Norsku kosningarnar í september- um hvað er kosið?

Fri, 05 Sep, 2025 at 04:30 pm UTC+00:00

Óðinsgötu 7 , 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Norr\u00e6na f\u00e9lagi\u00f0 \u00e1 h\u00f6fu\u00f0borgarsv\u00e6\u00f0inu
Publisher/HostNorræna félagið á höfuðborgarsvæðinu
Advertisement
Á fundi Norræna félagsins föstudaginn 5. september kl. 16:30 munu Bogi Ágústson fréttamaður, Herdís Sigurgrímsdóttir stjórnmálafræðingur og Stefán Skjaldarson fv. sendiherra Íslands í Noregi fjalla um norsku kosningarnar 8. september og hvaða valkostum og möguleikum kjósendur í Noregi standa frami fyrir. Meðal spurninga sem þau munu reyna að svara eru:
1. Hvaða flokkur er er líklegur til að mynda ríkisstjórn eftir kosningarnar?
2. Er aðild að Evrópusambandinu á dagskrá?
3. Mun „Stoltenberg-effekten“ ráða úrslitum um hvaða flokkur myndar ríkisstjórn?
4. Af hverju eru minnihluta stjórnir svo algengar í Noregi?
5. Geta úrslit kosninganna haft einhver áhrif á samskipti og samstarf Íslands og Noregs?
Fundurinn verður haldinn í fundarsal Norræna félagsins við Óðinstorg í Reykjavík. Ekki þarf að greiða aðgangseyri og boðið verður upp á kaffi.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Óðinsgötu 7 , 101 Reykjavík, Iceland, Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Spirit of HORSE within beingWATER
Fri, 05 Sep at 09:00 am Spirit of HORSE within beingWATER

Skrauthólar, 162 Reykjavík, Iceland

Drum Circle and Sacred Chants
Fri, 05 Sep at 11:00 am Drum Circle and Sacred Chants

Bankastræti 2, 101

Ver\u00f0mat \u00e1 umhverfis\u00e1hrifum virkjunar \u00ed ne\u00f0anver\u00f0ri \u00dej\u00f3rs\u00e1
Fri, 05 Sep at 11:00 am Verðmat á umhverfisáhrifum virkjunar í neðanverðri Þjórsá

Oddi - Háskóli Íslands (stofa 312)

Doktorsv\u00f6rn \u00ed fer\u00f0am\u00e1lafr\u00e6\u00f0i - Barbara Olga Hild
Fri, 05 Sep at 02:00 pm Doktorsvörn í ferðamálafræði - Barbara Olga Hild

Askja, Sturlugata 7, 102 Reykjavík. Stofa N-132

Breytingar \u00e1 nor\u00f0ursl\u00f3\u00f0um - S\u00fdningaropnun
Fri, 05 Sep at 04:00 pm Breytingar á norðurslóðum - Sýningaropnun

Bjarnarbraut 4-6, 310 Borgarnes, Iceland

TikArt - Listah\u00e1t\u00ed\u00f0 ungaf\u00f3lksins
Fri, 05 Sep at 05:00 pm TikArt - Listahátíð ungafólksins

Hagatorg, 107 Reykjavík, Iceland

Free Supermarket
Fri, 05 Sep at 05:30 pm Free Supermarket

Bergþórugata 20, 101 Reykjavík, Iceland

Erlendur Fashion Week Iceland
Fri, 05 Sep at 07:00 pm Erlendur Fashion Week Iceland

Whales of Iceland

J\u00f3gan\u00e1m  2025  - 2026
Fri, 05 Sep at 07:00 pm Jóganám 2025 - 2026

Jógasetrið.

Skref fyrir skref... R\u00e1\u00f0stefna Brakkasamtakanna
Fri, 05 Sep at 07:00 pm Skref fyrir skref... Ráðstefna Brakkasamtakanna

Þjóðleikhúsið

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events