Páskaeggjaleit / Easter Egg Hunt

Sun, 13 Apr, 2025 at 11:30 am UTC+00:00

Viðey / Videy Island | Reykjavík

Elding Whale Watching Reykjavik
Publisher/HostElding Whale Watching Reykjavik
P\u00e1skaeggjaleit \/ Easter Egg Hunt
Advertisement
Sunnudaginn 13. apríl býður Elding upp á páskaeggjaleit í Viðey í samstarfi við Viðeyjarstofu og Borgarsögusafn Reykjavíkur.
Páskaeggjaleitin er frískandi leikur í fallegri náttúru sem öll fjölskyldan ætti að geta haft gaman af. Leikurinn gengur út á að finna lítil súkkulaði páskaegg. Sérmerkt svæði fyrir yngstu kynslóðina (6 ára og yngri) verður á leiksvæðinu á bak við Viðeyjarstofu.
Siglingar hefjast kl. 11:30 frá Skarfabakka og siglt er eftir þörfum. Fyrstir koma fyrstir komast að. Við biðjum gesti um að fylgja leiðbeiningum starfsfólks varðandi rástíma og leitarsvæði á eyjunni og hafa í huga að leikurinn er ætlaður börnum og biðjum við því kappsama um að gæta hófs svo öll börn geti notið leiksins.
Í Viðeyjarstofu verður hægt að versla ljúffengar veitingar sem gott er að njóta innandyra jafnt sem utan. Fyrir þá sem vilja gæða sér á nesti er fín aðstaða bakvið Viðeyjarstofu. Þá eru einnig skemmtilegar gönguleiðir um Viðey fyrir þá gesti sem vilja njóta frekari útiveru og skoða fjölbreytt útilistaverk á eyjunni.
Ekkert þátt­töku­gjald er í leitinni en gestir greiða ferjugjald. Athugið takmarkað miðaframboð og þátttöku skal staðfesta með því að bóka far með ferj­unni.
Athugið að dagsetningin gæti færst til með stuttum fyrirvara vegna veðurs. Við munum hafa samband við fyrsta tækifæri ef svo fer.
Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Eldingar í síma 519 5000 eða með tölvu­pósti á [email protected].
---
Elding will host its annual Easter Egg Hunt on Viðey island on Sunday 13th April, in collaboration with Viðeyjarstofa Café and Reykjavík City Museum.
This is a fun game for the whole family in Viðey’s beautiful nature. The aim is to find small chocolate eggs. We will define specific search areas for the youngest generation (0-6 yrs).
The ferry starts sailing from Skarfabakki pier at 11:30 and will sail as needed. First come, first served! We ask that participants abide by staff members instructions regarding start time and search areas and keep in mind that this is a family event and therefore eager hunters are expected to stay moderate so everyone can enjoy the game.
Viðeyjarstofa Café is open for guests to enjoy lovely refreshments during the hunt. Those who want to bring their own food can sit on the playground behind Viðeyjarstofa and have a picnic. There are many nice walking paths around the islands for those who want to enjoy more outings and view the various artworks around the island.
There is no participation fee, but guests pay the ferry toll. Note that there are limited amount of tickets available - participation must be registered by booking the ferry in advance.
Please note that in case of adverse weather, the date may be moved on short notice. We will notify you as soon as possible if this happens.
More information is given by Elding via telephone (+354) 519 5000 or e-mail [email protected].
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Viðey / Videy Island, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

B\u00ed\u00f3teki\u00f0: \u00d3svaldur Knudsen og Sveitin milli sanda
Sun, 13 Apr, 2025 at 03:00 pm Bíótekið: Ósvaldur Knudsen og Sveitin milli sanda

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PERGOLESI \u2013 STABAT MATER
Sun, 13 Apr, 2025 at 05:00 pm PERGOLESI – STABAT MATER

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

B\u00ed\u00f3teki\u00f0: Fiskur undir steini + umr\u00e6\u00f0u\u00fe\u00e1ttur RUV
Sun, 13 Apr, 2025 at 05:00 pm Bíótekið: Fiskur undir steini + umræðuþáttur RUV

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

B\u00ed\u00f3teki\u00f0: The Passion of Joan of Arc
Sun, 13 Apr, 2025 at 07:00 pm Bíótekið: The Passion of Joan of Arc

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Vetrars\u00f3l - \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar
Sun, 13 Apr, 2025 at 08:00 pm Vetrarsól - Útgáfutónleikar

Árbæjarkirkja

P\u00c1SKAVINDH\u00d6RPUSMI\u00d0JA - LISTASMI\u00d0JA \u00cd P\u00c1SKAFR\u00cdINU
Mon, 14 Apr, 2025 at 11:00 am PÁSKAVINDHÖRPUSMIÐJA - LISTASMIÐJA Í PÁSKAFRÍINU

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

P\u00e1skaperl | Opin smi\u00f0ja
Mon, 14 Apr, 2025 at 01:00 pm Páskaperl | Opin smiðja

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

P\u00e1skabing\u00f3
Mon, 14 Apr, 2025 at 01:00 pm Páskabingó

Borgarbókasafnið Árbæ

\u00datg\u00e1fufagna\u00f0ur Hugar 34\/2024
Mon, 14 Apr, 2025 at 05:00 pm Útgáfufagnaður Hugar 34/2024

Stúdentakjallarinn

Creative Easter Crafting
Mon, 14 Apr, 2025 at 05:00 pm Creative Easter Crafting

Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events