Sýningaropnun // Kveðja // Kristín Gunnlaugsdóttir

Sat Nov 16 2024 at 04:00 pm UTC+00:00

Hverfisgata 71, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Portfolio Galler\u00ed
Publisher/HostPortfolio Gallerí
S\u00fdningaropnun \/\/ Kve\u00f0ja \/\/ Krist\u00edn Gunnlaugsd\u00f3ttir
Advertisement
Við bjóðum ykkur innilega velkomin á opnun sýningar Kristínar Gunnlaugsdóttur, Kveðja, laugardaginn næstkomandi kl 16:00 í Portfolio galleri
Sýningin mun standa opin frá 16. nóvember til 7. desember
,,Rammarnir eru sumir flúraðir og bera þess merki að hafa búið við aðrar kringumstæður áður en þeir komu í það hlutverk sem þeir gegna nú. Kannski á fínu heimili eða í lítilli höll. Aðrar spýtur hér hafa haldið saman þungri steypu á meðan hún harðnaði og tók sig. Mótatimbur. Þetta eru grófar spýtur, óheflaðar með flísum.
Hin fínlega lína þráðarins er teikningin lifandi komin. Teikningin, grunnur myndlistar í gegnum árþúsundin missir aldrei gildi sitt. Tjáningin sem birtist í hraðri teikningu er nostursamlega endurframkölluð með nál og þræði. Nál er auðvitað eitt mesta galdratæki siðmenningarinnar. Hún getur saumað hluti saman. Og verið verkfæri fegurðarinnar og foringi hinnar þrívíðu línu þráðarins í striganum."
- Sigrún Hrólfsdóttir, brot úr texta fyrir sýninguna Kveðja
----------
Kristín Gunnlaugsdóttir er fædd á Akureyri 1963. Hún stundaði nám við Myndlistaskólann á Akureyri, Myndlista- og Handíðaskóla Íslands frá 1984-87, lærði íkonagerð í klaustri í Róm á Ítalíu 1987-88 og útskrifaðist frá Accademia di belle Arti í Flórens 1988-94. Kristín hefur eingöngu starfað við myndlist, haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum, heima og erlendis. Verk hennar eru fjölþætt í tækni en byggja á klassískri hefð málaralistarinnar. Hún vinnur með teikningu, málun á pappír og striga, eggtemperu á tré með blaðgulli og saumuð verk á striga. Verk Kristínar eru í eigu helstu opinberra safna landsins, ásamt fjölda fyrirtækja og einkaaðila. Kristín hefur einnig verið stundakennari við Myndlistaskólann í Reykjavík og Listaháskóla Íslands frá 2016. Hún hefur fengið ýmsar viðurkenningar fyrir list sína og var veitt fálkaorðan árið 2018 fyrir framlag sitt til myndlistar.
Verið innilega velkomin, Portfolio galleri Hverfisgötu 71
www.portfolio.is
[email protected]
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hverfisgata 71, 101 Reykjavík, Iceland, Hverfisgata 71, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Art in ReykjavíkFine-arts in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Krakkakl\u00fabburinn Krummi: St\u00f3rafm\u00e6li
Sat Nov 16 2024 at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi: Stórafmæli

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

LISTAH\u00c1SK\u00d3LI \u00cdSLANDS \u00cd HALLGR\u00cdMSKIRKJU \/ Iceland University of the Arts at Hallgr\u00edmskirkja
Sat Nov 16 2024 at 02:00 pm LISTAHÁSKÓLI ÍSLANDS Í HALLGRÍMSKIRKJU / Iceland University of the Arts at Hallgrímskirkja

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3lab\u00f3kakaffi \u00e1 degi \u00edslenskrar tungu
Sat Nov 16 2024 at 02:00 pm Jólabókakaffi á degi íslenskrar tungu

Borgarbókasafnið Kringlunni

\u00dar deigi \u00edslenskrar tungu \/ Icelandic Language Dough
Sat Nov 16 2024 at 02:00 pm Úr deigi íslenskrar tungu / Icelandic Language Dough

Borgarbókasafnið Grófinni

#\u00c9gk\u00fds hagsmuni ungs f\u00f3lks: Kosningafundur yngri kynsl\u00f3\u00f0a
Sat Nov 16 2024 at 02:00 pm #Égkýs hagsmuni ungs fólks: Kosningafundur yngri kynslóða

Thorvaldsensstræti 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

K\u00f3s\u00fd j\u00f3laopnun
Sat Nov 16 2024 at 03:00 pm Kósý jólaopnun

Langholtsvegur 206, 104 Reykjavíkurborg, Ísland

J\u00f3lak\u00f6tturinn m\u00e6tir \u00e1 L\u00e6kjartorg
Sat Nov 16 2024 at 05:00 pm Jólakötturinn mætir á Lækjartorg

Lækjartorg

\u00d6ndun og T\u00f3nheilun me\u00f0 Berglindi og Bjarka 16 n\u00f3vember kl 18-21\ud83d\ude4f
Sat Nov 16 2024 at 06:00 pm Öndun og Tónheilun með Berglindi og Bjarka 16 nóvember kl 18-21🙏

Yoga Shala Reykjavík

GusGus | Arabian Horse | St\u00f3rt\u00f3nleikar \u00ed Eldborg
Sat Nov 16 2024 at 07:30 pm GusGus | Arabian Horse | Stórtónleikar í Eldborg

Harpa

D\u00faettar
Sat Nov 16 2024 at 08:00 pm Dúettar

Borgarleikhúsið

KROWNEST \/\/ ALBUM RELEASE SHOW
Sat Nov 16 2024 at 08:00 pm KROWNEST // ALBUM RELEASE SHOW

Bird RVK

Kham Meslien (FR), \u00d3l\u00f6f Arnalds og R\u00f3shildur \u00ed Fr\u00edkirkjunni
Sat Nov 16 2024 at 08:00 pm Kham Meslien (FR), Ólöf Arnalds og Róshildur í Fríkirkjunni

Fríkirkjan í Reykjavík

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events