Októberhittingur Sós.bókahóps

Thu, 09 Oct, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Hverfisgata 105, 101 Reykjavíkurborg, Ísland | Reykjavík

Okt\u00f3berhittingur S\u00f3s.b\u00f3kah\u00f3ps
Advertisement
Fimmtudaginn (já, ekki á föstudag eins og venjulega) 9. október munum við hittast til að ræða húsnæðismál. Bækurnar tvær sem við notum sem útgangspunkt eru Evicted, eftir Matthew Desmond (sem við lásum einnig í júní með Poverty by America) um hvernig útburður á fólki hefur orðið að tekjulind í nútíma kapítalísku samfélagi. Desmond er mannfræðingur sem fylgdi nokkrum fjölskyldum í hjólhýsahverfi eftir í nokkur ár.
Einnig ætlum við að ræða Nomadland (sem var innblástur að bíómynd sem fékk fullt af verðlaunum 2021, þ.ám. óskarinn) sem er einnig saga fólks sem missir húsnæðið sitt eftir hrunið 2008 og getur ekki farið á eftirlaun svo þau taka að sér skammtímavinnu til dæmis í vöruhúsum Amazon og sofa í hjólhýsi.
Báðar bækur fylgja mannfræðingum fylgjast með í lífi alvöru fólks í Bandaríkjunum og hvernig "Ameríski Draumurinn" er lygi þar sem braskarar, lánadrottnar og stórfyrirtæki nýta sér ótrygga stöðu verkafólks.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hverfisgata 105, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Hverfisgata 105, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Vi\u00f0 erum \u00f6ll \u00far s\u00f6mu sveit - m\u00e1l\u00feing
Thu, 09 Oct at 02:00 pm Við erum öll úr sömu sveit - málþing

Hotel Borgarnes, Borgarnes, Iceland

Tilb\u00faningur: Papp\u00edrsr\u00f3sir | Fabrication: Paper roses
Thu, 09 Oct at 03:30 pm Tilbúningur: Pappírsrósir | Fabrication: Paper roses

Borgarbókasafnið Árbæ | Árbær City Library | Hraunbær 119, 110 Reykjavík

Opnunarh\u00f3f Listar \u00e1n landam\u00e6ra \u00ed Mannr\u00e9ttindah\u00fasinu
Thu, 09 Oct at 04:30 pm Opnunarhóf Listar án landamæra í Mannréttindahúsinu

Mannréttindahúsið

Board Game Night
Thu, 09 Oct at 07:00 pm Board Game Night

Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavík, Iceland

Bart\u00f3k & Ravel
Thu, 09 Oct at 07:30 pm Bartók & Ravel

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Djass sendibo\u00f0arnir
Thu, 09 Oct at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Djass sendiboðarnir

Veitingahúsið Hornið

Slagarasveitin \u00ed I\u00f0n\u00f3
Thu, 09 Oct at 08:30 pm Slagarasveitin í Iðnó

IÐNÓ

M\u00f3ar + Gulur B\u00edll @Bird
Thu, 09 Oct at 09:00 pm Móar + Gulur Bíll @Bird

Bird RVK

WoFo International Conference in Iceland
Fri, 10 Oct at 07:00 am WoFo International Conference in Iceland

Reykjavík

Athafnaborgin - kynningarfundur borgarstj\u00f3ra
Fri, 10 Oct at 09:00 am Athafnaborgin - kynningarfundur borgarstjóra

Tjarnargata 11 , 101 Reykjavík, Iceland

The Imagine Forum: Protecting Rights - Defending Peace
Fri, 10 Oct at 10:00 am The Imagine Forum: Protecting Rights - Defending Peace

Veröld - hús Vigdísar, Háskóla Íslands

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events