PERGOLESI – STABAT MATER

Sun, 13 Apr, 2025 at 05:00 pm UTC+00:00

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Hallgr\u00edmskirkja
Publisher/HostHallgrímskirkja
PERGOLESI \u2013 STABAT MATER
Advertisement
PERGOLESI – STABAT MATER
Pálmasunnudagur 13. apríl kl. 17.00
Hallveig Rúnarsdóttir sópran
Hildigunnur Einarsdóttir messósópran
Strengjakvintett
Una Sveinbjarnardóttir leiðari
Björn Steinar Sólbergsson orgel / organ
Miðasala í Hallgrímskirkju og á tix.is
Aðgangseyrir 4.900 kr.
Stabat mater eftir eistneska tónskáldið Arvo Pärt (1935) var samið árið 1985, að beiðni Alban Berg Foundation. Upphaflega skrifaði Pärt verkið fyrir þrjá einsöngvara og strengjatríó en síðar útsetti hann það einnig fyrir kór og hljómsveit. Tónlistin er samin við hina frægu Maríubæn sem er sennilega eftir miðaldamunkinn Jacopo da Todi (1230-1306) sem fjölmörg önnur tónskáld, til dæmis Vivaldi, Rossini, Haydn, Pergolesi og Dvořák hafa einnig tónsett. Textinn lýsir sorgum Maríu Guðsmóður er hún stendur við kross Jesú Krists og fylgist með þjáningum hans og dauða. Ljóðmælandinn biður um að fá að deila með henni byrðum þjáningarinnar og fá að lokum að dvelja í paradís.
Verkið er samið í hinum mínímalíska tintinnabuli-stíln sem Arvo Pärt þróaði og er frægur fyrir. Hægt er að þýða orðið tintinnabuli sem „litlar bjöllur“ og þó svo að reglur stílsins séu strangar, er útkoman einstaklega tær. Tónverk Arvo Pärts hafa farið sigurför um heiminn á undanförnum áratugum og hefur verið flutt einna mest af tónlist núlifandi tónskálda heims um árabil.
HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN TÓNLEIKASTAÐUR!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland, Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Anime Defilement Vol.1 +Support at Gaukurinn
Sat, 12 Apr, 2025 at 07:00 pm Anime Defilement Vol.1 +Support at Gaukurinn

Gaukurinn

Vilhj\u00e1lmur Vilhj\u00e1lmsson 80 \u00e1ra
Sat, 12 Apr, 2025 at 08:00 pm Vilhjálmur Vilhjálmsson 80 ára

Harpa Concert Hall

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: S\u00f6gustund me\u00f0 Max\u00edm\u00fas \/\/ Story time with Maximus (in Icelandic)
Sun, 13 Apr, 2025 at 01:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Sögustund með Maxímús // Story time with Maximus (in Icelandic)

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

B\u00ed\u00f3teki\u00f0: The Passion of Joan of Arc
Sun, 13 Apr, 2025 at 07:00 pm Bíótekið: The Passion of Joan of Arc

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Uppr\u00e1sin 15. apr\u00edl - Smj\u00f6rvi, Matching Drapes og Silkikett\u00adirnir
Tue, 15 Apr, 2025 at 08:00 pm Upprásin 15. apríl - Smjörvi, Matching Drapes og Silkikett­irnir

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Samflot \u00ed Brei\u00f0holtslaug
Wed, 16 Apr, 2025 at 08:30 pm Samflot í Breiðholtslaug

Austurberg 3, 111 Reykjavík, Iceland

Iceland Writers Retreat
Wed, 23 Apr, 2025 at 08:30 am Iceland Writers Retreat

Fosshótel Reykjavík

G\u00e6\u00f0astundir: R\u00e1\u00f0g\u00e1tan um Rau\u00f0magann og a\u00f0rar s\u00f6gur um eftirl\u00edkingar og falsanir
Wed, 23 Apr, 2025 at 02:00 pm Gæðastundir: Ráðgátan um Rauðmagann og aðrar sögur um eftirlíkingar og falsanir

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Mannakorn | S\u00ed\u00f0asta vetrardag
Wed, 23 Apr, 2025 at 08:00 pm Mannakorn | Síðasta vetrardag

Háskólabíó

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events