Dúettar

Sat Nov 16 2024 at 08:00 pm UTC+00:00

Borgarleikhúsið | Reykjavík

Reykjav\u00edk Dance Festival
Publisher/HostReykjavík Dance Festival
D\u00faettar
Advertisement
Dansverkið Dúettar eftir Ásrúnu Magnúsdóttur heillaði áhorfendur upp úr skónum á stóra sviði Borgarleikhússins í vor og sló gjörsamlega í gegn. Nú snýr þetta ógleymanlega verk aftur á svið og verður sýnt á Reykjavík Dance Festival laugardaginn 16. nóvember!
Ólík danspör stíga á svið og bjóða okkur í dansferðalag. Vinir, mæðgin, systkini, samstarfskonur … þau bindast ólíkum böndum en eiga það sameiginlegt að elska tónlist og dans. Þau fara með okkur aftur í tímann á djammið þar sem þau kynntust, birta okkur ævintýraheim, bjóða okkur inn í stemninguna þegar þau dansa í eldhúsinu á kvöldin. Þau flytja fyrir okkur dansinn sem þau eiga saman.
Verk Ásrúnar Magnúsdóttur hafa notið vinsælda og hreppt fjölda verðlauna bæði hérlendis og erlendis. Hún leggur áherslu á að útvíkka hugmyndir okkar um dans, kóreógrafíu og sviðslistir. Verkið Dúettar er unnið í náinni samvinnu við hópinn.
Höfundur: Ásrún Magnúsdóttir
Hönnuður: Guðný Hrund Sigurðardóttir
Hljóð: Baldvin Þór Magnússon
Ljósahönnuður: Pálmi Jónsson
Framkvæmdastjóri: Davíð Freyr Þórunnarson, MurMur Prodcutions
Dansarar: Arngunnur Hinriksdóttir & Garðar Hinriksson, Helga Rakel Rafnsdóttir & Viktoría Blöndal, Juulius Vaiksoo & Ólafur Snævar Aðalsteinsson, Atli Már Indriðason & Ragna Sigríður Ragnarsdóttir, Bára Halldórsdóttir & Friðrik Agni Árnason, Þorbera Fjölnisdóttir & Hrafnkell Karlsson, Sigurður Valur Sigurðsson & Rósa Ragnarsdóttir.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarleikhúsið, Listabraut 3,Reykjavík, Iceland

Tickets

Discover more events by tags:

Festivals in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Krakkakl\u00fabburinn Krummi: St\u00f3rafm\u00e6li
Sat Nov 16 2024 at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi: Stórafmæli

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

LISTAH\u00c1SK\u00d3LI \u00cdSLANDS \u00cd HALLGR\u00cdMSKIRKJU \/ Iceland University of the Arts at Hallgr\u00edmskirkja
Sat Nov 16 2024 at 02:00 pm LISTAHÁSKÓLI ÍSLANDS Í HALLGRÍMSKIRKJU / Iceland University of the Arts at Hallgrímskirkja

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3lab\u00f3kakaffi \u00e1 degi \u00edslenskrar tungu
Sat Nov 16 2024 at 02:00 pm Jólabókakaffi á degi íslenskrar tungu

Borgarbókasafnið Kringlunni

\u00dar deigi \u00edslenskrar tungu \/ Icelandic Language Dough
Sat Nov 16 2024 at 02:00 pm Úr deigi íslenskrar tungu / Icelandic Language Dough

Borgarbókasafnið Grófinni

\u00d6ndun og T\u00f3nheilun me\u00f0 Berglindi og Bjarka 16 n\u00f3vember kl 18-21\ud83d\ude4f
Sat Nov 16 2024 at 06:00 pm Öndun og Tónheilun með Berglindi og Bjarka 16 nóvember kl 18-21🙏

Yoga Shala Reykjavík

GusGus | Arabian Horse | St\u00f3rt\u00f3nleikar \u00ed Eldborg
Sat Nov 16 2024 at 07:30 pm GusGus | Arabian Horse | Stórtónleikar í Eldborg

Harpa

House of Revolution vol.6, "WONDERLAND"
Sat Nov 16 2024 at 09:00 pm House of Revolution vol.6, "WONDERLAND"

Þjóðleikhúskjallarinn

Red Obsidian
Sat Nov 16 2024 at 10:30 pm Red Obsidian

IÐNÓ

Milkywhale
Sat Nov 16 2024 at 11:30 pm Milkywhale

IÐNÓ

Cauda Collective: Strengjafj\u00f6lskyldan
Sun Nov 17 2024 at 11:00 am Cauda Collective: Strengjafjölskyldan

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Prj\u00f3n og p\u00f3lit\u00edk
Sun Nov 17 2024 at 01:00 pm Prjón og pólitík

Hverfisgata 39, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events