Jólabókakaffi á degi íslenskrar tungu

Sat Nov 16 2024 at 02:00 pm to 03:30 pm UTC+00:00

Borgarbókasafnið Kringlunni | Reykjavík

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0
Publisher/HostBorgarbókasafnið
J\u00f3lab\u00f3kakaffi \u00e1 degi \u00edslenskrar tungu
Advertisement
Jólabókaflóðið byrjar á Borgarbóksafninu í Kringlunni á degi íslenskrar tungu með upplestri fjögurra höfunda. Eva Rún Snorradóttir, Eva Björg Ægisdóttir, Hallgrímur Helgason og Nanna Rögnvaldardóttir lesa úr brakandi nýjum bókum sínum á ástkæra ylhýra.
Eva Rún Snorradóttir gefur út sína fyrstu skáldsögu, Eldri konur, en hún hefur áður gefið út smásögur og ljóð og hlaut Maístjörnuna fyrir Fræ sem frjóvga myrkrið árið 2019. Eva Björg Ægisdóttir hefur slegið í gegn með glæpasögum sínum sem gerast á Akranesi og nýjasta viðbótin er Kvöldið sem hún hvarf, en hún hlaut blóðdropann fyrir síðustu bók sína, Heim fyrir myrkur. Hallgrímur Helgason er þrefaldur handhafi bókmenntaverðlauna Íslands, þar á meðal fyrir Sextíu kíló af sólskini og Sextíu kíló af kjaftshöggum árið 2018 og 2021 og nú er síðasta bókin í þeim þríleik á leiðinni, Sextíu kíló af sunnudögum. Nanna Rögnvaldardóttir er þjóðþekkt fyrir matreiðslubækur sínar og fyrsta skáldsaga hennar Valskan vakti mikla lukku í fyrra. Nú fylgir hún henni eftir með annarri sögulegri skáldsögu, Þegar sannleikurinn sefur.
Öll velkomin.
Heimasíða viðburðar:: https://borgarbokasafn.is/vidburdir/bokmenntir/jolabokaffi

Nánari upplýsingar veitir:
Guttormur Þorsteinsson, sérfræðingur
[email protected] | s. 411 6204
Hólmfríður María Bjarnardóttir, sérfræðingur
[email protected] | s. 411 6202
---
On the Icelandic language day four authors will read from their new books in Icelandic: Eva Rún Snorradóttir, Eva Björg Ægisdóttir, Hallgrímur Helgason, and Nanna Rögnvaldardóttir.
Eva Rún Snorradóttir has published poetry and short stories and her first novel, Eldri konur is now out. Eva Björg Ægisdóttir‘s crime novels have been a smash hit and her newest one is Kvöldið sem hún hvarf. Hallgrímur Helgason has won the Icelandic Literary Prize multiple times, including twice for the prequels to his latest novel Sextíu kíló af sunnudögum. Nanna Rögnvaldardóttir has written numerous recipe books but her second historical novel is Þegar sannleikurinn sefur.
Everyone is welcome but the readings will be in Icelandic.
The event's website:
https://borgarbokasafn.is/en/event/literature/book-reading-icelandic-language-day

Further information:
Guttormur Þorsteinsson, specialist
[email protected] | tel. 411 6204
Hólmfríður María Bjarnardóttir, specialist
[email protected] | tel. 411 6202
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarbókasafnið Kringlunni, Kringlan 1, 103 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Art in ReykjavíkLiterary-art in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Dumb and Dumber - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri Nov 15 2024 at 09:00 pm Dumb and Dumber - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Torfi \u00e1 Reykjav\u00edk Dance Festival
Fri Nov 15 2024 at 10:30 pm Torfi á Reykjavík Dance Festival

IÐNÓ

Skilvirki lei\u00f0toginn - N\u00fdtt n\u00e1mskei\u00f0!
Sat Nov 16 2024 at 09:00 am Skilvirki leiðtoginn - Nýtt námskeið!

Samkennd Heilsusetur

I Am From Reykjavik
Sat Nov 16 2024 at 10:00 am I Am From Reykjavik

Reykjavik Iceland

Lei\u00f0ir til jafnr\u00e6\u00f0is \u00ed listum
Sat Nov 16 2024 at 10:00 am Leiðir til jafnræðis í listum

Norræna húsið The Nordic House

\u00d6ndun og T\u00f3nheilun me\u00f0 Berglindi og Bjarka 16 n\u00f3vember kl 18-21\ud83d\ude4f
Sat Nov 16 2024 at 06:00 pm Öndun og Tónheilun með Berglindi og Bjarka 16 nóvember kl 18-21🙏

Yoga Shala Reykjavík

GusGus | Arabian Horse | St\u00f3rt\u00f3nleikar \u00ed Eldborg
Sat Nov 16 2024 at 07:30 pm GusGus | Arabian Horse | Stórtónleikar í Eldborg

Harpa

D\u00faettar
Sat Nov 16 2024 at 08:00 pm Dúettar

Borgarleikhúsið

KROWNEST \/\/ ALBUM RELEASE SHOW
Sat Nov 16 2024 at 08:00 pm KROWNEST // ALBUM RELEASE SHOW

Bird RVK

Kham Meslien (FR), \u00d3l\u00f6f Arnalds og R\u00f3shildur \u00ed Fr\u00edkirkjunni
Sat Nov 16 2024 at 08:00 pm Kham Meslien (FR), Ólöf Arnalds og Róshildur í Fríkirkjunni

Fríkirkjan í Reykjavík

House of Revolution vol.6, "WONDERLAND"
Sat Nov 16 2024 at 09:00 pm House of Revolution vol.6, "WONDERLAND"

Þjóðleikhúskjallarinn

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events