Advertisement
Mánudaginn 14. apríl frá kl. 11 - 17 verðum við með Páskavindhörpusmiðju í Höfuðstöðinni. Við málum hörpurnar með málningu og skreytum með steinum og perlum.Verð per vindhörpu er 1.790kr.
Hentar öllum aldurshópum.
Skráning er óþörf og allir eru velkomnir.
Kaffihúsið, útisvæðið og sýningin Chromo Sapiens verða á �sínum stað.
Dagskrá yfir páskana:
*LAU 12. APRÍL - PAPPAEGGJASMIÐJA KL. 11 - 16
*MÁN 14. APRÍL - PÁSKAVINDHÖRPUSMIÐJA KL. 11 - 17
*ÞRI 15. APRÍL - PÁSKAFÍGÚRUSMIÐJA KL. 11 - 17
*MIÐ 16. APRÍL - PÁSKAKANÍNUSMIÐJA KL. 11 - 17
*FIM 17. APRÍL (SKÍRDAGUR) - PÁSKASKÚLPTÚRAR KL. 11 - 16
*FÖS 18. APRÍL (FÖSTUDAGURINN LANGI) - PÁSKASKREYTINGAR KL. 11 - 16
*LAU 19. APRÍL - EGGJAMÁLUN KL. 11 - 17 & PÁSKAEGGJALEIT KL. 13
*MÁN 21. APRÍL (ANNAR Í PÁSKUM) - PÁSKASEGLASMIÐJA KL. 11 - 17
--
Höfuðstöðin er lista- og menningarhús í gömlu kartöflugeymslunum í Elliðaárdalnum. Þar má finna kaffihús, bar, gjafavöruverslun og sýninguna Chromo Sapiens eftir Hrafnhildi Arnardóttur / Shoplifter. Opið er virka daga frá kl. 12 - 18 og helgar frá kl. 11 - 17. Hægt er að leigja út Höfuðstöðina fyrir einkaviðburði og það eru skemmtilegar listasmiðjur fyrir börn og fjölskyldur alla laugardaga frá kl. 11 - 17 og á völdum frídögum.
www.hofudstodin.com
www.instagram.com/hofudstodin/
www.facebook.com/hofudstodin/
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland, Rafstöðvarvegur 1, 110 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland