Úr deigi íslenskrar tungu / Icelandic Language Dough

Sat Nov 16 2024 at 02:00 pm to 04:00 pm UTC+00:00

Borgarbókasafnið Grófinni | Reykjavík

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0
Publisher/HostBorgarbókasafnið
\u00dar deigi \u00edslenskrar tungu \/ Icelandic Language Dough
Advertisement
Við opnum orðabókina okkar sem inniheldur ótal ný íslensk orð.
Upplestur á nýjum íslenskum orðum sem tilheyra Kærleiksorðræðu - verkefni sem leggur áherslu á upplifun, tilfinningalæsi og eignarhald á tungumálinu.
Viðburðurinn hefst á því að Dögg Sigmarsdóttir og Martyna Karolina Daniel, verkefnastjórar á Borgarbókasafninu, segja stuttlega frá verkefninu.
Anna Zelinková, bókbindari, sýnir okkur því næst orðabókina góðu og lýsir ferlinu við að búa til handgerða bók.
Þá munu fimm þátttakendur taka til máls, þau Miriam Petra Ómarsdóttir Awad, Karólína Rós Ólafsdóttir, Helen Cova, Natasha S. , Jóhann Kristían Jóhannsson og Reyn Alpha Magnúsar.
Eftir lesturinn verður opinn hljóðnemi (open mic) þar sem öllum er velkomið að leggja leggja til ný orð. Og að sjálfsögðu snarl, drykkir og spjall.
Viðburðurinn er ókeypis og eru öll velkomin.
Við viljum skapa vettvang til að ræða það sem er okkur kært – upplifun okkar af samskiptum og orðunum sem við viljum heyra og segja. Kærleiksorðræða er verkfæri til að þróa opnara málsamfélag og virðingarfyllri samskipti. Ljóst er að birtingarmyndir hatursorðræðu eru margar í okkar samfélagi og afleiðingarnar alvarlegar. Ein af afleiðingum hatursorðræðu er að fólk dragi sig út úr opinberri umræðu. Borgarbókasafnið vill skapa vettvang þar sem fjölbreyttir hópar fá tækifæri til að tjá sig um eigin reynslu með eigin hætti – þitt mál er mitt mál. Íslenskan er mál okkar allra rétt eins og baráttan gegn hatursorðræðu og fyrir meiri kærleik í samskiptum.
Frekari upplýsingar veitir:
Dögg Sigmarsdóttir
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka
[email protected]
---------------------
You are welcome to the revealing of our dictionary of new Icelandic words!
We will present new Icelandic words relating to Love Speech - a project that emphasizes lived experiences, emotional literacy and ownership of the language.
The event will start with a few words about the project by Dögg Sigmarsdóttir and Martyna Karolina Daniel, project managers for the Reykjavik City Libraries. We will then reveal the dictionary and hear from Anna Zelinková, our book binder. She will lead us through the process of making this book by hand. We will then hear from 5 contributors: Miriam Petra Ómarsdóttir Awad, Karólina Rós Ólafsdóttir, Helen Cova, Natasha S. , Jóhann Kristían Jóhannsson and Reyn Alpha Magnúsar.
After the readings, we will have an open mic where everyone will be welcome to contribute with their new words! And of course snacks, drinks and chats!
The event is free of charge and everyone is welcome to join us.
We are creating a platform to discuss what is dear to us - our experience of communication and the words we want to hear and speak. It is clear that the manifestations of hate speech are many in our society and the consequences are serious. One of the consequences of hate speech is that people withdraw from public discussion. The Reykjavik City Library wants to create a platform where diverse groups have the opportunity to express their own experiences in their own words. Icelandic is the language of all of us who live here, just like the fight against hate speech should be everyone's fight.
More information:
Martyna Karolina Daniel, intercultural specialist
[email protected]
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarbókasafnið Grófinni, Borgarbokasafn Rvk, Grófin, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Open-mic in ReykjavíkPoetry in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Dumb and Dumber - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri Nov 15 2024 at 09:00 pm Dumb and Dumber - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Torfi \u00e1 Reykjav\u00edk Dance Festival
Fri Nov 15 2024 at 10:30 pm Torfi á Reykjavík Dance Festival

IÐNÓ

Skilvirki lei\u00f0toginn - N\u00fdtt n\u00e1mskei\u00f0!
Sat Nov 16 2024 at 09:00 am Skilvirki leiðtoginn - Nýtt námskeið!

Samkennd Heilsusetur

I Am From Reykjavik
Sat Nov 16 2024 at 10:00 am I Am From Reykjavik

Reykjavik Iceland

Lei\u00f0ir til jafnr\u00e6\u00f0is \u00ed listum
Sat Nov 16 2024 at 10:00 am Leiðir til jafnræðis í listum

Norræna húsið The Nordic House

\u00d6ndun og T\u00f3nheilun me\u00f0 Berglindi og Bjarka 16 n\u00f3vember kl 18-21\ud83d\ude4f
Sat Nov 16 2024 at 06:00 pm Öndun og Tónheilun með Berglindi og Bjarka 16 nóvember kl 18-21🙏

Yoga Shala Reykjavík

GusGus | Arabian Horse | St\u00f3rt\u00f3nleikar \u00ed Eldborg
Sat Nov 16 2024 at 07:30 pm GusGus | Arabian Horse | Stórtónleikar í Eldborg

Harpa

D\u00faettar
Sat Nov 16 2024 at 08:00 pm Dúettar

Borgarleikhúsið

KROWNEST \/\/ ALBUM RELEASE SHOW
Sat Nov 16 2024 at 08:00 pm KROWNEST // ALBUM RELEASE SHOW

Bird RVK

Kham Meslien (FR), \u00d3l\u00f6f Arnalds og R\u00f3shildur \u00ed Fr\u00edkirkjunni
Sat Nov 16 2024 at 08:00 pm Kham Meslien (FR), Ólöf Arnalds og Róshildur í Fríkirkjunni

Fríkirkjan í Reykjavík

House of Revolution vol.6, "WONDERLAND"
Sat Nov 16 2024 at 09:00 pm House of Revolution vol.6, "WONDERLAND"

Þjóðleikhúskjallarinn

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events