja. Meðal annars er þar unnið að listsköpun og í þessari bók birtist úrval af afrakstri þeirrar sköpunar á sviði ljóðlistar og myndlistar. Annars vegar eru það vísur, sem vísnahópur Drafnarhúss hefur ort í sameiningu, og hins vegar málverk, unnin með akrýl- og vatnslitum, sem þátttakendur í myndlistarsmiðju Drafnarhúss hafa málað.
Í lokin stjórnar Sveinn Arnar Sæmundsson samsöng og spilar undir á píanó.
TILGANGUR
Gefa fólki tækifæri til að koma saman, þar sem þeirra þörfum er mætt og opna umræðu um áskoranir fólks með heilabilun.
FYRIR HVERJA
Alzheimerkaffið er ætlað fólki með heilabilun og aðstandendum þeirra. Samkoman er tilvalinn vettvangur til að hittast, hlýða á stutt erindi/skemmtun, spjalla og gæða sér á kaffi og góðum veitingum.
AÐRAR UPPLÝSINGAR
Engin þörf á að skrá sig - bara að mæta! Kaffigjald er 500 kr. en það eru Sóroptimistar sem sjá um kaffi og veitingar.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Félagsmiðstöðin í Hæðargarði 31, Hæðargarður 31, 108 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Spirit of HORSE within beingWATER
Fri, 05 Sep at 09:00 am Spirit of HORSE within beingWATER

Skrauthólar, 162 Reykjavík, Iceland

Drum Circle and Sacred Chants
Fri, 05 Sep at 11:00 am Drum Circle and Sacred Chants

Bankastræti 2, 101

Ver\u00f0mat \u00e1 umhverfis\u00e1hrifum virkjunar \u00ed ne\u00f0anver\u00f0ri \u00dej\u00f3rs\u00e1
Fri, 05 Sep at 11:00 am Verðmat á umhverfisáhrifum virkjunar í neðanverðri Þjórsá

Oddi - Háskóli Íslands (stofa 312)

SAMHENGI \/\/ Composition & Improvisation: the works of John McCowen
Fri, 05 Sep at 12:15 pm SAMHENGI // Composition & Improvisation: the works of John McCowen

Skipholti 31, 105 Reykjavík, Iceland

Doktorsv\u00f6rn \u00ed fer\u00f0am\u00e1lafr\u00e6\u00f0i - Barbara Olga Hild
Fri, 05 Sep at 02:00 pm Doktorsvörn í ferðamálafræði - Barbara Olga Hild

Askja, Sturlugata 7, 102 Reykjavík. Stofa N-132

Breytingar \u00e1 nor\u00f0ursl\u00f3\u00f0um - S\u00fdningaropnun
Fri, 05 Sep at 04:00 pm Breytingar á norðurslóðum - Sýningaropnun

Bjarnarbraut 4-6, 310 Borgarnes, Iceland

Norsku kosningarnar \u00ed september- um hva\u00f0 er kosi\u00f0?
Fri, 05 Sep at 04:30 pm Norsku kosningarnar í september- um hvað er kosið?

Óðinsgötu 7 , 101 Reykjavík, Iceland

TikArt - Listah\u00e1t\u00ed\u00f0 ungaf\u00f3lksins
Fri, 05 Sep at 05:00 pm TikArt - Listahátíð ungafólksins

Hagatorg, 107 Reykjavík, Iceland

Free Supermarket
Fri, 05 Sep at 05:30 pm Free Supermarket

Bergþórugata 20, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3gan\u00e1m  2025  - 2026
Fri, 05 Sep at 07:00 pm Jóganám 2025 - 2026

Jógasetrið.

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events