Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum

Tue, 13 Jan, 2026 at 02:00 pm UTC+00:00

Norræna húsið The Nordic House | Reykjavík

Umhverfis-, orku- og loftslagsr\u00e1\u00f0uneyti\u00f0
Publisher/HostUmhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
M\u00e1l\u00feing um a\u00f0l\u00f6gun a\u00f0 loftslagsbreytingum
Advertisement
Athugið að fullt er á málþingið en hægt verður að fylgjast með í streymi.

Fyrsta aðlögunaráætlun íslenskra stjórnvalda vegna áhrifa loftslagsbreytinga er komin út. Í tilefni útgáfunnar boðar Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, til málþings um aðlögun að loftslagsbreytingum, í Norræna húsinu 13. janúar, kl. 14 og í streymi 💻
Dagskrá:
- Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og
loftslagsráðherra ávarpar gesti.
- Loftslagsþjónusta og aðlögun: umfang og áskoranir.
Hildigunnur H. H. Thorsteinsson, forstjóri Veðurstofu
Íslands.
- Að takast á við óvissuna – loftslagsbreytingar í
verkefnum Vegagerðarinnar.
Páll Valdimar Kolka Jónsson, verkefnisstjóri umhverfismála, Vegagerðin.
- Aðlögun mannvirkja að loftslagsbreytingum.
Elín Þórólfsdóttir, teymisstjóri starfsumhverfis
mannvirkjagerðar, HMS.
Pallborðsumræður:
- Sveinn Margeirsson, framkvæmdastjóri nýsköpunar og loftslagsmála hjá Brim
- Ragnhildur Friðriksdóttir, sérfræðingur hjá
Byggðastofnun
- Aðalheiður Snæbjarnardóttir
forstöðumaður sjálfbærni, Landsbankanum
-Jóhanna Gísladóttir, lektor, Landbúnaðarháskóla Íslands
Fundarstjóri verður Elín Björk Jónasdóttir, sérfræðingur úr
umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Norræna húsið The Nordic House, Bókmenntahátíð í Reykjavík / the Reykjavik International Literary Festival, 102 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

B\u00e6na- og huglei\u00f0sluhringur SRF\u00cd byrjar aftur m\u00e1nudaginn 12 jan\u00faar
Mon, 12 Jan at 08:00 pm Bæna- og hugleiðsluhringur SRFÍ byrjar aftur mánudaginn 12 janúar

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

F\u00e9lagsfundur 4x4 jan\u00faar
Mon, 12 Jan at 08:00 pm Félagsfundur 4x4 janúar

Síðumúli 31, 108 Reykjavík, Iceland

Pub quiz at Bodega
Mon, 12 Jan at 08:00 pm Pub quiz at Bodega

Týsgata 8, 101 Reykjavík, Iceland

Fr\u00e1 sk\u00e1tal\u00fa\u00f0a til yfirh\u00f6nnu\u00f0ar: lei\u00f0in til Patagonia
Mon, 12 Jan at 08:00 pm Frá skátalúða til yfirhönnuðar: leiðin til Patagonia

Bústaðarvegur 7

Dad Joke Battle | Kabarett
Mon, 12 Jan at 09:00 pm Dad Joke Battle | Kabarett

Kabarett

Bransadagurinn 2026
Tue, 13 Jan at 09:00 am Bransadagurinn 2026

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Styrktu sambandi\u00f0 vi\u00f0 \u00feig -n\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 Kolbr\u00fanu
Tue, 13 Jan at 05:00 pm Styrktu sambandið við þig -námskeið með Kolbrúnu

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

B\u00f6rnin okkar - Opinn foreldrafundur \u00ed Hl\u00e9gar\u00f0i
Tue, 13 Jan at 07:00 pm Börnin okkar - Opinn foreldrafundur í Hlégarði

Hlégarður

Salsakv\u00f6ld \u00ed I\u00f0n\u00f3 13.jan\u00faar
Tue, 13 Jan at 07:15 pm Salsakvöld í Iðnó 13.janúar

IÐNÓ

Danshreyfime\u00f0fer\u00f0 - N\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 T\u00f3masi
Tue, 13 Jan at 08:00 pm Danshreyfimeðferð - Námskeið með Tómasi

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

AndR\u00fdmi - Breathwork b\u00fd\u00f0ur upp \u00e1 Umbreytandi \u00d6ndunarvinnu
Tue, 13 Jan at 08:00 pm AndRými - Breathwork býður upp á Umbreytandi Öndunarvinnu

Samkennd - Heilsusetur, Tunguhálsi 19, 2 hæð, 110 Reykjavík

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events