TikArt - Listahátíð ungafólksins

Fri, 05 Sep, 2025 at 05:00 pm UTC+00:00

Hagatorg, 107 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Neskirkja
Publisher/HostNeskirkja
TikArt - Listah\u00e1t\u00ed\u00f0 ungaf\u00f3lksins
Advertisement
Föstudaginn 5. september kl. 17:00 hefst vikulöng listahátíð í Neskirkju með opnun myndlistarsýningar tveggja stúlkna, þeirra Hildar Gissurardóttur Flóvenz og Álfrúnar Priya Einarsdóttur Sunnudóttur.
Á listahátíðinni verður einnig boðið upp á tónleika þar sem ungt og upprennandi listafólk kemur fram. Tónleikarnir verða kynntir síðar.
Með þessu vill Neskirkja stuðla að því að koma ungu fólki á framfæri og styrkja það í námi sínu og sköpun. Umsjón með hátíðinni hefur Pamela De Sensi, flautuleikari og tónlistarkennari.
Hildur Gissurardóttir Flóvenz fæddist í Parma á Ítalíu árið 2006 og byrjaði ung að teikna og mála og hefur haldið því áfram síðan. Á síðustu árum hefur hún unnið meira með málverk og eftir stúdentspróf vorið 2025 lá leiðin í fornám Myndlistaskólans í Reykjavík þar sem hún sinnir nú myndlistinni öllum stundum.
Álfrún Priya Einarsdóttir Sunnudóttir er 16 ára og stundar nám við Menntaskólann við Sund. Hún hefur lengi haft áhuga á myndlist og hefur teiknað og málað frá unga aldri. Hún stundaði nám við Myndlistarskólann í Reykjavík og grafíska hönnun í Borgarholtsskóla. Þetta er hennar fyrsta myndlistarsýning.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hagatorg, 107 Reykjavík, Iceland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Drum Circle and Sacred Chants
Fri, 05 Sep at 11:00 am Drum Circle and Sacred Chants

Bankastræti 2, 101

Ver\u00f0mat \u00e1 umhverfis\u00e1hrifum virkjunar \u00ed ne\u00f0anver\u00f0ri \u00dej\u00f3rs\u00e1
Fri, 05 Sep at 11:00 am Verðmat á umhverfisáhrifum virkjunar í neðanverðri Þjórsá

Oddi - Háskóli Íslands (stofa 312)

Doktorsv\u00f6rn \u00ed fer\u00f0am\u00e1lafr\u00e6\u00f0i - Barbara Olga Hild
Fri, 05 Sep at 02:00 pm Doktorsvörn í ferðamálafræði - Barbara Olga Hild

Askja, Sturlugata 7, 102 Reykjavík. Stofa N-132

Breytingar \u00e1 nor\u00f0ursl\u00f3\u00f0um - S\u00fdningaropnun
Fri, 05 Sep at 04:00 pm Breytingar á norðurslóðum - Sýningaropnun

Bjarnarbraut 4-6, 310 Borgarnes, Iceland

Norsku kosningarnar \u00ed september- um hva\u00f0 er kosi\u00f0?
Fri, 05 Sep at 04:30 pm Norsku kosningarnar í september- um hvað er kosið?

Óðinsgötu 7 , 101 Reykjavík, Iceland

Free Supermarket
Fri, 05 Sep at 05:30 pm Free Supermarket

Bergþórugata 20, 101 Reykjavík, Iceland

Erlendur Fashion Week Iceland
Fri, 05 Sep at 07:00 pm Erlendur Fashion Week Iceland

Whales of Iceland

J\u00f3gan\u00e1m  2025  - 2026
Fri, 05 Sep at 07:00 pm Jóganám 2025 - 2026

Jógasetrið.

Skref fyrir skref... R\u00e1\u00f0stefna Brakkasamtakanna
Fri, 05 Sep at 07:00 pm Skref fyrir skref... Ráðstefna Brakkasamtakanna

Þjóðleikhúsið

Group Healing - Krystic Energy System \ud83d\udd49\ufe0f Lei\u00f0in Heim
Fri, 05 Sep at 07:30 pm Group Healing - Krystic Energy System 🕉️ Leiðin Heim

Leiðin heim - Holistic healing center

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events