Kham Meslien (FR), Ólöf Arnalds og Róshildur í Fríkirkjunni

Sat Nov 16 2024 at 08:00 pm UTC+00:00

Fríkirkjan í Reykjavík | Reykjavík

T\u00f3nlistarborgin Reykjav\u00edk
Publisher/HostTónlistarborgin Reykjavík
Kham Meslien (FR), \u00d3l\u00f6f Arnalds og R\u00f3shildur \u00ed Fr\u00edkirkjunni
Advertisement
- ENGLISH BELOW -
Verið velkomin á tónleika í Fríkirkunni með Kham Meslien (FR), Ólöfu Arnalds og Róshildi. Aðgangur er ókeypis.
Tónlistarborgin Reykjavík heldur árlega skiptivinnudvöl í samstarfi við frönsku listasamsteypuna Trempo í Nantes. Í ár dvelur Kham í Reykjavík og reykvíska tónlistarkonan Róshildur fór til Nantes í vinnudvöl á móti.

Um tónlistarfólkið:
Kham Meslien
Kham er reynslumikill listamaður sem sýnir notkun kontrabassans í áhugaverðu ljósi. Hann hefur komið fram í öllum heimsálfum, jafnt á stórum sviðum sem og í eyðimörkum, og hefur unnið með stórum nöfnum eins og Robert Plant, Archie Shepp og Robert Wyatt.
Ólöf Arnalds
Ólöf Arnalds er kanóna í íslensku tónlistarlífi og hefur komið fram um allan heim. Rödd hennar og hljóðfæraleikur heillar hvern sem er, töfrandi, dulræn og yfirnáttúruleg. Ólöf vinnur nú að sinni fimmtu sólóplötu sem kemur út hjá breska útgáfufyrirtækinu Bella Union árið 2026.
Róshildur
Róshildur er nýliði í íslensku tónlistarlífi en hefur síðan 2022 fangað hug og hjörtu hlustenda, en lög hennar eru full af nánd, djúpum hljóðheimi og íslenskum textum sem einkennast af einlægni og húmor í bland.
16. Nóvember er dagur íslenskrar tungu, en bæði Ólöf Arnalds og Róshildur nýta íslenska tungumálið á listilegan og djúpan hátt í tónverkum sínum.
Skiptivinnudvölin er á vegum Tónlistarborgarinnar Reykjavík og Trempo í Nantes, studd af Hafnarhaus, STEF, Franska sendiráðinu, Tónlistarmiðstöð og Alliance Francaise.
____________________________________
Welcome to a concert at Fríkirkjan church with Kham Meslien (FR), Ólöf Arnalds, and Róshildur. Free admission.
Reykjavík Music City hosts an annual artist exchange residency in collaboration with the French arts collective Trempo in Nantes. This year, Kham Meslien is staying in Reykjavík, while Reykjavík-based musician Róshildur participated in a residency in Nantes in return.
About the musicians:
Kham Meslien
Kham is an experienced artist who presents the double bass in an intriguing light. He has performed on every continent, both on large stages and in deserts, and has worked with names like Robert Plant, Archie Shepp, and Robert Wyatt.
Ólöf Arnalds
Ólöf Arnalds is a well known Reykjavík artist since the early 2000s. She has performed all over the world with numerous projects, like Björk, Múm, Mugison and Skúli Sverrisson. Her voice and music is enchanting, mystical, and supernatural. Ólöf is currently working on her fifth solo album, set to be released by the British record label Bella Union in 2026.
Róshildur
Róshildur is a newcomer to the Icelandic music scene but has captured the hearts and minds of listeners since 2022. Her songs are rich in intimacy, deep soundscapes, and Icelandic lyrics characterized by a blend of sincerity and humor.
November 16th is the Icelandic Language Day, but both Ólöf Arnalds and Róshildur artfully and profoundly utilize the Icelandic language in their music.
The cross-residency and Kham's program in Reykjavík is organized by Reykjavík Music City and Trempo in Nantes, supported by Hafnarhaus, STEF, the French Embassy, the Music Information Centre, and Alliance Française.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Fríkirkjan í Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Krakkakl\u00fabburinn Krummi: St\u00f3rafm\u00e6li
Sat Nov 16 2024 at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi: Stórafmæli

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

LISTAH\u00c1SK\u00d3LI \u00cdSLANDS \u00cd HALLGR\u00cdMSKIRKJU \/ Iceland University of the Arts at Hallgr\u00edmskirkja
Sat Nov 16 2024 at 02:00 pm LISTAHÁSKÓLI ÍSLANDS Í HALLGRÍMSKIRKJU / Iceland University of the Arts at Hallgrímskirkja

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3lab\u00f3kakaffi \u00e1 degi \u00edslenskrar tungu
Sat Nov 16 2024 at 02:00 pm Jólabókakaffi á degi íslenskrar tungu

Borgarbókasafnið Kringlunni

\u00dar deigi \u00edslenskrar tungu \/ Icelandic Language Dough
Sat Nov 16 2024 at 02:00 pm Úr deigi íslenskrar tungu / Icelandic Language Dough

Borgarbókasafnið Grófinni

\u00d6ndun og T\u00f3nheilun me\u00f0 Berglindi og Bjarka 16 n\u00f3vember kl 18-21\ud83d\ude4f
Sat Nov 16 2024 at 06:00 pm Öndun og Tónheilun með Berglindi og Bjarka 16 nóvember kl 18-21🙏

Yoga Shala Reykjavík

GusGus | Arabian Horse | St\u00f3rt\u00f3nleikar \u00ed Eldborg
Sat Nov 16 2024 at 07:30 pm GusGus | Arabian Horse | Stórtónleikar í Eldborg

Harpa

House of Revolution vol.6, "WONDERLAND"
Sat Nov 16 2024 at 09:00 pm House of Revolution vol.6, "WONDERLAND"

Þjóðleikhúskjallarinn

Red Obsidian
Sat Nov 16 2024 at 10:30 pm Red Obsidian

IÐNÓ

Milkywhale
Sat Nov 16 2024 at 11:30 pm Milkywhale

IÐNÓ

Cauda Collective: Strengjafj\u00f6lskyldan
Sun Nov 17 2024 at 11:00 am Cauda Collective: Strengjafjölskyldan

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Prj\u00f3n og p\u00f3lit\u00edk
Sun Nov 17 2024 at 01:00 pm Prjón og pólitík

Hverfisgata 39, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events