Hátíðartónleikar Árstíða 2024

Fri, 27 Dec, 2024 at 09:00 pm UTC+00:00

Fríkirkjan við Tjörnina | Reykjavík

Ragnar \u00d3lafsson
Publisher/HostRagnar Ólafsson
H\u00e1t\u00ed\u00f0art\u00f3nleikar \u00c1rst\u00ed\u00f0a 2024
Advertisement
Hljómsveitin Árstíðir heldur sína árlegu hátíðartónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 27. desember. Tónleikarnir hafa verið haldnir árlega frá árinu 2008 en það er einmitt árið sem hljómsveitin var stofnuð.
Árstíðir verða nýkomnir heim af 3 vikna tónleikaferðalagi í Evrópu til að fylgja á eftir nýjustu breiðskífu sinni „Vetrarsól“ sem mun koma út þann 8. nóvember á þessu ári. „Vetrarsól“ er fyrsta plata Árstíða þar sem öll lögin eru sungin án hljóðfæra (a capella) og hefur að geyma samansafn af sígildum íslenskum lögum sem hafa verið útsett fyrir kóra.
Á tónleikunum verða að venju flutt frumsamin lög í bland við vel valin jóla- og hátíðarlög – og að sjálfsögðu verða flutt nokkur lög af nýju plötunni „Vetrarsól“.
Ekki missa af einstakri upplifun með Árstíðum í hátíðarskapi í Fríkirkjunni.
Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 - húsið opnar kl. 20:30.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Fríkirkjan við Tjörnina, Fríkirkjuvegi 5,Reykjavík, Iceland

Tickets

Discover more events by tags:

Art in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Edward Scissorhands - J\u00f3lapart\u00eds\u00fdning!
Fri, 27 Dec, 2024 at 09:00 pm Edward Scissorhands - Jólapartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

HYLUR & FR\u00cd\u00d0A D\u00cdS \u00e1 Gauknum
Fri, 27 Dec, 2024 at 09:00 pm HYLUR & FRÍÐA DÍS á Gauknum

Gaukurinn

H\u00e1t\u00ed\u00f0art\u00f3nleikar \u00c1rst\u00ed\u00f0a 2024
Fri, 27 Dec, 2024 at 09:00 pm Hátíðartónleikar Árstíða 2024

Fríkirkjan við Tjörnina

\u00c1ram\u00f3tabing\u00f3 Bankans
Fri, 27 Dec, 2024 at 09:00 pm Áramótabingó Bankans

Þverholt 1, 270 Mosfellsbær, Iceland

\u00c1RAM\u00d3TAGR\u00cdMUSMI\u00d0JA - LISTASMI\u00d0JA \u00c1 LAUGARD\u00d6GUM
Sat, 28 Dec, 2024 at 11:00 am ÁRAMÓTAGRÍMUSMIÐJA - LISTASMIÐJA Á LAUGARDÖGUM

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

J\u00f3la\u00e6vint\u00fdri d\u00fdranna - skynv\u00e6n s\u00fdning
Sat, 28 Dec, 2024 at 01:00 pm Jólaævintýri dýranna - skynvæn sýning

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

\u00c1ram\u00f3tabomba Part\u00fdb\u00fa\u00f0arinnar
Sat, 28 Dec, 2024 at 03:00 pm Áramótabomba Partýbúðarinnar

Partýbúðin

Retro Stefson \u00ed N1 h\u00f6llinni
Sat, 28 Dec, 2024 at 07:00 pm Retro Stefson í N1 höllinni

Hlíðarendi

All the Words But the One - s\u00fdning og Q&A
Sat, 28 Dec, 2024 at 07:00 pm All the Words But the One - sýning og Q&A

Bíó Paradís

Sk\u00edtam\u00f3rall & \u00c1 m\u00f3ti s\u00f3l \u00ed Hl\u00e9gar\u00f0i
Sat, 28 Dec, 2024 at 09:00 pm Skítamórall & Á móti sól í Hlégarði

Hlégarður

J\u00f3laball Sj\u00e1lfst\u00e6\u00f0isflokksins \u00e1 Akranesi
Sun, 29 Dec, 2024 at 02:00 pm Jólaball Sjálfstæðisflokksins á Akranesi

Vinaminni

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events