Advertisement
Milkywhale býður þér að taka þátt í Hverfa - Endurhugsað, lifandi tónleikum þar sem poppútgáfur af upprunalegu tónlistinni, saminni fyrir Íslenska dansflokkinn, eru fluttar. Þetta er samhliða upplifun sem rennur meðfram danssýningunni, en brýtur sér leið út úr hinu líkamlega rými og lifir í takti og hjarta popptónlistar. Hér verða mörkin á milli sýningar og tónleika, dans og tónlistar óskýr. Við bjóðum þér að anda inn og dansa.Milkywhale er rafpopp samstarfsverkefni söngkonunnar og sviðslistakonunnar Melkorku Sigríðar Magnúsdóttur og framleiðandans Árna Rúnars Hlöðverssonar (FM Belfast). Milkywhale breyttist úr danssýningu yfir í tónlistarverk árið 2015 og hefur síðan þá komið fram á fjölda hátíða eins og Roskilde, Reeperbahn, Iceland Airwaves og Sónar.
Milkywhale hefur verið lýst eins og skál af Skittles sælgæti blandað með átta tvöföldum espressóum, toppað með æðinu sem fylgir því að fá bæði nýjan hvolp og trampólín á jóladagsmorgni. Ímyndaðu þér þolfimikennara í hálf-fútúristískum geimbúningi frá 1960, með risastórt „M“ í bakgrunni sem á að dáleiða þig — líkt og Zoolander í Mugatu verksmiðjunni. Eða, ef þú manst eftir því, eins og Rainbow Brite dúkka frá 80’s tímabilinu sem lifnar við.
Frítt inn og öll velkomin!
//
Milkywhale invites you to Hverfa - Reimagined, a live concert featuring pop interpretations of the original music composed for the Icelandic Dance Company. This is a parallel experience, one that runs alongside the dance production, but breaks free of the physical space and lives in the rhythm and heart of pop. Here, the lines between performance and concert, dance and music are blurred. We invite you to breathe in and dance.
Milkywhale is an electronic pop collaboration between singer/performer Melkorka Sigríður Magnúsdóttir and producer Árni Rúnar Hlöðversson (FM Belfast). Milkywhale transformed from a dance performance into a musical act in 2015 and has since then performed at multiple festivals such as Roskilde, Reeperbahn, Iceland Airwaves and Sónar.
Milkywhale has been described like a bowl of Skittles combined with eight double espressos, topped with the mania of receiving both a new puppy and a trampoline on Christmas morning. Imagine an aerobics instructor in a 1960’s quasi-futuristic space station jumpsuit, with a giant “M” in the background meant to hypnotize you — like Zoolander at the Mugatu compound. Or, if you’re old enough to remember, a Rainbow Brite doll from the 80’s coming to life.
Free entrence and all are welcome!
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
IÐNÓ, Vonarstræti 3, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland