Slagarasveitin í Iðnó

Thu, 09 Oct, 2025 at 08:30 pm UTC+00:00

IÐNÓ | Reykjavík

Slagarasveitin
Publisher/HostSlagarasveitin
Slagarasveitin \u00ed I\u00f0n\u00f3
Advertisement
Slagarasveitin ásamt einvala hópi tónlistarmanna heldur tónleika í Iðnó fimmtudaginn 9. október. Tónleikarnir hefjast kl. 20:30 og er miðaverð 5.900 kr.
Slagarasveitin er hljómsveit sem á ættir sínar að rekja til Hvammstanga. Hljómsveitin var upphaflega stofnuð árið 1986 af æskuvinum en var endurvakin fyrir nokkrum árum síðan eftir margra ára hlé.
Sveitin gaf út hljómplötu fyrir tveimur árum en lög af henni verða spiluð á tónleikunum ásamt nýju efni.
Nýr söngvari sveitarinnar, Kristinn Rúnar Víglundsson mun koma fram með sveitinni í fyrsta sinn.
Lagavalið er fjölbreytt en það er Ragnar Karl Ingason sem semur að mestu lögin en Skúli Þórðarson ásamt Ragnari Karli texta sveitarinnar.
Slagarasveitin er dæmi um hvernig gömul vinátta og ný sköpun getur orðið að hljóði sem sameinar fólk og veitir gleði.
Slagarasveitina skipa Geir Karlsson bassi, Kristinn Rúnar Víglundsson söngur, Ragnar Karl Ingason gítar, söngur og munnharpa, Skúli Þórðarson ásláttur, Stefán Ólafsson gítar og raddir.
Auk þeirra stíga á stokk með sveitinni Aldís Olga Jóhannesdóttir söngur, raddir og þverflauta, Eyþór Franzson Wechner hljómborð og pianó, Kristín Guðmundsdóttir raddir og þverflauta, Guðmundur Hólmar Jónsson rafgítar, Einar Friðgeir Björnsson harmonika og Ásmundur Jóhannsson trommur.
Miðasala á Tix.is.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

IÐNÓ, Vonarstræti 3,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Trio Holistic \/\/ R\u00f3shildur
Thu, 09 Oct at 08:00 pm Trio Holistic // Róshildur

Fríkirkjan í Reykjavík

Haust-t\u00f3nleikar\u00f6\u00f0 Kaffi Fl\u00f3ru
Thu, 09 Oct at 08:00 pm Haust-tónleikaröð Kaffi Flóru

Grasagarðinum í Laugardal, 104 Reykjavík, Iceland

Tikt\u00fara
Thu, 09 Oct at 08:00 pm Tiktúra

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Starf og hlutverk b\u00e6kist\u00f6\u00f0va (\u00e1 S1)
Thu, 09 Oct at 08:00 pm Starf og hlutverk bækistöðva (á S1)

Flugvallarvegur, 102 Reykjavíkurborg, Ísland

Okt\u00f3berhittingur S\u00f3s.b\u00f3kah\u00f3ps
Thu, 09 Oct at 08:00 pm Októberhittingur Sós.bókahóps

Hverfisgata 105, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Nordic Affect + Matthias Engler, John McCowen
Thu, 09 Oct at 08:00 pm Nordic Affect + Matthias Engler, John McCowen

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

M\u00f3ar + Gulur B\u00edll @Bird
Thu, 09 Oct at 09:00 pm Móar + Gulur Bíll @Bird

Bird RVK

WoFo International Conference in Iceland
Fri, 10 Oct at 07:00 am WoFo International Conference in Iceland

Reykjavík

Athafnaborgin - kynningarfundur borgarstj\u00f3ra
Fri, 10 Oct at 09:00 am Athafnaborgin - kynningarfundur borgarstjóra

Tjarnargata 11 , 101 Reykjavík, Iceland

The Imagine Forum: Protecting Rights - Defending Peace
Fri, 10 Oct at 10:00 am The Imagine Forum: Protecting Rights - Defending Peace

Veröld - hús Vigdísar, Háskóla Íslands

Al\u00fej\u00f3\u00f0legi ge\u00f0heilbrig\u00f0isdagurinn 10.okt\u00f3ber 2025
Fri, 10 Oct at 01:00 pm Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn 10.október 2025

Bíó Paradís

Opnun Ranns\u00f3knarseturs um \u00f3j\u00f6fnu\u00f0
Fri, 10 Oct at 01:30 pm Opnun Rannsóknarseturs um ójöfnuð

Háskóli Íslands - Edda fyrirlestrarsalur

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events