Styrktu sambandið við þig -námskeið með Kolbrúnu

Tue, 06 Jan, 2026 at 05:00 pm UTC+00:00

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Yoga Shala Reykjav\u00edk
Publisher/HostYoga Shala Reykjavík
Styrktu sambandi\u00f0 vi\u00f0 \u00feig -n\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 Kolbr\u00fanu
Advertisement
Á þessu námskeiði leiðir Kolbrún þig inn á við, þar sem ró, jafnvægi og innri styrkur fá að vaxa. Þú lærir að mæta öldum lífsins með meiri festu, skýrleika og mýkt.
Á Styrktu sambandið við þig beinir þú athyglinni að innri samskiptum, hugsunum, tilfinningum og viðhorfum og eflir þar með getu þína til að virkja eigin styrkleika, bæta lífsgæði og skapa meiri vellíðan í daglegu lífi.
Kolbrún nýtir samþætta, nærandi nálgun sem byggir á:
* Jógaþerapíu með mjúkum, djúpum og opnandi stöðum sem næra líkama og hjálpa til við að losa um bandvef.
* Yoga Nidra djúpslökun sem styður endurheimt og innri kyrrð.
* Gong-tónheilun sem vinnur á djúpum sviðum líkama, huga og tilfinninga.
Þessi samsetning getur hjálpað þér að draga úr langvarandi streitu, losa um spennu og tilfinningalegar stíflur og styrkja taugakerfið fyrir meiri jafnvægi og vellíðan.
Námskeiðið stendur í 5 vikur frá 6. janúar til 3. febrúar, á þriðjudögum frá kl. 17:00 til 18:30. Námskeiðið kostar. 23.900 kr og þú getur skráð þig með því að smalla á miðar, á heimasíðunni eða í afgreiðslu Yoga Shala Reykjavík.

Nánar: yogashala.is/styrktu-sambandid-vid-thig
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland, Skeifan 7, 108 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

A\u00d0 M\u00c6TA S\u00c9R ME\u00d0 MILDI
Tue, 06 Jan at 05:15 pm AÐ MÆTA SÉR MEÐ MILDI

Eden Yoga

L\u00e6r\u00f0u a\u00f0 nudda bandvefinn
Tue, 06 Jan at 06:45 pm Lærðu að nudda bandvefinn

Jógasetrið.

Berg\u00fe\u00f3ra Kristbergsd\u00f3ttir \u2013 \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar hlj\u00f3mpl\u00f6tunnar Dr\u00fdpur
Tue, 06 Jan at 09:00 pm Bergþóra Kristbergsdóttir – Útgáfutónleikar hljómplötunnar Drýpur

Hverfisgata 32 - Entry from Hjartatorg square, 101 Reykjavík, Iceland

Lou Reed Drones
Wed, 07 Jan at 04:00 pm Lou Reed Drones

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

Kizomba Wednesdays at I\u00f0n\u00f3
Wed, 07 Jan at 06:00 pm Kizomba Wednesdays at Iðnó

IÐNÓ

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events