AndRými - Breathwork býður upp á Umbreytandi Öndunarvinnu

Tue Jan 13 2026 at 08:00 pm to 09:30 pm UTC+00:00

Samkennd - Heilsusetur, Tunguhálsi 19, 2 hæð, 110 Reykjavík | Reykjavík

AndR\u00fdmi - Breathwork
Publisher/HostAndRými - Breathwork
AndR\u00fdmi - Breathwork b\u00fd\u00f0ur upp \u00e1 Umbreytandi \u00d6ndunarvinnu
Advertisement
Andrými - Breathwork býður upp á tíma í umbreytandi öndunarvinnu eða breathwork transformation (BWT)
Umbreytandi öndunarvinna felur í sér öfluga hringlaga öndunartækni sem losar um spennu og streitu og getur komið af stað breyttu meðvitundarástandi sem getur leitt til ótrúlegra breytinga. Það er engin önnur tækni sem getur farið með þátttakendur í eins djúpt innra ferðalag á svo stuttum tíma eins og BWT. Á vinnustofunni er öndunartæknin tengd margvíslegum núvitundaraðferðum til að auka sjálfsvitund og persónulegan þroska.
Ávinningur af Breathwork Transformation (BWT)
* Sleppa tökum á áföllum, vanlíðan og ótta
* Finna frið og slökun og læra að samþykkja sig
* Losa eiturefni úr líkamanum og draga úr langvarandi verkjum
* Finna tengingu við eitthvað æðra og auka sjálfsvitund
* Leyfa spennu, streitu og kvíða að hverfa
* Finna fyrir valdeflingu, orku og styrk
* Upplifa breytt meðvitundarástand
* Bæta svefngæði
* Upplifa innilegt þakklæti fyrir að vera á lífi
Leiðbeinandi er Margrét Sigurbjörnsdóttir, breathwork leader, hugleiðslu og núvitundarkennari og viðskiptafræðingur með MA diplóma í jákvæðri sálfræði,
Hvar: Samkennd - Heilsusetur, Tunguhálsi 19, 2 hæð, 110 Reykjavík.
Klukkan hvað: 20:00 - 21:30
Skráning á viðburðinn með því að hafa samband með tölvupósti í gegnum netfangið: [email protected]
Almennt verð: 7.500 kr.
Hægt að kaupa fjögur skipti á 5.000 kr. skiptið: 20.000 kr.
Greiðsla er staðfesting skráningar og fæst ekki endurgreidd nema þú afskráir þig 2 dögum fyrir viðburð svo mögulegt sé að taka inn af biðlista.
Reikningsupplýsingar:
kt. 010570-3799 reikn. 0123-15-067683
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Samkennd - Heilsusetur, Tunguhálsi 19, 2 hæð, 110 Reykjavík, Tunguháls 19, 110 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

B\u00e6na- og huglei\u00f0sluhringur SRF\u00cd byrjar aftur m\u00e1nudaginn 12 jan\u00faar
Mon, 12 Jan at 08:00 pm Bæna- og hugleiðsluhringur SRFÍ byrjar aftur mánudaginn 12 janúar

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

F\u00e9lagsfundur 4x4 jan\u00faar
Mon, 12 Jan at 08:00 pm Félagsfundur 4x4 janúar

Síðumúli 31, 108 Reykjavík, Iceland

Bransadagurinn 2026
Tue, 13 Jan at 09:00 am Bransadagurinn 2026

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Skapandi peysusmi\u00f0ja me\u00f0 \u00ddr\u00farar\u00ed & Hringekjunni \u267b\ufe0f
Wed, 14 Jan at 06:30 pm Skapandi peysusmiðja með Ýrúrarí & Hringekjunni ♻️

Þórunnartún 2, 105 Reykjavík, Iceland

Karamazov-br\u00e6\u00f0urnir: N\u00e1mskei\u00f0 \u00ed Neskirkju
Wed, 14 Jan at 07:30 pm Karamazov-bræðurnir: Námskeið í Neskirkju

Neskirkja

Ignite Your Inner Fire with \u00de\u00f3rhildur \ud83d\udd25 Find your feminine magic! \ud83d\udc98
Wed, 14 Jan at 08:00 pm Ignite Your Inner Fire with Þórhildur 🔥 Find your feminine magic! 💘

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

N\u00e1mskei\u00f0 \u00ed IFS-partavinnu (Internal Family Systems) \u00e1 \u00cdslandi \u2013 Jan\u00faar 2026
Thu, 15 Jan at 09:00 am Námskeið í IFS-partavinnu (Internal Family Systems) á Íslandi – Janúar 2026

Ármúli 40 (3. hæð), 108 Reykjavík, Iceland

ROLL & REST YOGA \u2013 6-week course \u2022 Start 15 Jan
Thu, 15 Jan at 10:00 am ROLL & REST YOGA – 6-week course • Start 15 Jan

Leiðin heim - Holistic healing center

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events